Vikan


Vikan - 03.11.1960, Blaðsíða 22

Vikan - 03.11.1960, Blaðsíða 22
DraumráSandi Vikunnar. Mig dreymdi fyrir nokkru, að ég var aS kaupa mér perlufesti og armband. Festin var fimm- föld, svört að lit, náði luin atveg upp undir böku og fannst mér hún frekar ó]iægileg. Við lásinn að aftan héngu tveir hvitir steinar og var livor steinn nokkru stærri en stærstu perlurnar í festinni. Mér þótti þessir hvítu steinar svo fallegir að ég sneri festinni við og ákvað að hafa þá að framan. Armbandið var líka úr svörtum perlum, ein- falt og hékk einn hvítur steinn við lásinn á þvi, sams konar og á festinni. Með fyrirfram þökk fyrir .ráðninguna Lóa. Svar til Lóu. Að skreyta sig perlum. í draumi er tákn Hvaö segja stjörnurnar um hæfileika yöar, möguleika og framtíö? ViljiÖ ]>ér fá svar viö pessu fiá sendiö upplýsingar um nafn, heimilis- fang og ár, fæöingarstaö og hvenær sólarlirings- ins ]>ér fæddust ásamt greiöslu í umslagi merkt pósthólf 2000 Kópavogi og svariö mun berast yö- ur meö pósti. Lauslegt yfirlit (sólkort) ......... kr. 50.00 Lauslegt yfirlit meö hnattaafstööum . . — 100.00 Spádómar fyrir eitt ár kostar ....... — 200.00 Nákvæmt yfirlit meö hnattaafstööum — 500.00 Aö gefnu tilefni tökum viö fram aö fæöingar- stund má helzt ekki skakka meira en 15 mínútum. Þór Baldurs. BUBBI Hvernig væri að ýta frá landi og róa út á sjóinn. Það var auðvelt að leysa bátinn, og fyrr en varði voru þeir komnir á flot. Það var svo margt að sjá og ræða um að þeir gleymdu sér algerlega. Báturinn var kominn talsvert frá landi. um nýja kunningja. Hinar tvær hvítu og stóru perlur mundu þá tákna tvo góða, vel stæða nýja vini. T;1 ^raumráðanda. Mig drevmdi að ég var stödd i ókunnu luisi, stóð ég i dyrunum, og sé þá tvo menn standa bor og talast við, annar hélt á blómvendi i hendi (bekki ég hann og er hrifin af honum.I Hinn þekkti ég ekki, skildist mér, að sá með blómin væri að kaupa þau nf hinum. Lagði hann blómin frá sér, meðan hann taldi fram smá- peninga. Ég hugsaði. Hann ætlar að gefa mér blómin; tók ég þau, þótti þau dálítið skrítin, eða sérstök, voru bau gul og rauð, margar rósir á sama stilki. Fór ég eitthvað að reyna að máta, hvar vöndurinn færi bezt. Allt í einu var ég kominn inn ásamt fleira fólki. Það var hávaðasamt, mennirnir tveir sátu þar við borð og höfðu hæst. Þeir voru fullir að mér fannst og ékki kunni ég nú við þetta allt saman. Ekki man ég hvað sagt var en óluinni maðurinn var dökkldæddur og skuggalegur, hinn Ijósklæddur. Blómvendi sá ég ekki en hugsaði hvort hann ætlaði ekki að gefa mér hann, og var dálítið vonsvikin. Loks fór ég og ætlaði að hita kaffi handa þessu fóiki, sem var áhangandi þessum tveim. Þá fann ég ekki kaffið, þegar til kom; smurði ég rúgbrauð og lét á stórt fat, og gekk þétta samt hálf illa. Fólkið var fyrir mér, sá ljósklæddi varð hálf önugur Það voru ekki árar í bátnum, en góðar spýtur. Það mátti vel notast við þær. Þetta fannst drengjunum gaman. Það var kominn talsverður vindur og hann stóð á bátinn. Þeir voru farnir að hamast við róðurinn, en ekkert dugði. vfir því hvað ég var lengi, en það koin litið við mig. Svo slitnar þráðurinn alveg, fólkið horfið, en samt vorum við á sama stað held ég, en allt var eitthvað bjartara umhverfis. Þessi sami maður kom á móti m?r, alvarlegur á svip og segir: ,,Ég ætla að gefa þér þetta lika“', var hann með stóran þríhyrndan hvitan pakka. Ég varð hissa og mundi þá að hann hafði gefið mér eitthvað áður, en vissi ekki hvort það voru blómin. Hann lét pakkan i fang mér og náði ég varia utan um liann. Ég lagði hann frá mér og reif utan af; fyrst sá ég á kolaskóflu og hugsaði þá „af liverju gefur hann mér kolakassa. Þetta var þá frekar stór þríhyrndur rafmagns- arinn. meira se-gja var dálítil glóð í honum, ég kyssti hann þrjá góða kossa fyrir gjöfina og okkur leið báðum vel. Ein i þungum þönkum. Svar til Einnar í þungum þönkum. Draum- urinn ber það allur með sér, að þetta er allt að lagast hjá þér og hjónaband