Vikan


Vikan - 04.02.1960, Blaðsíða 28

Vikan - 04.02.1960, Blaðsíða 28
Er líf á öðrum hnöttum ? Framhald af bls. 5. sé með öllu óvíst, livort nokkrar manneskjur fyrirfyndust á þessum linetti. Hvað sem öðru Jíður, þá er ])að að minnsta kosti vel lmgsanlegt, að lif hafi getað þróazt og þroskazt á öðrum hnöttum, án þess þó að leitt hafi til sköpunar á skynsemi gæddum verum, og ráði þar um, að sérstakar veðurfræðilegar og landfræðilegar aðstæður liafi ekki verið. Má og einnig vel vera, að á sumum þeim plánetum, sem hér ræðir um, liafi þær aðstæður að vísu orðið, en iiðið svo skjótt lijá, að ekki !iafi unnizt tími til að lirinda af stað þeirri þróun, sem leiðir til sköpunar þroskaðra vitsmuna- vera. Nágrannapláneta okkar, Marz, er vafa- laust í þeim flokki. Ef jarðbúar eiga það eftir að heimsækja þá plánetu, munu þeir að öllum líkindum ekki finna þar annað „líf“ en næsta frumstæðan jurtagróður. Og víst er um það, að hinir sagnírægu Marzbúar hafa aldrei til ver- ið nema í imyndunarheimi jarðbúa. Þróun lífsiris og form er mjög bundið stærð síns hnattar. Lítill hnöttur kulnar fyrr en hinn stærri, og þvi verða jiar að sama skapi fyrr nokkur lífsskilyrði. Engin rök mæla gegn því, að háþroskaðar vitsmunaverur hafi fyrir æva- löngu ska])azt og þróazt á slíkum smáhnöttum. Sé svo, þá mundu þær löngu á undan okkur liafa fundið upp þau tæki og náð þeim tækni- lega árangri, sem með þarf, til þess að geta tekizt á hendur ferðalög um geiminn. OG HVERNTG MUNDU ])essar vitsmunaverur þá Hta út? Það geta hvorki lærðir né leikir vitað með nokkurri vissu. Þó geta vísindamenn leitt að því næsta sennileg rök. Þeir, sem beint hafa athugunum sínum að því efni, eru yfir- leitt á einu máli um það, að útlit þeirra og cðli hljóti að vera að miklu leyti hið sama og olckar jarðbúa. Það er þvi bláber heilaspuni, þegar skáldsagnahöfundar ræða um eins konar vofumenni, sem andi að sér ammóníaki í stað súrefnis, liafi eiturgræna vessa i æðum og málm- þræði i tauga stað. Bernhard Renscli prófessor, einhver lærð- asti dýrafræðingur á Vesturlöndum, hefur birt ritgerð um hugsanlegt útlit og sköpulag vitsmunavera á öðrum hnöttum. Hann lcemst að þeirri niðurstöðu, að þar setji líffræðilegar aðstæður tiltölulega þröng takmörk. Sömu náttúrulögmál gildi hvarvetna í himingeimnum og sköpunarverkinu. Fyrir bragðið hljóti þróun lífsins einnig að lúta sömu lögum, hvar sem er. Allt slcöpunarverkið er gert af 92 frumefnum, en að því er lífræna sköpun varðar, svo sem jurtir, dýr og menn, þá er það einkum súrefni, kolefni, köfnunarefni, kalsíum og vetni, sem kenmr til greina. Fyrir litsjárrannsóknir hefur tekizt að sanna, að öll fyrirfinnast þessi frum- efni á fjölmörgum plánetum. Hin sameiginlegu lífsfyrirbæri, svo sem vöxt- ur, æðasláttur og annað þess háttar, vekur raf- bylgjur, sem tengdar eru stórum frumeindum og frumeindaheilum. En kolefnið — eitt allra frumefna — liefur það eðli að geta tengzt sjálfu sér og myndað þannig eggjahvítu og kolefni. Hinar stóru frumeindir og frumeindaheildir geta einnig myndazt i efninu silisíum, sem myndar jarðskorpuna að einum fjórða hluta, en þar fyrirfinnst elcki nema 0,1% kolefnis. Sú staðreynd, að engin Hfvera er mynduð af sili- síum, á sér þá orsök, að frumeindir þess efnis eru óhæfar til skjótra efnabreytinga. Renscli heldur þvi fram, að lifandi vitsmuna- verur á öðrum hnöttum liljóti að hafa líkama eins og jarðneskir menn og þá einnig eins kon- ar magahol fyrir meltingarfærin. Þær hljóti einnig að anda að sér súrefni til að lcoma af stað og viðhalda efnabruna. Enn fremur geti ekki hjá ])ví farið, að þær séu skapaðar með einhvers konar æðakerfi, þvi að líkamsvefirnir geti ekki á annan hátt fengið næringu og end- d l K V5 i l J l i 1 2 í 2 í H LYPLAST Einangrunarkvoða til einangrunar gegn hita, kulda og hljóði. Brennur ekki í J | í í í ) l J Kópavogi — Sími 2379!) t | f J t )) l ( J t í t Í F j r i r : í B Ú I) A R II Ú S V E R K S M 1 Ð J U R K ÆLIKI.EFA G líII’AHÚS HITALAGNIIÍ S K I P t | 1 2- t í 2 