Vikan


Vikan - 18.06.1959, Side 4

Vikan - 18.06.1959, Side 4
Klukkan er tíu mínútur yfir níu. Skurðstofan er moUuleg, 26 stiga hiti, og sjúklingurinii liggur sofandi á skurðarborðinu, sv'æfingarlækn- irinn, Valtýr Bjarnason, og lijúkrunarkonurnar hafa búið sjúklinginn að öllu leyti undir aðgerðina, sem nú er 'ið hefjast. Læknarnir jivo sér nú vandlega og setja upp 'lauðlireinsaða hanzka. Svo raðar starfs- liðið sér kringum skurðarborðið. Á myndinni sjáið þið dr. Friðrik Ein- arsson fyrir miðju, vinstra megin. við hann er aðstoðarlæknirinn, Árni Björnsson, og svæfingarlæknirinn, Valtýr Bjarnason, er lengst til hægri. VIÐ UPPSKURD 4 LANDSSPITALANUM Á myndinni hér að neðan sjáum við nokkuð af starfsliðinu. Lengst til hægri er aðalhjúkrunarkon- an, Bebekka Jónsdóttir, sem réttir lækninum öll þau áhöld, sem þeir þurfa á að halda. Þetta er ákaf- lega vandasamur starfi, því að aldrei má standa á neinu, og það eru mörg áhöld, sem læknarnir þurfa að nota. Henni tii aðstoðar eru tvær hjúkrunarkonur, sem láta hana fá þau áhöld, sem nauðsynleg eru. Maga- og meltingasjúkdómar eru orðnir nokkurs konar „tízkusjúkdómar", ef svo má að orði kveða, það er að segja, þeir eru orðnir svo algengir, að segja má, að þeir séu orðnir „daglegt brauð.“ Enda þótt mjög margir hafi fengið þennan hvim- leiða sjúkdóm, sem veldur oft geðvonzku og taugaóstyrk, og margir hafi gengið undir uppskurð af hans völdum, þá held ég, að þeir séu ekki margir, sem vita, hvemig þessi aðgerð er í raun og veru. Þess vegna viljum við sýna fólki hvað gerist í skurðstofunni sjálfri og hvernig skurðlæknirinn og aðstoðarmenn hans ráða niðurlögum þessa óvinar, sem sífellt hefur aukið tilvist sína á undanfömum árum og í upphafi vil ég þakka læknunum

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.