Vikan


Vikan - 02.06.1960, Qupperneq 23

Vikan - 02.06.1960, Qupperneq 23
VIKAi ; Otgefandi: VIKÁN H.F.' Ritstjóri: Ritstjórn og auglýsingar: ‘ Císli SigurSíison (ábm.) Skipholti 33. |í<.t Auglýsi tigas t j óri: Simar: 35320, 35821. 35322. . Asbjiirn Magnússson Pnsthnlf 149. Framkvæmdastjóri: Afgroiðsla og drcifing: Hilmar A. Kristjáneson Verfi í lausa.söhi kr. 15. Askrifturvérð BlaSadreifing, Míklubraut 15, slmi 15017 rr Ihvntim: liiimir h.f. » tvt. *ii .bjn íojuii^öiCE'G tól t lOl-Si I \ I il II •un Myndamót: Myndaiuót h.f. .■■;■ ■■ I NÆSTA BLAÐI ♦ Óhappaferill atgjörfismanns. Þriðji og síðasti þáttur- inn um Kambsránið. Hann fjallar um Sigurð Gott- svinsson og afdrif lians. ♦ í 30 þúsund feta hæð með Flugfélagsvél. ♦ Hún annast gróðurhúsin meðan bóndinn grefur. Viðtal við ung hjón á nýbýli í Ái’nessýslu. ♦ íslands hrafnistumenn. — Smásaga eftir Magnús Tómasson. ♦ Rósir sem ilma og rokkar frá Bessastöðum. — Heimsókn í Blónxa- og listmunakjallara Villijálnxs frá Skáholti. ♦ Hver verður sumarstúlka Vikunnar. Ein síða nxeð viðtali og íxxyndunx af þeirri fyrstxi í röðixnxi af finxm: Hólmfríði Egilsdóttur. ♦ Húsmóðirin hefur níu líf. — ♦ Tízkan töfrar, grein eftri Matthías Jónasson. v.v.v/ Forlagaspá Hvað segja stjörnurnar um hæfileika yðar, möguleika og framtíð? Viljið þér fá svar við þessu þá sendið upplýsingar um nafn, heimilis- fang og ár, fæðingarstað og hvenær sólarhringsins þér fæddust ásamt greiðslu í umsla merkt pósthólf 2000 Kópavogi og svarið mun berast yður með pósti. Lauslcgt yfirlit (sólkort) ......... kr. 50.00 Lauslegt yfirlit með hnattafstöðum . — 100.00 Spádómur fyrir 1 ár kostar ......... — 200.00 Nákvæmt yfirlit með hnattafstöðum .... — 500.00 Að gefnu tilefni tökum við fram að fæðingarsiund má helzt ekki skakka meira en 15 mínútum. Þór Baldurs. .V.V.V.* 9 ^tiVlnuUa í <X Hrútsmerkiö (21. marz—20. apr.): Þú átt von á afar skemmtilegu tilboði, sem vafalaust væri gott að Þiggja, en ólíklegt er að þú getir uppfyllt allar þær kröfur, sem gerðar verða til þín i sambandi við þetta tilboð. Gamall kunningsskapur getur orðið þér að miklu gagni um helgina, líklega peningalega. Láttu ekki eigin- girnina hlaupa með þig í gönur í þessu máli. NautsmerkiÖ (21. apr.—21. mai): Þú skalt forðast að neyta um of þeirra yfirburða, sem þú hefur yfir kunningja þinn, þvi þú ert engu meiri fyrir það. Stjörnurnar lofá talsverðum breytingum á högum þínum, ef til vill verður það aðeins stutt ferðalag, en hvað sem uppi verður á teningnum, verður það þér og öðrum til ánægju. Reyndu að gera þér grein fyrir sjónarmiðum ann- arra, þótt erfitt sé. Talan 7 skiptir þig miklu í vikunni. TvíburamerkiÖ (22. maí—21. júní): Vikan lofar góðu, og þótt þú mætir svolítilli mótspyrnu, verður það aðeins til þess að sýna þér fram á, að enginn af fé- ______lögum þínum er fyllilega ánægður með sitt hlut- skipti, svo að þú mátt vel við una. Ef þér þykir vænt um einhvern, skaltu ekki vera feiminn við að votta honum ást þína, því að eftir eina viku eða svo getur allt verið orðið um seinan. Heillatala 5. Heillalitur rautt. KrabbamerkiÖ (22. júni—23. júlí); Þú mátt sannar- lega hlakka til þessa heimboðs, sem þú átt í vænd- um eitt kvöldið, því að einmitt þetta kvöld verða beinlínis þáttaskil í lífi þínu, þótt ekki