í J! t 2 t? -öu urnýjazt. Þær hljóti og að hafa að minnsta kosti tvo fætur til að geta gengið. Það sé til dæmis með öllu óhugsandi, að þær renni á hjólum eða lireyfi sig á eins konar völturum, þar eð slík líffæri geti ekki staðið í sambandi við æðakerfið. Þá hljóti slik vitsmunavera og að vera gædd jafnmörgum skynfærum og við, því að ekkert þeirra megi skorta, ef hún eigi að geta orðið sér úti um fæðu. Hentugast sé það og allra iiluta vegna, að slík skynfæri séu staðsett þar í líkamanum, sem veit í sömu stefnu og hann hreyfist og eins ofarlega og unnt sé. Þá þurfi og að minnsta kosti tvö augu og tvö eyru til þess að geta áttað sig á umhverfinu. Samkvæmt þekkingu okkar á gerð og starf- semi taugakerfisins, áíyktar Rensch, að þroskað- ar vitsmunaverur geti hvorki verið mun minni né muji stærri en við. Slíkar verur liljóti og að vera búnar eins konar miðstöð, sem greini áhrif skynjananna, meti þau og muni og ákveði viðbrögð við þeim, •— með öðrum orðum heila, en ekki sé það hins vegar beinlínis nauðsyn- legt, að hann hafi aðsetur sitt í höfðinu. Þá felur Rensch og, að á pláentum, sem eru annaðhvort mun minni eða mun stærri en jörðin, megi gera ráð fyrir, að jurta- og dýra- ríkið sé allfrábrugðið því, sem hér gerist. Á minni plánetum gætir þyngdaraflsins minna, og því geti þróazt þar jurtir og dýr mun stærri en á jörðunni. Á þeim plánetum, sem eru mun stærri en jörðin, gæti þyngdaraflsins hins veg- ar þeim mun meira. Líkamir dýra og ef til vill vitsmunavera liljóti því að vera búnir stórum sterkari limum til að geta lireyft sig úr stað, og líklegt verði að teljast, að allar eða flestar slcepnur ]>ar séu með öllu ófleygar. Bandarískir dýrafræðingar eru þó niðurstöð- um Rensch prófessors næsta ósammála, og hafa þeir komið fram með djarfar kenningar, sem stinga að öllu leyti í stúf við skoðun þeirra vísindamanna, sem telja, að þróun vitsmuna- vera sé þröngur stakkur skorin og hljóti yfir- leitt að vera samstíg á öllum hnöttum, þar sem skilyrði til slíkrar þróunar séu til. Þeir telja það til dæmis v-era fyrir hendingu eina, að maðurinn skuli vera skapaður með aðeins tvo arma og tvo fætur, og sé ekkert þvi til fyrir- stöðu, að vitsmunaverur á öðrum linöttum hafi allt að því sex slíka útlimi eða jafnvel fleiri. Þeir hafa Hka tekið þann möguleika til atliug- unar. að vitsmunaverur geti lifað í vatni. Þær vitsmunaverur gætu að vísu ekki brætt málma eða náð þeirri tæknilegu menningu, sem sam- bærileg væri við olckar, en hins vegar er ekki óhugsandi, að þær gætu hagnýtt sér þá kjarn- orku, sem fólgin er í vatni. Með nokkrum sanni má segja, að við búum á hafsbotni, það er á hotni gufulivolfsins . . . Á ALÞJÓÐLEGU vísindaráðstefnunni í Moskvu árið 1957 var rætt um Hfið og upp- runa þess. Þar kom brezki lífeðlisfræðingur- inn Pirie með þá byltingarlcenndu kenningu, að ekkert væri því tii tyrirstöðu, að lífvera væri sköpuð af allt öðrum frumefnum en þeim, sem maðurinn er gerður af, — til dæmis þyrfti kolefnis-eggjahvítu þar alls elcki við. Þessari kenningu sinni til sönnunar benti hann á ýmis dæmi um furðuleg efnaskiptafyrirbæri, sem finna mætti í dýrarikinu. Blóð ýmissa slceldýra, krabbadýra, snigla, smokkfiska og köngullóa er ekki rautt, heldur blátt. Er sá munur á því og okkar blóði, að þar er járn ekki litarefnið, sem flytur súrefnið út í líffærin, heldúr kopar. En sjaldgæfara frum- efni er að finna í blóði svonefndra sekkdýra, sem lifa i Miðjarðarhafi og Norðursjó, eða vanadíum, en sá málmur er annars notaður í stálblöndu. Auk þess eru i hlóði þessara dýra 3% af brennisteinssýru, — en sú sýra hefur yfirleitt þann eiginleika, að hún étrir sundúr og eyðileggur allan Hfrænan vef. Og ekki nóg með það. Fyrir skönimu fundu brezkir vísindamenh sýklategundir ,í skólp- leiðslurennsli, og vinna þær kol- og köfnunar- efni eingöngu úr blásýru, sem annars er talin baneitruð öllu lifandi, en framleiða ammóníak við efnaskiptin. Enda þótt hér sé aðeins um 28 V IK AN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.