Vikan


Vikan - 12.09.1956, Side 13

Vikan - 12.09.1956, Side 13
svona slysalega tækist til i þetta skipti, Gwen, þá muntu láta mig fá jörðina.“ Hann fitlaði við göngustafinn. „Þetta segi ég þér í fullri hrein- skilni, Gwen, og þú verður að skilja, að mér er alvara." Hann sneri sér að Mugridge og var nú orðinn sami fágaði heimsmað- urinn og áður. „Þetta er ekkert alvarlegt, Mugridge minn góður," sagði hann kæruleysislega. „Mér skilst, að málin standi nokkurnveginn óbreytt. Stúlkan horfist í augu við nákvæmlega sömu staðreyndirnar og þegar ég heiðraði hana með heimsókn minni Hún verður að halda áfram að leika það hlutverk, sem hún kaus sér: hlutverk Roberts Plowei's. Hvað vin hennar fangavörðinn óhrærir . . .“ hann horfði snöggvast á mig og brosti kuldalega......þá verður hann að láta sér það lynda að hún haldi áfram að njóta gestrisni ykkar hérna. Ég sting þessvegna upp á því, Mugridge, að þú gerir skyldu þína sem hingað til, og er það þá ekki staðreynd, að það umburðarlyndi, sem þú hefur sýnt þessum unga fanga þínum, hefur borið næsta lítinn árangur?" Hann horfði á Gwen. „Mér sýnist sem þessi fangi sé ekki nærri bví búinn að læra sina lexíu, og ef ég réði hérna, mundi ég ekki láta hann komast upp með það.“ Mugridge horfð á Shayne og það færðist illkvittnislegt glott yfir varir hans. Svo kinkaði hann kolli. „Já," tautaði hann, „hún er óneitanlega ódæl. Ég hef gefið föngum ráðningu fyrir minni yfirsjónir en hennar." Ég sagði: „Mugridge, ég ráðlegg þér að láta hana í friði. Ég á von á upplýsingum um mál hennar á hverri stundu. Ég skrifaði . . .“ „Þegiðu!" Mugridge rykkti byssunni úr beltishulstri sínu og otaði henni að mér. „Þegiðu, endurtek ég, eða ég rek þig héðan strax i dag l'yrir óhlýðni." Shayne sagði hægt: „Það væri kannski ekki svo vitlaust. Þú ert. ekki beinlínis þægur við yfirboöara þina, Gaston." Ég átti bágt með að stilla mig og fann hvernig blóðið hljóp fram í kinnarnar á mér. En ég sagði: „Hættið þessu með jörðina og ég skal ekki vera með óeðlilega afskiptasemi. Ég heiti ykkur því.“ Ég þagnaði og leit á Gwen. „Og ef rétt reynist," sagði ég og horRi beint i augu henni, ,,að Gwen Benson sé föðurmorðingi, mun ég ekki skipta mér af máli hennar framar." „Heiðarlega rnælt!" Shayne dró vindil úr vasa sínum og kveikti í honum. „Við látum þetta þá liggja á milli hluta, sem gerst hefur. Ég skal ekki minnast einu orði á jörðina, Gaston — í bráð. Og ég geri ráð fyrir, að Mugridge leggi þá refsingu á fangann, sem honum þykir hæfa." „Refsingu ?“ Shayne ypti öxlum og brosti kæruleysislega. „Ég vil ekki vera að skipta mér af því, hvernig Mugridge stjórnar þessum vinnubúðum, en ég hefði ímyndáð mér, að þegar fangi reynir að strjúka . . .“ Mugridge sagði og hampaði byssunni: „Ég vil að þú gerir þér það ljóst, Gaston, að ég lít á það sem óeðlilega afskiptasemi, ef þú hefur eitthvað út á það að setja að fanga sé refsað fyrir flóttatilraun. Hvernig heldurðu að aganum verði komið hérna hjá okkur, ef ég læt þetta liggja á milli hluta. Stelpan hérna og Wint reyndu að strjúka. Þi’i vcist það, hinir verðirnir vita það, fangarnir vita það." Hann bent á Gwen. „Og hún var forsprakkinn. Það var hún sem reyndi að ná í hana þessa.“ Hann veifaði byssunni fyrir framan andlitið á mér. Ég sagði: „Það eru skiptar skoðanir um þessa flóttatilraun. Og hvað um það, ef refsing er náuðsynleg, þá er það ærin refsing að mínum dómi að halda Gwen klæðlítilli í þessum kofa í svona kulda." „Það er mitt að meta slíkt," sagði Mugridge. „Fangar hafa verið húð- strýktir fyrir minni sök.“ Ég hrökk við. Á ýmsu hafði ég átt von, en ekki þessu. Ég vissi, að maðurinn var fantur. En að hann væri svo miskunnarlaus að leggja hend- ur á stúlkuna - nei, jafnvel Tom Mugridge hefði ég ekki trúað til slíks. Ég tók mér stöðu fyrir framan hana. „Ef þú heldur að . . .“ „Þegiðu!" Mugridge rak byssuna í kviðinn á mér. „Farðu frá.“ Ég sagði: „Mugridge, ég ráðlegg þér að ganga ekki of langt. Ég sver það, að ef þú misþyrmir henni, skal þér launað að verðleikum!" „Fax’ðu frá!