komi það strax í ljós. Það hefur ekki gengið allt sem skyldi á vinnustað, en einmitt í þessari viku rætist úr því á nokkuð skemmtilegan hátt, þótt þú eigir þar ekki hlut að máli. Ljónsmerkiö (2If. júlí—23. ág.J: Þú mátt fyrir alla muni ekki taka neina afstöðu í þessu máli, sem varðar aðeins kunningja þinn. Stjörnurnar segja, að ef þú gerir það, gæti það orðið til þess að þú glatir vináttu þessa góða félaga. Nú mun árangurinn af verki þínu í fyrri viku koma í ljós, og máttu vel við una. Vertu ekki mikið á ferli eftir miðnætti fram að helgi. Meyjarmerkiö (24. ág.—23. sept.): Það verður mikið að gera í þessari viku, en þú þarft svo sem engu að kvíða, þar eð þau verkefni, sem þú færð til úrlausnar verða óvenju skemmtileg. Það slæzt upp á vinskap- inn hjá þér og kunningja þínum af eintómum mis- sldlningi. Reyndu að koma á sættuin, áður en það er um sein- an. Þú færð furðulega hugmynd í vikunni og það væri hrein- asta glapræði að hrinda henni í framkvæmd. Heillalitur blátt. Vogarmerkið (24. sept.—23. okt.): Áform þín fá nú byr undir báða vængi, og þótt þú sjáir ekki árang- urinn af striti þínu í þessari viku, þarftu engu að kvíða, vegna þess að endalokin verða betri en þú þorðir nokkurn tíma að gera þér vonir um. Á ein- hverjum opinberum stað kemur dálítið fyrir þig, sem kemur þér í leiðinlega klípu, en eftir á að hyggja verður þetta aðeins hjákátlegt, svo að þú skalt ekki taka það nærri þér. DrekamerkiÖ (24. okt.—22. nóv.): Þröngsýni þin verður að öllum líkindum til þess að þú ferð alranga leið í máli, sem skiptir þig miklu. En ef þú reynir að taka einnig til greina skoðanir annarra, gætu endalokin orðið þér til ómetanlegs gagns og gamans. Stjörnurnar vara karlmenn við ástleitnum konum, því að ekk- ert mark skyldi tekið á þeim. Bogmaöurinn (23. nóv.—21. des.): I þessari viku gengur margt á, og ólíklegustu hlutir gerast og þótt ekki virðist horfa vænlega um helgina, rætist mjög skemmtilega úr þessu öllu. Þú munt hafa í svo miklu að snúast, að þér geíst varla tími til svefns. Mundu samt að vanrækja ekki skyldustörf þín, því að það getur kom- ið þér illilega í koll. Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Þú mátt búast fremur við efnalegum en andlegum hagnaði í vik- unni, þvi að vikan verður í flestu nákvæmlega eins og fyrri vika, nema hvað um helgina færð þú all- skemmtilegt verkefni til úrlausnar, en ef þú hristir ekki af Þér þetta slen, er hætt við að þú getir ekki leyst það, og væri það miður. Vatnsberamerkiö (21. jan.—19. feb.): Láttu nú sam- vizku þína taka ákvarðanir en ekki vanhugsaðar ráðleggingar kunningja þinna, ef eitthvað verður til þess að breyta áformum þínum. Ekki skaltu taka mark á því, sem sagt er um kunningja þinn, heldur reyna að sýna mönnum fram á hið sanna í málinu. Þú verður ekki mikið heima við í vikunni. Fiskamerkiö (20. feb.—20. marz): Þú munt kynn- ast manni eða konu í vikunni, sem verður þér ómet- anlegur vinur framvegis. Líklegt er að allt gangi ekki samkvæmt áætlun í vikunni, en ef þú sóar ekki tímanum til einskis og lætur hendur standa fram úr ermum, mun strax horfa betur. Bréf, sem þú skrifar eða færð skiptir þig og einn kunningja þinn mjög miklu. w Það er ég sem er til hægri fíflið þitt.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.