Vikan - 12.09.1956, Síða 3
LITLA GLÆPAFOLKIÐ
í STÓRBORGINIMI
Þ'EIM FER FJÖEGANDI BANDARÍSKU UNGLINGUNUM,
SEM LEIÐAST ÚT Á GLÆPABRAUTINA
Iskýrslu, sem lögreglan í New York
birti fyrir skemmstu, er upplýst, að
afbrot unglinga þar í borg hafi færst
mjög í vöxt síðustu mánuðina. Hið sama
mun raunar hafa átt sér stað víða í Banda-
ríkjunum. Afbrotahneigð bandarískra
unglinga fer vaxandi einhverra hluta
vegna og ,,glæpafélög“ þeirra verða sífellt
harðskeyttari.
Þessi samtök óstýrilátra og afvega-
leiddra unglinga láta mest til sín taka í
stórborgunum. Þau nefnast ýmsum nöfn-
um. Hér eru nokkur, sem lögreglan í New
York hefur hvað eftir annað komist í
kast við: Rómverjarnir, Hertogarnir,
Kóngarnir og Höfðingjarnir. Eins og sjá
má, eru nöfnin ekki af lakari endanum.
Hinir ungu, ,,félagsbundnu“ afbrota-
menn klæðast gjarnar einskonar einkenn-
isbúningi. Piltarnir ganga venjulegast í
leðurjökkum, sem skreyttir eru allskonar
merkjum. Stúlkurnar bera samskonar
jakka og ganga á nankinsbuxum. Hér fer
á eftir saga eins þessara pilta, hins sex-
tán ára gamla Raymonds Holley í Brook-
lyn í New York.
Holley, ,,hermálaráðherra“ E1 Quintos
glæpafélagsins í Brooklyn, myrti Jesse
Lipscomb (15 ára), „hermálaráðherra"
Klerkanna í New York. Miklar erjur höfðu
verið með þessum glæpafélögum. Morðið
var framið með haglabyssu.
Daginn fyrir drápið hafði slegið í bar-
daga milli félaganna. Barist var um ung-
lingsstúlku, sem bæði félögin vildu gera
að meðlimi. 1 þessum bardaga lumbraði
Lipscomb rækilega á Holley. Daginn eftir
var Lipscomb gerð fyrirsát. Holley og
tveir félagar hans stöðvuðu hann og tjáðu
honum: „Nú er komið að þér.“ Lipscomb
veitti viðnám og Holley drap hann.
Þremenningarnir voru handteknir
nokkrum dögum seinna. Þeir voru leiddir
fyrir i’étt og dómarinn féllst á að breyta
ákærunni í manndráp, þótt sökudólgarnir
hefðu í upphafi verið ákæi’ðir fyrir morð
að yfirlögðu ráði.
HÚN rak upp stór augu, þegar hún
tók umbúðirnar utaix af pakkanum,
sem sendisveinn slátrarans var nýbúinn
að færa henni. Því að á bréflappa, sem
lá ofan á lifi’arstykkiixu, sem hún hafði
pantað, var skrifað nxeð bleki: „Viltu gift-
ast mér?“-
Connie, sem var búsett í New Yoi’k og
hafði misst eigiixmann sinn í Koreu tveim-
ur árunx áður, flýtti sér í símann og
hringdi á slátrarann, sem hún var vel mál-
kuixnug.
Holley játaði á sig verkxxaðinn og bætti
við, að hann hefði drepið Lipscomb af
ráðnum hug. Leibowitz dómari leit svo á,
að enginn kviðdómur mundi dæma jafn
unga pilta í rafmagnsstólixxn, og féllst
því á að taka manndrápsjátningu þeirra
gilda.
Skömmu seimxa varð Holley þó sjálfur
til þess, að kviðdómur kvað upp þann úr-
skurð, að hann væri óthxdur moi’ðingi, en
samkvæmt lögum New York fylgir dauða-
dómur óhjákvæmilega slíkum úrskurði.
Hinir piltai’nir tveir, sem báðir voru 16
ára, voru sekir fundixir um manndráp.
Holley byrjaði að grafa sína eigin gröf,
þegar hann var yfii'heyrður nokkrum dög-
um eftir að dómarinn hafði fallist á að
taka manndi’ápsjátningu hans gilda. Nú
tók Holley upp á því að neita, að hann
hefði ætlað að verða Jesse Lipscomb að
bana. Hann sagði, að di’ápið hefði verið
óviljaverk; hann hefði aðeins ætlað að
hræða andstæðiixg sinn.
Leibowitz dómari kvað íxú upp þann
úrskurð, að þar sem Holley hefði breytt
framburði sínum, yrði kviðdómur að fjalla
um mál hans og félaga hans. Réttarhöld-
in stóðu yfir í hálfan mánuð, en þá komst
kviðdómurinn að þeirri niðurstöðu, að
Holley væri sekur um morð. Þar sem kvið-
dómendur mæltu ekki með því, að hinum
sakfellda yrði sýnd nein miskunn, var
hinn 16 ára gamli unglixxgur færður í
dauðaklefa Sing Sing fangelsisins.
