Vikan


Vikan - 04.02.1960, Blaðsíða 25

Vikan - 04.02.1960, Blaðsíða 25
jdéýuda TUÚMtS-WU Universal City, bærinn sem vaxið hefur kringum kvikmyndaver Uni- versal-International-félagsins fyrir norðan Hollywood, liefur áreiðan- lega fallegasta bæjarstjóra heims, Bæjarstjórinn er valinn af starfS- fó'kinu i kvikmyndaverinu. Árið 1or'k var h'n íturvaxna argentinska leikkona Linda Cristian fyrir valinu. Það ár var hún að nafninu til æðsta- ráð landspildunnar, þar sem kvik- myndafélagið hefur aðsetur sitt. A siðastliðnu ári tók Cindy Robbins við hinu virðulega starfi með til- hcyrandi hátíðabrag, en Cindy vakti fyrst á sér athygli með leilc sínum í kvikmyndinni Iíg á þessa jörð. Við birtum hér mynd frá þsim atburði, þegar Linda Cristian afhenti Cindy virðingartákn bæjarstjórans í kvik- myndabænum, griðarmikinn hamar. Eins og myndin ber með sér, hef- ur hvorugur bæjarstjóranna minnsta vott af bæjarstjóraistru, — enda væri það víst ekki heppilegur hlut- ur fyrir kvikmyndastjörnu að bera. Þannig verður hafið til Cindy ltobbins tekur við bæjar- stjórastrrfinu af Lindu Cristian — og allir sjá, að hér eru óvenjufal- Icgir bæjarstjórar á ferðinni. Ótölulegur fjölci smárra saltra vatns- cropa sem safnast á einn stað. Þarna er það eins og á öðrum svið- um, endurtekningin sem skapar stærð- ina. Þér getið aukið markað yðar ótrú'ega með því að auglýsa, og halda stöðugt áfram að auglýsa, hver dropinn eykur vatnsmagn hafsins- V IK A N er kjör- ið auglýsingablað, hún kemur VIKU eftir V IK U inn á flest heimili lands- ins og er lesin af flestum þeim sem kaupa vörur og þjónustu í landinu. V I K A N . Katherine Hepburn hefur aldrei haldið a'drí sipnnt leyndum. Þess vegna leyfum við okkur að upplýsa hér, : ð hún varð fimmtug h'nn 8. nóvember síðast ioinn. Hún er samt full lífsorku og liefur nýlokið við að leika i mynd- inni Suddenly, Last Summer, sem gerð er eftir handriti Tennessee Williams, — en þar leikur hún konu uin fiinm- tugt. Elisabeth Taylor leikur annað h'utverk, tengdadótt- ur Katherine. Það reyndist ekki nauðsynlegt fvrir Hepburn að nota mikinn andliísfarða fyrir þetta hlutverk, — hún þurrkaði bara af sér farðann, sem hún ber daglega. HEPBURN OG ELLIN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.