Vikan


Vikan - 14.12.1956, Síða 45

Vikan - 14.12.1956, Síða 45
Brúðkaupsferðin Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Reykjavík Sími 7616 (2 línur) Símn.: LÝSISSAMLAG Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. Allt ■ jólamatinn Allt í jólabaksturinn CLAUSENSBÚÐ kjötdeild LAUGAVEGI 22 — SÍMI 3628 CLAUSENSBÚÐ nýlenduvörudeild LAUGAVEGI 19 — SfMI 5899 Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn Framhald af bls. 9. í Palestínu tókum við höndum saman við meir en fimmtíu kvekara, sem voru að úthluta matvælum, lyfjum og tjöldum til 200,000 arabiskra flóttamanna. Þeir sátu þama innikróað- ir á Gazasvæðinu svokallaða, allslausir og heimilislausir. Þeir höfðu misst heimili sín í Palestínustyrjöldinni. Ég var loftskeytamaður hjálparsveitanna og Nita vann í birgðadeildinni. Það var í mörgu að snúast, en þó höfðum við oftast tíma til þess einhverntíma dagsins að skjótast niður að Miðjarðarhafi og fara í sjóinn. Hvort okkar fékk pund á viku í ,,vasapeninga“, og fyrstu mánuðina lögðum við nærri hvern eyri í „ferðasjóðinn." Þegar við svo fengum tíu daga frí og dálitia uppbót, tókum við okkur til og fórum flugleiðis til Cairo og Beirut, Damascus og Amman, Jeriko, Betlehem og Jerúsalem. Það var skömmu eftir fjórða hjúskaparafmælið okkar. Þegar við komum til baka, voru Sam- einuðu þjóðirnar búnar að taka við hjálparstarfseminni. I stað þess að vera ólaunaðir sjálfboðaliðar, vorum við allt í einu orðn- ir hálaunaðir fulltrúar alþjóðasamtakanna! Enn einu sinni stóðu okkur allar leiðir opnar. Þegar kom fram á sumar, byrjuðmn við að láta okkur dreyma um svissnesku Alpana. I lok ágústmánaðar gátum við kvatt vini okkar í Palestínu og haldið af stað í ævintýraleit á nýjan leik. Við ferðuðumst með grísku farþegaskipi, kommn til Aþenu og héldum áfram með því til Napoli. Þar fórum við af skipinu og skruppum til Rómaborgar, og nokkrum dögum síðar komum við einum af afgreiðslumönnum stærstu ferðaskrifstofn borgarinnar úr jafnvægi með því að biðja einfaldlega um far- miða til Svisslands. „En hvert í Svisslandi?“ vildi hann fá að vita. „Sama hvar það er,“ svöruðum við. „Bara til Svisslands. Um allt annað stendur okkur hjartanlega á sama.“ Svo hann seldi okkur farmiða að svissnesku landamærunum. Við kunnum strax vel við okkur í Alpafjölhim. Það var reyndar uppgötvun, sem við gerðum snemma á ferðum okk'ar: Okkur fannst bókstaflega allsstaðar jafn gaman að vera! Okk- ur fannst Svissland fallegt land og okkur fannst Svisslending- ar ágætis fólk. En við þurftum að sjá meira af veröldinni og við skáluðum fyrir Svisslandi í freyðandi hvítvíni og sigldum niður Rín. Það er sigling, sem við hefðum ekki viljað missa af. Feg- urðin er ótrúleg og maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt. Lengi hefur maður Frakkland á aðra hönd, Þýzkaland á hina. Við skoðuðum okkur um í Þýzkalandi, komumst til Amster- dam, héldum þaðan til Parísar, fórum þaðan til London. Þai horfðum við hvort á annað og spurðum: „Heim?“ En nei, ekki alveg strax! Bróðir minn í Chile var alltaf að skrifa okkur og bjóða okkur að heimsækja sig. Hann bjö skammt frá Santiago. Og þar sem við áttum nákvæmlega fyi - ir fargjaldinu, ákváðum við að skoða okkur örlítið betur un: í henni veröld, áður en við hyrfúm heim. Það var líka dálítið skeð, sem olli því, að við urðum að fá okkur fastan samastað I nóvember lögðum við af stað með ítölsku farþegaskipi tiJ Buenos Aires, með viðkomu í Rio de Janeiro. Við vorum mánuf á leiðinni og frá Buenos Aires flugum við yfir Andesfjöll tii búgarður bróður míns í Chile. Þegar þangað kom, var ferðn- sjóðurinn á þrotum. Á gamlárskvöld komum við Nita okkur saman um, að nú væri þessari brúðkaupsferð okkar senn lokið. Þetta „dálitla* , sem skeð hafði, var nefnilega það, að við áttum von á þvi, af það færi að fjölga í fjölskyldunni. Skömmu seinna leystust peningavandræði okkar á óvæntan hátt. þegai' bandaríska sendiráðið þurfti að ráða aukafólk til sín í nokkrar vikur, vegna ráðstefnu, sem Sameinuðu þjóðirnar efndu til í Santiag* Og í apríl fórum við flugleiðis til Miami. Við höfðum ekki séð ættjörðina í eitt og hálft ár. Við kcypt um notaðan bíl fyrir það, sem eftir var af peningunum okkai og ókum til Los Angeles. Nokkruru v'kurr seinna fseddist líti flækingsstúlka, sem við skírðum Söndru. Tilraun okkai til þesr að sjá heiminn hafði heppnast. Draumur okkar var orðinn af veruleika. Nú var kom'nn tími til að „taka til höndunr.r:“. Ég er orðinn loftokoyfrraaður rftur og rr á gtrápdícrða- skipi, sern siglir til Kal'fomíuhafiir. Nita cr heima og passa;- börnin; þau eru orð'n tvö og þnð srinna varð strákur. Þegar skipið mitt var i hcfn fyrir skemmstu, fórum vif Nita að hlusta á fyrirlesara segja frá ferðum sínum og ævin- týrum um víða yeröld. Um stærsta ævintýrið sitt sagði hann meðal annars: „Ég vildi ckki hafa farið á mis við þetta fyrir milljón dollara — en ég mundi ekki heldur vilja endurtaka það fyrir milljón.“ Við Nita lítum allt öðrum nunum á fimm ára ævintýrið okk- ar. Við mundum leggja af stað á nýjan leP- - ~ með börn- in — þótt við ^ættum ckki ner.ia örlítið 1 ---ú

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.