Vikan - 05.09.1956, Blaðsíða 15
BRÉFASAMBÖND
Birting á nafni, aldri og hoimiUsfanRÍ
koatar 5 krónnr.
Hólmfríður Kristjánsdóttir (við
pilta 16—18 ára) Box 183, Akureyri.
Hildur Júlíusdóttir, Skipagötu 1
og Sigríður Sigtryggsdóttir, Eiðs-
vallagötu 8 (við pilta eða stúlkur 15
-16 ára), báðar á Akureyri. —
Bergþór Guðmundsson (við stúlku
yfir tvítugt), Rauðarárstíg 9,
Reykjavík. — Bryndís Kristjáns-
dóttir og Auður Filippusdóttir (við
pilta eða stúlkur 16—18 ára), báðar
i Blómabúð KEA, Akureyri. — Valdi-
mar Jónsson (við stúlkur 15—18
ára), Kirkjuhvoli Akranesi.
VINDUTJÖLD
(RÚLLUG ARDINUR)
Höfum tekið upp úrval af efni í vindutjöld.
PLASTDÚK OG ÍBORINNDÚK
GLUGGAR H.F.
Sími 8-22-87 — Skipholti 5
sólhlíf húðar y8ar
ÓvernduS húS verður fljótlega hrjúf og skorpin i sólskininu, þvf
sólargeislarnir brenna ekki einungis, heldur ofþurrka þeir lika
húðina. NIVEA verndar sem sólgleraugu. Við notkun NIVEA-
krems í sólskini verður húð yðar mjúk og slétt, þvl NIVEA-kremið
kemur ( veg fyrir ofþurrkun hennar. NIVEA-ultra-olía verndar
gegn brennandi sólargeislum. Vegna eiginleika sinna, sem hindra
sólbruna, gerir hún lengri sólböð
möguleg og orsokar hraða lita-
skiptingu.
PÓSTURINN
Framliald af bls. 2
Frakklands i vor, ásamt manni sín-
um sem er listmálari. Þar hitti kvik-
myndastjórinn Georges Lapin hana
og réði hana umsvifalaust til að leika
á móti Gerard Blain í kvikmynd-
inni „Glæpur og refsing". Hún kom
því kornungum börnum sínum fyrir
hjá móður sinni heima í Gautaborg
og er nú að leika í Frakklandi, með-
an maður hennar málar. Hún er eitt-
hvað um 22 ára gömul. Heimilisfang
hennar höfum við ekki, en sennilega
kæmist bréf til skila til hennar, væri
það sent c/o Georges Lapin, Regina
Filmsonor, 44 Champs-Elysées,
París.
Hinir nýju, endurbættu
OXIVOL
RAFGEYMAR
Stærðir 90—250 ampt. — 6 og 12 volt.
HEILDSÖLUBIRGÐIR JAFNAN FYRIRLIGGJANDI
Raftækjaverzlun íslands h.f.
HAFNARSTRÆTI 10—12 — SÍMAR 6439 og 81785
C u m m i n s
dieselvélin ryður sér æ meira til rúms í fiskibáta. Því
veldur eftirfarandi:
1. Einföld PT olíudæla sem er jafn auðveld í
stillingu og karborator í bil.
2. Nægar varahlutabirgðir.
3. Verksmiðjuþjálfaður rfðgerðarmaður á staðn-
um.
Fáanleg í stærðunum 100—600 hestöfl.
LAUGAVEG 166.
15