Vikan


Vikan - 04.02.1960, Blaðsíða 16

Vikan - 04.02.1960, Blaðsíða 16
Börnum þykir mjóg gaman að heimatilbnn- um Ieikföngum, og et þér viljið hafa fj rir því að útbúa leikfang, þá er hér mynd af fíl, sem er mjög auðvelt að prjóna. Not- ið grátt, helzt gróft ullargarn, prjóna nr. 3 og grófa heklunál. Fíllinn er stopp- aður upp. Augun eru úr gleri á mynd- inni, en ef þau fást ekki, þá má alveg eins sauma þau í. „Herðasjalið“ hans er úr filti. Fallegast er að hafa það rautt með hvítum liss- um. Halinn er fléttaður og end- / ar í dúsk. Prjónið er perlu- [f Eldfastur leir er mjög hentugur í ehlhúsinu. Það er þægilegt að geta hit- að upp mat án þess að þurfa að óhreinka pottana, sem svo leiðinlegt er að þvo. Þessi leir hér á myndinni er frá firm- anu Arabía og er mjög fallegur. Hann er með ýmsum mynztrum í mörgum litum. Eldfastur leir af þessari gerð er eiginlega nýbreytni hér, því að áður hef- ur mest verið leir úr gagnsæju gleri, sem er ekki eins fa’Iegur og þessi. Skaft- potturinn kostar kr. 123,90, en fatið kr. 77,50. mmg$ Ungpíutízkan er áfram a Ia Brigitte Bardot, „strúttandi", víð pils, blúss- ur, sem falla að bolnurn, og mjög breið bclti. Sem sagt, endalausar varíasjónir á skvrtublússukjólnum. Mohair er auðvitað vinsælasta efnið, bæði einlitt og stórrúðótt eða köfl- ótt. Víð nvohairpils eru nijög falleg á ungum og grönnum stúlkum. Þau eru aðallega köflótt, og er blússan þá höfð í sama lit og einhver af pilslitunum. Helzti tízkuliturinn fyrir þær ungu er Iilla- og fjólu- blátt, en þeir litir eru dálítið vara- samir nema fyrir þær, sem hafa sérlega fallega húð. Brúnt í öllum „sétteringum“ og grænir litir í sam- setningu með bláu. í danskjólana eru notuð baðinullarefni. Þeir eru mjög einfaldir í sniði. helzt skreyttir slaufu. Ermarnar eru mcð þessu nýja, víða sniði. Hvítir kjólar þykja það alffunsta í vetur, og eru þeir úr öllum mögulegum efnum. Stærsti kjóllinn á nieðf. mynd er L d. úr hvitu mohair. w FYRIR KVENFÓLKIÐ 1 •* % SBSPilllRI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.