“ Byssuhlaupið vísaði upp og í bi'jóstið á mér. „Franx að dyrum með þig!“ Ég gekk fram gólfið. Og á sarna andartaki koin eitthvað kalt og hart í hnakkann á mér og mér syrti fyrir augum og jörðin byrjaði að snúast í hringi undir fótunx mér og ég missti meðvitund. En aðeins andartak. Ég byi'jaði að rakna úr rotinu nærri því urn leið og ég féll til jarðai', og þótt ég gæti hvorki hi-eyft legg né lið fyrst í stað og fyrir augum mér væri dimmblá þoka með undarlegum rauðxim leiftrum, þá heyrði ég hvað frarn fór i kringum mig, heyrði það mjög greinilega eftir atvikunx. Ég heyrði að Gwen rak upp hljóð og hrópaði: „Þxi hefur di-epið hann!“ Ég heyi'ði kuldalegan hlátur — það var Mugiúdge - og rödd hans, sem sagði: „Vildi að satt væri.“ Svo heyi’ði ég lágt pískur — það voru þeir Shayne og Mxigridge að tala sarnan - og svo var tekið í axlirnar á mér og mér kippt upp eins og poka og fleygt upp að veggnum. Næst heyrði ég þrusk og fótatak, og þegar hér var komið byi'jaði dimmbláa þokan að lyftast frá augurn mínum. Ég sá fæturnar á Mug- íidge og Shayne, og ég sá Gwen beint andspænis mér, upp við vegginn. Hun horfði á mig, og þegar ég lyfti annai'ri hendinni og bar hana upp að helaunxum hnakkanum, sá ég fögnuðinn í augurn hennar. Já, hún hafði greinilega óttast, að ég væri dauður. Ég reyndi að standa á fætur, en var of máttlaus og vai’ð að láta mér lynda að huka enn um hríð eins og poki á gólfinu. Mugridge hafði ekki dregið af sér, þegar hann veitti mér hnakkahöggið með byssunni. Hafði kannski höggið átt að koma mér úr málinu fyrir fullt og allt? En ég er með þykka höfxxðskel. Ég brosti til Gwen; það var það eina sem ég gat gert þessa stundina til þess að hughreysta hana. Svo var Mugiidge kominn á milli okkar og stóð yfir mér og hoi'fði á mig. „Svo þú ert vaknaöur." „Já, raunar, en það er ekki þér að þakka.“ „Jæja, láttu þér þetta að kenningu vei'ða.“ „Já, það skal ég gera. Ég sný ekki bakinu í þig aftur.“ Hann brosti kæi'uleysislega og sparkaði til mín. Fótui'inn kom í síð- una á mér og ég tók andköf. Þegar ég gat aftur fylgst með því sem gei'ðist, var hann að seilast eftir jakka Gwen á naglanum við dyi'nai'. Hann fleygði honum á gólfið fyrir framan hana og sagði: „Fai'ðu í hann. Þú átt að fara í ferðalag." Ég reyndi á ný að standa á fætur* og í þetta skipti tókst mér það. Ég studdi mig við dyrastafinn og sagði: „Hvert ætlið þið með hana?“ „Kenham." „Til hvers?“ „Þú virðist ekki treysta mér til þess aö refsa henni hlutdrægnislaust fyrir flóttatilraunina. Gott og vel, ég skila henni i fangahúsið i Kenham og læt þá um það þar, hvað sé hæfileg refsing fyrir að reyna að sti'júka xxr vinnubúðum og ætla að hnupla byssu vai'ðstjórans i þokkabót." „Það skyldi þó aldi-ei hafa haft einhver áhrif á þessa riddaralegu fram- komu þína, að Shayne lögfræ;úngur er búsettur í Kenham?“ Ég sneri mér að Shayne. „Ertu farinn að þreytast á ferðalögunum hingað upp í fjöllin? Heldurðu að þú getir betur gefið þig að verkefninu, ef þú hefur hana á staðnum ef svo mætti oi’ða það?“ Shayne bi'osti góðlátlega. „Kæi-i Gaston, þú eit svo óttalega toi'trygg- inn. Manstu ekki, að við vorurn búnir að gera með okkur einskonar samn- ing. Ég læt jöi’ðina liggja á milli hluta -— í bi'áð — og Gwen verður bara réttur og sléttur tukthúsfangi og verður sem slíkur að taka afleið- ingurn gjörða sinna." Ég sagði: „Jæja, við sjáum þá til hvernig þú heldur þinn hluta samn- Framhald á bls. Uf. HÉR er Joan Collins, breska stiilkan, senx nú er „stjarna" í Hollj'wood. Hxin kom til Bandaríkjanna fyrir tveimur áriim og var þá biiin að leika í ellefu kvikmyndum í Bretlandi. Frá Eng- landi hafði hún með sér eiginmann, sem hxin svo skildi við í sumar. Hann er leikari eins og hxin, en þar skilur með þeim (meðal annars), að honum hefur ekki auðnast að fá hlutverk í bandarískum mynd- uin. Sá óvenjulegi atburður gerðist í sambandi við skilnað Joan og mannsins hennar, að hún féllst á að greiða HONXJM fram- færslustj’rk!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.