Vikan


Vikan - 22.10.1959, Blaðsíða 31

Vikan - 22.10.1959, Blaðsíða 31
Fyrir kvenþjóðína aðeins Kæra Aldís. Kg ætu Kannski að vera hreykin aí þvi, nvaö kærastinn minn passar upp á mig og er alDryöisamur, en það ger- ír mig nara hræuaa, pvi að rynr 3 ár- um var ég truloiuö, en það lór út um þúíur, og eí hann kæmist að þvi, veit ég ekki, hvaö hann gerði. Ætti ég ekki aö segja honum íra þvi heldur en hætta á, aö hann írétti það annars staöar? Steinunn. Svar: Mér finnst, aö þér ættuö viö fyrsta tækifœri aö segja honurn frá pessu, því aö liann getur alltaf frétt þaö. Þá munuö þér komast aö raun um, hvort ihann er sá maö- ur, sem þér vonuöuö, aö hann væri, hvort hann sýnir yöur umburöar- lyndi og ástúö eöa hvort liann dæmir yöur. Þaö á hann aö mínu viti ekkert meö, því aö þaö er framtíö ykkar saman, sem skiptir máli, ekki fortíöin. MeÖ bestu kveöjum, Aldís. Kæra Aldís. Vinkona mín er gift mjög góðum manni og á tvö börn. Þau eiga skemmtilega íbúð, og alltaf er maður- inn að koma með eitthvað fallegt fyr- ir heimilið. Ekki finnst mér vinkona min vera neitt þakklát fyrir það, heldur hefur hún allan hugann við að koma sér út á kvöldin, á bíó eða aðrar skemmtanir. Maðurinn hennar hefur þannig starf, að hann er alltaf að heiman, og þá er hún aldeilis á ferð- inni, — já, mér er kunnugt um það, þvi að ég sit oftast hjá börnunum. Auðvitað gæti ég sagt nei, þegar hún hringir til mín til að fá mig til þess og segist bara verða að komast út og sjá fólk. En ég veit, að ef ég gerði það ekki, næði hún bara í einhvern annan, og mér er svo sem sama, því að ég hef ekkert á móti. því að sitja þarna i rólegheitum. En þar sem ég nú sit Þarna, get ég ekki leitt Það hjá mér, hvað allt er sjúskað og í rauninni druslulegt •— þrátt fyrir alla þessa nýju hluti. Ég tek þá stundum til e.ða geri við ýmis- legt fyrir hana. Þetta væri svo sem allt í lagi, ef þetta væri allt og sumt. En ég kemst ekki hjá Því að verða vör við, að hún er oft. úti með karlmönn- um og nú upp á síðkastið með einum sérstökum. Hún reynir allt, sem hún getur, til að leyna mig þessu, en það er nú ekki hægt. Mig tekur sárt til mannsins hennar, sem ekkert grunar, og þegar hann kemur heim, er hún svo sæt og ástúðleg við hann, að mér verður flökurt. Hann hrósar henni og aumkar hana, •— aumingjann, sem hefur orðið að standa í öllu alein, meðan hann var i burtu, og veit ekki, hvað hann á helzt að gera til að gleðja hana. Nú spyr ég þig, Aldís min góð, er ekki rétt, að ég segi bara mannin- um, hvernig á öllu liggur? Sissí. Kæra Sissí. Nei, kœra Sissí, þaö skaltu aldeil- is ekki gera. Ef þú hefur áhyggjur af þessu hjónabandi, ættiröu aö tala hreinskilnislega viö vinkonu þina og segja henni skoöun þína. Þú ert kannski — án þess aö vilja þaö og án þess, aö þú gerir þér nokkra grein fyrir því, — afbrýöi- söm út i vinkonu þina, og þá séröu ekki Oilutina í réttu Ijósi. ÞaÖ getur vel veriö, aö þessi ■ unga kona hafi ekki veriö nógu þroskuö til aö giftast og henni sé í mörgu ábótavant, en staöreynd < er þaö þó engu aö síöur, aö hún hefur einhverja þá eiginleika og eitthvaö þaö til að bera, sem gerir þaö aö verkum, aö manninum hennar þylcir innilega vænt um hana. Hér hefur þú ekki leyfi til aö aöhajast neitt. sem gæti eyöi- lagt fyrir þeim. Þú verður aö muna, aö inn á þetta heimili kem- ur þú sem vinkona hennar, og þaö skáltu halda áfram aö vera. Þú býrö ein, hjá þér er állt í röö og reglu, — en ekki er hægt aö œtlast til, aö svo sé alltaf á barna- heimilnim. Þar hafa kannski stól- arnir veriö strœtisvagnar og eld- húsgólfiö sjórinn. Ef móöirin slak- ar ekki svolítiö á kröfunum um, aö állt eigi aö vera í réttum skorö- um og hver hlutur á sínum staö, — ja, þá er heimiliö ekki sá notalegi griöastaöur, sem þaö á aö vera, staöur þar sem hugmyndaflug barnanna getur fengiö útrás. Ung móöir getur élskaö börn sín og haft innilega ánœgju af þeim állan daginn, en þar fyrir getur hún veriö oröin dauöþreytt á þeim á kvöldin. Sumum finnst þá gott aö setjast niöur og hvíla sig, öör- um finnst, aö þœr veröi aö kom- ast út til aö hressa sig. Reyndu aö muna, þegar þú kemur til vinkonu þinnar aö kvöldi tií, aö þá er hún búin aö vera í barnavafstri allan daginn. Þaö aö vera vinur annars hjón- anna krefst mikillar gœtni og hœversku. Bezt er aö vita meö sjálfum sér, aö maöur sé sannur vinur heimilisins. Sé því ekki suo fariö, gerir maöur ekki annaö betra en draga sig sem mest í hlé. Meö kveöju. ? Aldís. CORN FLAKES RICE KRISPIES ALL BRAN PEP H. BEHEDIKTSSON H.F. TRYGGVAGÖTU 8 - SÍMI 112 28 v

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.