Vikan - 23.07.1959, Blaðsíða 18
ARIMAGAMAIM
Þetta er landslagsmynd sem þið sjáið
neðst á síðunni. Með því að lita reitina
fáið þið fyrst rétta hugmynd um hvemig
myndin í rauninni er.
Litið grænt í G-reitinn
Litið gult í O-reitinn
Litið rautt í K-reitinn
Litið fjólublátt í V-reitinn
Litið brúnt í Br-reitinn
Litið svart í Bl-reitinn
Litið blátt í B-reitinn
Litið gult í Y-reitinn
Hér til hægri er dá-
lítið erfið þraut. Setj-
ið spil á visifingur
vinstri handar eins og
sést á efstu myndinni.
Setjið pening ofan á
spilið. Nú eigið þið að
slá spilið burt með
því að gefa því
hraustlegan selbita,
en peningurinn á að
sitja eftir á fingrin-
um.
Við erum komin í sumarbústað ég og hann
Kátur hundurinn minn en af því við erum
svo nálægt Reykjavík, þorir pabbi ekki annað
en að hafa hann í bandi á nóttunni, því annars
gæti hann farið til Reykjavíkur og þá sæi
ég hann ef til vill aldrei meir.
Horfið fast á myndina af
draugnum í heila minútu og
horfið á munninn á honum.
Horfið þvi næst fast á sama
blettinn á ljósum vegg. Hvítur
draugnr mun þá koma i ljós,
hverfa og birtast síðan aftur.
Til tilbreytingar skulið þið
teikna útlínur draugsins og Xita
þær rauðar eða í öðrum lit.
Reynið síðan að horfa á vegg-
inn og sjá, hvaða lit þið fáið
fram. Reynið síðan i þriðja
sinn með öðrum Ut.