Vikan - 23.07.1959, Blaðsíða 12
Negrinn Ray Norton hefur reynzt ó-
sigrandi í spretthiaupunum í sumar.
Árangur 10 beztu frjálsíþróftam? nna
heimsins, fyrripart sumars 1959
Vikan birtir hér skrá yfir árangur
beztu frjálsíþróttamanna heimsins
fyrripart sumarsins 1959, eða nánar
tilgreint til 25. júlí. Enginn vafi er
á því, að þessi skrá breytist mikið
seinnipart sumarsins. Pá eru topp-
mennirnir í beztri æfingu og þá fara
stærstu mótin fram.
I»essi skrá leiðir í Ijós ýmislegt
athyglisvert. Svarti kynstofninn held-
ur enn velli í spretthlaupunum, en
Morrow (no 2 í loom) er þó hvítur.
Bandaríkjamenn eru nærri einráðir í
400 m, en Bússar komast nú vart á
blað fyrr en í 10 km. I»jóðverjar
eiga nú tvo geysisnjalla 1500 m menn
og Valentin er auk þess annar í 800.
Bússar eiga aftur á móti þrjá fyrstu
menn f 10 km. Þjóðverjinn Martin
Lauer er nú gersamlega ósigrandi I
110 m grind, sem hingað til hefur
verið sérgrein negranna. Athyglisverð
er geta Bússanna f 3000 m hindrun-
arhlaupi, þar eiga þeir 6 af 10 fyrstu.
1 boðhlaupunum hafa Bandarfkja-
menn algera yfirburði, en þeir miða
vegalengdir við yarda og verður hlaup-
ið ögn styttra með því móti. Margir
hafa náð afburða árangri f langstökki
í sumar og meðal þeirra er Norður-
landamaður, Valkama frá Finnlandi,
sem stökk 7,80. Negrinn Dumas leiðir
enn hástökkið og stangarstökk er eins
og venjulega bandarísk sérgrein. Nú
er Vilhjálmur orðinn aftarlega með
þrfstökkið, austantjaldsmenn hafa
tekið þar greinilega forustu með
hinn magnaða Fedossejew í broddi
fylkingar. O’Brien nálgast 20 markið
og Dallas Long kemur þegar á hæla
honum. Snjallastur í Evrópu er Mcconi
með 18,48. Piatkowski frá Fóllandi
setti glæsilegt heimsmet í kringlu-
kasti og vantar aðeins 8 cm uppá 60
m. Cantello frá Bandaríkjunum setti
heimsmet f spjótkasti og rændi því
frá nágranna okkar Egil Danielsen f
Noregi. f sleggjukasti hefur Connolly
forustuna, en eins og menn muna vann
hann á síðustu Ólympíuleikum og
hafði heim með sér konu, Olgu Figo-
tovu, OI. meistari í kringlukasti og
gekk f brasi að fá hana vestur fyrir
járntjald- Bússinn Kusnetzow hefur
mikla yfirburði í tugþraut og heims-
met hans 8357 stig, er frábærlega
gott.
Til samanburðar birtum við bezta
árangur íslendinga í sumar. Oft hefur
hann verið glæsilegri en þó eru ljósir
punktar, t. d. hlaup Kristleifs Guð-
björnssonar. Hástökkið er betra en
það hefur verið í allmörg ár, en allt
annað er mun slakara.
Kusnetzow frá Rússlandi hefur sett
heimsmet í tugþraut með 8357 stigum
100 m
10.1 Norton (USA) H.
10.2 Morrow (USA)
10,2 Murchison (USA)
10.2 Poynter (USA)
10.3 Woodhouse (USA)
10,3 Delecour (Frakkland)
10,3 Hary (Þýzkaland)
10,3 Bastchroff (Búlgaría)
10,9 Hilmar Þorbjörnsson
200 m
20,6 Norton (USA)
20.6 Woodhouse (USA)
20.7 Hazley (USA)
20.8 Staten (USA)
20,8 Garton (USA)
20,8 Singh (Indland)
20.8 Mandlik (Tékkóslóvakia)
20.9 8 Hlauparar
22.7 Valbjörn Þorláksson
400 m
45.8 Larrabee (USA)
45.9 O. Davis (USA)
46,0 Brown (USA)
46,0 Oarlson (USA)
46.1 Southern (USA)
46.2 G. Davis (USA)
46.2 Mills (Kanada)
46.3 Bobertson (USA)
46,3 Tobacco (Kanada)
46.3 Singh (Indland)
49.3 Hörður Haraldsson
800 m
1:47,1 Kerr (Jamaika)
Þjóðverjinn Valentin er mikill
afreksmaður í millivegalengd-
um.
