Vikan


Vikan - 25.10.1956, Page 16

Vikan - 25.10.1956, Page 16
jgrfík BGKHALDSVELAR geta auðveldlega leyst bókhaldsvinnu allra fyrirtækja. Fáanlegar í mörgum stærðum og gerðum, og er því alltaf hægt að finna vél, sem hæfir hinum ólíkustu aðstæðum. SWEDA BUÐARKASSAR Fyrir verzlanir veitingahús og hótel, veitir SWEDA kassavélin fullkomna afgreiösluþjónustu. EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI: EIIMAR J. SKIJLASON SKKIFSTOFUVÉLAVERZLUN OG VERKSTÆÐI Sími 5539. Bröttugötu 3B. CHINA RECON8TRIÍCT8 (Kína byggir á ný) Mánaðarrit á ensku. ' Ritið er myndskreytt með: Ljósmyndum, landabréfum, trjeskurði, nótum. — Kápa í mörgum litum og marglit myndskreytt opna af kínverskum listum venjulega í hverju hefti. Fiytur greinar um: Iðnað, landbúnað, námagröft, vatnavirkjanir, flóðavarnir, samgöngur og viðskipti. Vísindi, fornleyfafundi, uppeldismál, tæknimennt- um og heilbrigðismál. LISTIR: Leiklist, bókmenntir, bókagagnrýni, stuttar sögur, hljómlist, óperu og kvikmyndir. Fiytur þætti um: Utanríkisverzlun, frímerki, íþróttir, kínverskt mál, kínverska matargerð, skrítlur, spurningar og ! svör o. fi. o. fl. I Kínverzk íslenzka menningarféiagið | PÓSTHÓLF 1272, REYKJAVÍK Fylgirit 1956: Tvær kinverskar myndasögur (með marsheftinu) Peking óperan (með júlíhefti, mikið myndskreytt) Li Shun-ta (með októberheftinu) Nýir áskrifendur til næstu áramóta fá auk þess uppsetta végg- mynd eftir Mnn lieimsfrœga 95 ára listmálara Chi Pai-shih. Argaiigurinn ásamt fylgiritum kostar burð- argjaldsfrítt aðeins kr. 15.00. Gerist áskrifendur strax í dag. PÖNTUNARSEÐILL: Ég undirrit..... óska að gerast áskrifandi að „China Reconstructs“ og greiði einn árgang í póstávísun með kr. 15,00, sem fylgir pöntuninni. Nafn ................................................... Heimilisfang ........................................... (skrifið greinilega, heizt með upphafsstöfum) Til K.I.M., Pósthólf 1272, Reykjavík. STBINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.