Vikan


Vikan - 22.10.1959, Qupperneq 24

Vikan - 22.10.1959, Qupperneq 24
Lollipopp og Poppiloll Hann stöSvaði vagninn and- artak, og Lollopopp stökk út, en vagninn hélt áfram. Rétt á eftir þeystu ræningjarnir áfram með ferlegum hljóðum og ólát- um. Aumingja Lollipopp sat skjálfandi bæði af hræðslu og kulda undir trjánum alla nótt- ina og var að vona, að keyri- sveinninn liefði komizt undan og sneri til baka til hennar. Þeg- ar komið var fram á morgun, þóttist liún vita, að ræningjarn- ir hefðu náð bæði í hestana og vagninn og líklega keyrisvein- inn líka. Nú var ekki annað að gera en reyna að komast til næsta hæjar gangandi. — „En hjálpi mér hamingjan,“ sagði BARNfl- GANAN aumingja Lollipopp, „hvernig kemst ég áfram á fínu, hælaháu skónum mínum?“ Hún varð alltaf að setjast niður öðru hverju á vegarbrúnina og hvila sig. Allt í einu heyrði hún glað- legan söng, og á næstu beygju sá hún fátæklegan dreng koma ríðandi á asna. Pilturinn var i grænni skyrtu og gulum buxum, sem náðu aðeins niður fyrir hné. Bláan hatt hafði hann á höfði og hafði sett blóm í hattinn. „Hver ert þú?“ kallaði hann glaðlega, um leið og hann stökk af baki. „% er Lollipopp, fal- legasta stúlkan i heiminum,“ sagði hún. Hann skellihló.—„^g er Poppiloll, skapbezti og kát- asti pilturinn í öllum heimin- um,“ sagði hann. „Hvert ert þú eiginlega að fara?“ „Ó, viltu vera svo góður a^ lána mér asnann þinn?“ spurði Lollipopp, „svo að ég þurfi ekki að ganga til bæjarins. Það er varla svo langt að fara.“ — Poppiloll fór að skellihlæja. „Langt í burtu, — jú, heillin mín góð,“ sagði hann. Það er langt að fara, yfir fjöll og firn- indi, — en ætli við náum ekki þangað, áður en fegurðarkeppn- in fer fram, sem á að halda þar innan skamms, því að þú ætlar auðvitað þangað.“ Lollipopp hneigði höfuðið til samþykkisr enda þótt hún hefði ekki hafl hugmynd um neina fegurðar- samkeppni. Það skipti ekki heldur neinu máli. Þegar fólkið sæi hana, mundu auðvitað allir vera á einu máli um, að hún væri hin fallegasta. Þau héldu af stað. Sólin skein, pliturinn söng, og Lollipopp fékk lieilmargar freknur á nefið og kinnarnar, og það gerði hana hara enn yndislegri. F'ramhald, í næsta blaöi.. FBAIIIIALDSSAtiA 50. VERDLAUNAKROSSGÁTA Vlkan veitir eins og kunnugt er verð- laun fyrir rétta ráðningu á krossgát- unni. Alltaf berast margar lausnir og er þá dregið úr réttum lausnum. Sá sem vinninginn hefur hlotið, fær verð- launin, sem eru: 100 KRÓNUR Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar i pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Lausn á 47. krossgátu er hér að neðan: gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. GUÐMUNDUR KNtJTSSON, Brunnstíg 7, Hafnarfirði. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Margar lausnir bárust á 47. kross- °TRÚÐLEIKARISKO° PÁLLolTÖKLIÐKÁSS ER°FÁKUR°AFNARTV GANGRIMLAHJÓLToA ADoRAÐAA°BA°LÖGR SAGÁRTAL°A°SIFAT ULLRoRIOÐKJ ÓLLLL SUE osÉRVISKAAULI URTATE o ISVER0 RIS F°TU° °lSMITAR°TT SMUGASlAAPI °ÝMIS IARARAT°RUÐURAGT HREIFARNIR°R°UNG oSELURINN°STÚLKU RÖFUÐ- PRyoi SAM- HLJÖÐI Hús- D^R TELP- UR ENSHK \V\ 1 sm lt\U 0R-Ð TUHESÍ 0- VEIÐI- \IN TÆKIN ÖGN MONA DUG- LEGUR / 1 VATN I + B i h 6 T 5 s 0 A VIL- 'i' YRDI ÁilSSI AÐfiÆT- INN VANA wm VIT- STOLA TÓNN f s T P R 1 K EINK,- STAFl/R FISKUR GRÖÖUR 1 Ahald 'UPP- REISN- ARFOR- INGI LENGD TM 11 R E 1 0 1 Mll HE TT <IL L&l FT VANTRD A F/ETI L l M 1 K I.AL/T PARTAR SKEPN- UNNAR Skyll- MENNI ETN^ 3MI0I n chjt WAFN r E 1 r .A ~T~ m, 5K.ST. W RINDIL ULL UM- BOOIR HLjbo ST/ fRB SAMST. SKEIIflí (JIVAR HEG6UN E hl s SJ EF' A riR m VILLT- UR HRÓSfl FJULDI ÚANÚUR END/ \sr f f? H b, SLÆí LAI w VD lif m STAFIIR LÍKAMS- HLUTI MJDK KONA BYRDI GORT MÁL • 8 1 T 1 M0RD- IN&I TVI'HLJ. ' ?. O D F. r V, 1 2 J. V 4. T'GN GREIN- IR 6 A B B |lir> I 24 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.