1:47,6 Valentin (Þýzkaland)
1:47,9 Murphy (USA)
1:48,3 Mullins (Kanada)
1:48,3 Moens (Belgía)
1:48,3 Meinelt (Þýzkaland)
1:48,5 Cunliffe (USA)
1:48,5 Walters (USA)
1:48,6 Siebert (USA)
1:48,8 Szentgali (Ungverjaland)
1:48,8 Bozsavölgyi (Ungverjaland)
1:48,8 Peake (USA)
1:53,9 Svavar Markússon
1500 m
3:39,3 Valentin (Þýzkaland)
3:40,9 Hcrmann (Þýzkaland)
3:41,8 Boszavöígy (Ungverjaland)
3:42,8 Salonen (Finnland)
3:43,2 Grodotzki (Þýzkaland)
3:43,2 Szekeres (Ungverjaland)
3:44,2 Köning (Þýzkaland)
3:44,4 Elliott (Ástralía)
3:44,8 Stamer (Þýzkaland)
3:57,4 Svavar Markússon
5000 m
13:51,8 Huttunen (Finnland)
13:52,6 Höykinpuro (Finnland)
13:54,4 Grodotzki (Þýzkaland)
13:59,0 Jurek (Tékkóslóvakía)
13:59,2 Ozog (Pólland)
13:59,8 Janke (Þýzkaland)
14:02,8 Miiller (Þýzkaland)
14:03,6 J. Kovacs (Ungverjaland)
14:04,2 Kurki (Finnland)
14:05,0 Hönicke (Þýzkaland)
14:33,4 Kristl. Guðbjörnss. ísl. met.
Sífellt er verið að bæta heimsmetið
í þrístökki. Nýjasti heimsmethafinn
er Fedossejew, Rússl. með 16,70 m.
10 000 m
29:08,8 Grodotzki (Þýzkaland)
29:17,6 Hönicke (Þýzkaland)
29:30,8 Tor Torgersen (Noregur)
29:46,8 Bolotnikow (Bússland)
29:48,2 Sacharow (Bússland)
29:55,8 Bumanzew (Bússland)
29:56,0 Szabo (Ungverjaland)
32:18,4 Kristján Jóhannsson
110 m grindahlaup
13,5 Lauer (Þýzkaland) II
13,6 Jones (USA)
13,7 Calhoun (USA)
13,7 Gilbert (USA)
13,9 Cobb (USA)
13,9 Michailow (Bússland)
14,0 Bobinson. May, Durham, Treat,
Bogers, Cooley, Boss (allir USA)
15,1 Guðjón Guðmundsson
Þjóðverjinn Martin Lauer er nú bezti
grindahlaupari heimsins, með 13,5 í
110 m. grindahlaupi
3000 m hindrunarhl.
8:37,8 Bshistschin (Bússland)
8:39,8 Sokolow (Bússland)
8:44,8 Hecker (Ungverjaland)
8:45,0 Tartan (Bússland)
8:47,5 Piliukow (Bússland)
8:48,0 Bepin (Bússland)
8:48,2 Ponomarjew (Bússland)
8:49,2 Zhanal (Tékkóslóvakía)
8:52,6 Poradnik (Þýzkaland)
9:16,2 Kristl. Guðbjörnss. ísl. met.
Langstökk
8,10 Ter-Owanesian Bússl.) Evr.m)
8,10 Gregory Bell (USA)
7,83 Bobertson (USA)
7,80 Grabowski (Pólland)
7,80 Valkama (Finnland)
7,79 Visser (Holland)
II merkir heimsmet.
7,78 Bnckley (USA)
7,77 Fedossejew (Rússland)
7,75 Horn (TJSA)
7,09 Vilhjálmur Rinarsson
Hástökk
2.133 Dumas (USA)
2,10 Kaschkarow (Bússlond)
2,09 Pettersson (Svíþjóð)
2,08 Bybak (Bússland)
2,08 Gardner (USA)
2,08 Dahl (Svíþjóð)
2,076 Stewart (USA)
2,076 Willams (USA)
2,07 Porter (Ástralía)
2,07 Bidgeway (USA)
2,07 Jewfjukow (Bússland)
2,07 Salminen (Finnland)
1,95 Jón Pétursson
Stangarstökk
4,70 Dooley (USA)
4,70 Graham (USA)
4,68 Bragg (USA)
4,66 Gutowski (USA)
4,66 Martin (USA)
4,65 Morris (USA)
4,65 Schwartz (USA)
4,64 Bulatow (Bússland) Evrópum.
4,57 Matto (USA)
4,57 Bose (USA)
4,30 Valbjörn Þorláksson
I>rístökk
16,70 Fedossejew (Bússland) H.
16,44 Malchereczyk (PóIIand)
16,29 Schmidt (Pólland)
16,10 Cavalli (Ítalía)
16,02 Micliailow (Itússland)
16,02 Zygankow (Bússland)
15,98 Andrews (USA)
15,975 Norris (Nýja-Sjáland)
15,95 da Silva (Brasilía)
15.95 Tsigankoff (Bússland)
15,49 Vilhjálmur Einarsson
Kúluvarp
19,40 O'Brien (USA) H.
19,25 Long (USA)
19,12 Nieder (USA)
18,86 I). Davis (USA)
18,48 Meconi (ítalía) Evrópumet
18,47 Butt (USA)
13,10 Nagy (Ungverjaland)
17,89 Skobla (Tékkóslóvakía)
17,83 Humplireys (USA)
17,83 Bowe (England)
14,82 Gunnar Huseby
Kringlukast
59,92 Piatkowski (Pólland) II.
58,33 Szescenyi (Ungverjaland)
57,96 Babka (USA)
57,53 Oerter (UCA)
56,33 du Plessis (Suður-Afríka)
Framh. á bls. 26