Hér er amxar atburður, sem varpar
íxokkru ljósi á framferði hinna harðsoðnu
afbrotaungliixga í New Yoi’k. Tveimur
vikum eftir að James Donovaix, hiixn 17
ára gamli leiðtogi glæpafélagskapar, hafði
verið ákærður fyrir að bera á sér vopn,
var haxxn handtekinn á íxý fyrir að mis-
þyrma lækni, sparka í blaðaljós’ xyrdara
og veita lögreglunni viðnám.
Læknirinn komst í hendurxxar á Dono-
van, þegar hann brá sér út að kvöldi dags
til þess að fá sér göngutúr. Hann sá tvo
„Ég fékk oi’ðsendinguixa, Jack,“ hvísl-
aði hún. „Og svarið er: Já, ég vil það!“
„Hvað viltu?“ spurði slátrarinn.
„Giftast þér auðvitað,“ ansaði Connie
undrandi.
Það varð löng þögxx. Þá sagði slátrarimx:
„Ég sendi þér enga orðsendixxgu, Comxie.
En hafðu engar áhyggjur. Ég var fyrir
löngu búinn að ákveða að biðja þíix, exx
c-g get verið svo fjári feiminn."
Svo að Connie og Jack voru gefin s:xnx-
Framliald ú hls. H,.
unglinga, sem studdust við bílinn hans.
Þegar hann spui’ði, hvað þeir væru að
gera þarna, var svarið: „Kemur þér ekki
við.“ Donovan stóð lxinumegin á götumxi
íxrxeð tveimur öðrum piltum. Hamx nálg-
aðist læknirinn, þreif til hans og hi’eytti
út úr sér: „Hvað viltu þessum drengj-
unx?“ Lækniriixn svaraði: „Hvað eru þeir
að gera við bílinn?“
Hinn fílefldi bófaforixxgi gei’ði sér þá
lítið fyrir, þreif stutta kylfu úr vasa síxx-
um, sló heixni í höfuð læknisins, bai’ði
hanix til jai'ðar og kastaði í haixix flösku
þar sem haixxx lá. Lækninum tókst að
skreiðast heim til sín og hringja á lög-
regluna. Lögreglubílar voru kvaddir á
vettvang og leitað í hverfinu uns Donovan
og félagar hans fundust. Þegar lögreglu-
mennirnir stigu út úr bílunum, réðist
Doxxovan að þeim, ásamt undirforingja
glæpafélagsins, 17 ára pilti að íxafni Johix
Salvio. Éftir fimm míxxútna viðureign,
voru þeir færðir á lögreglustöðina, þar
sem þeir aftur skiptust á höggum við lög-
reglumennina.
Þegar þeir að lokum voru handjárnaðir
við sinnhvoi’n stólinn, reyndu þeir að
nota stólaixa sem barefli. Þegar blaðaljós-
myndari bii'tist, tókst Donovaix að spai’ka
í kvið honum.
Lögreglan handtók þrjá pilta til viðbót-
ar úr glæpaflokki Donovans, tvo bræð-
ur, 16 og 18 ára, og 17 ára pilt. Síst að
fui’ða þótt J. Edgar Hoover, foringi al-
ríkislögreglunnar bandarísku, hafi áhyggj-
ur að hinum sívaxandi afbrotum ungl-
inga og hinum harðskeyttu bófaflokkunx
þeirra.
Fyrir skemmstu komu 300 bankamenn
í New York saman á fund með Hoover,
til þess að ræða um gagnráðstafanir í
sambandi við hin tíðu bankarán þar í
borg. Þaxi hafa aldrei verið fleiri en xmd-
anfarr." nxánuði síðan glæpaaldan gekk
yfir Bandaríkin upp úr 1930.
í einum inánuði voru fimm bankar í
New York rændir. Árið 1954 voru fram-
in 517 bankarán í Bandaríkjunum, eða
helmingi fleiri en 1950. Bandarískir
bankamenn hafa gripið til nýrra varúðar-
ráðstafana, svo sem að setja upp sjón-
varpsvélar í afgreiðslusölum bankanna.
Þessar gagnráðstafanir virðast ætla að
bera nokkurn árangur. Annars heldur
Hoover því fram, að bankaránin séu ekki
eins vel skipulögð núna eins og á árun-
um fyrir heimsstyrjöldina. í dag séu
bankaræningjarnir gjarnan einir á ráns-
ferðum sínum. Hann segir eixnfremur, að
i New York hafi kvenbófum mikið fjölgað.
Sennilegast er, að Hoover undirbúi
þessa dagana mikla sókn gegn glæpahysk-
inu og þó ef til vill fyrst og fremst af-
brotaunglingunum. Því hann lítur svo á,
að glæpafaraldurinn hljóti að halda áfram
að versna, uns tekist hafi að hafa lxemil
á liinu unga afbrotafólki.
HARRY J. GREENWALL
VILTU GIFTAST MER?
Það !ná nota ýmsar aðferðir til þess aö varpa fram þessari spurningu
3