framundan. Blómin í draumi þessum eru mjög gott tákn en þú verður samt fyrir mörgum vonbrigðum áður en þrá þín rætist, sbr. kaffið í draumn- um og hvernig gekk að veita það. Þríhyrn- ingurinn og það, sem í honum var er tákn um að betur rætist úr en á horfðist. Sem sagt þetta fær allt góð málalok. Það var ekki eins erfitt að stjórna bátn- um eins og þeir höfðu haldið. Báturinn vaggaði mjúklega á öldunum. Sjógangurinn var að aukast. Drengirnir voru að gefast upp við róðurinn. Bátinn rak lengra og lengra á haf út. f SJÓFERÐINNI I næsta blaði verður meðal annars: ♦ Þeir drápu hetjuna sjálfir. — Merkileg frásögn af bandarískri þjóðhetju úr stríðinu og örlögum hennar. 4 Annar þáttur verðlaunagetraunarinnar. Verðlaunin: Ferð til New York og uppihald þar í viku, Gildir fyr- ir tvo. 4 „Fólk hugsar í settum“. — Viðtal við húsgagna- framleiðendur um nýjungar í húsgagnagerð. 4 Dr. Aspirín skrifar um gáfur og gáfnatal íslendinga. 4 í viðjum auðsins, heitir grein eftir Dr. Matthías Jónasson og fjallar uin manngerð auðsins. 4 Þegar Kennedy var talinn af. — Síðari hluti mann- raunasögunnar, sem birtist í þessu blaði. 4 Moliere í Þjóðleikhúsinu. 4 Stefnumót. — Hugljúf ástarsaga. Barnagaman Sérðu fólkið? Á þessari mynd er ýmislegt að skc, en samt sést ekki nokk- ur maður. Spurning- in er nú; Hvað marg- ar persónur eru á myndinni? Lausnin er á bls. 24. Teikni- þraut Spurðu viní þína hvort þeir geti teiknað hring með punkti í rpiðj- unni án þess að lyfta blýantinum frá pappirnum? eiga emr ao sitipta pig aiar miiau. Pu munt eiga annrikt í vikunm, og per geist litiii timi til aO sinna tómstundaáhugamálum þinum. Eimmtudagurinn verður þér og emum léiaga þmum tii nukilia heilia. Um heigina hieypur þu iiiilega á þig. Heiliatala 5. Nauisnierkiö (.21. apr,-—21. maí): SambúOin á vinnu- staö er ekki í sem beztu lagi, og getur þú orötö til þess aö bæta hana til muna. Þu munt eignast nýtt ahugamái í vikunni, en stjörnurnar ráöteggja þér þó ad smna þvi ekki aiit of mikiö, og fyrir ana muni ekm iata það stangast á við vinnuna. TviburanierkiÖ (22. mai—21. júni): Þú skalt fyrst og tremst ieita hamingjunnar heima við i vikunni. Pó kynnt aö vera raoiegt að íara eitthvað út á iostuaagskvoidið. pú skait íara varlega með pen- mgana í vikunni, því þér hættir tii aö sóa þeim i einsKis nýta iuuti. Amor veröur a ierömni í vikunm, og lik- iega veröur þú apreilaniega var viö hann. KrabbamerkiÖ (22. juni—23. juii): Horfurnar geta vart veriö betri. Þú munt umgangast óvenjumargt ioik i vikunni, meðal annars ioík, sem þig helur iengi langaö til þess að kynnast. pú heíur sterkari anru a meöbræður þma pessa dagana en þu gerir þer grem íyrir, en varaztu að gera ekKi giappaskot, sem gæti oröiö tii þess að rýra þig a nokkurn hatt. ivonan, sem þú kynntist fynr skemmstu, veldur þér vonbngðum. L,jónsmerkiö (24. juii—23. ág.); Pu munt umfram aiit njota iilsins á vinnustaö i þessari viku. Kunn- mgi pinn heiur sætt harön gagnrýni, og átt þú aö emnverju ieyti sök á þvi. Hitt er þaö, að þessi gagnrym er engan veginn á rökum byggö. Þér hættir danuu ui ao ottast alit nynænu, og ef þu lætur eaki ai þessum leiöa vana, getur þaö oröiö til þess að þú missir af guiivægu tækiiæri i vikunni. Heiiiataia 3. Meyjannerkiö (24. ág.—23. sept.): Áður en þú getur ætiazt til þess að pú takir nokkrum framiorum veröur þú aö gera hreint fyrir þínum dyrum. iSunnudagurinn veröur mjog ánægjurikur. Þér mun sannast apreuamega, aö vissri persónu þykir afar vænt um þig, iiklega er Amor meira aö segja eitthvaö við það mái riðinn. Vikan verður einkum ógiftu ióiki til heilla. Vogarmerkiö (24. sept.—23. okt.): Venð getur að fórmýsi þin komi þér í nokkurn vanda i vikunni, en þú skait fyrir aila muni ekki hafa áhyggjur út af því, þar eö þú heíur hagað þér mjög skynsamlega. Líkur eru á einhverri breytingu heima viö. Mið- vikudagurinn er sá dagur sem skiptir þig mestu. Þú skalt varast öll samskipti viö menn, sem þú hefur ekki treyst fyllilega til þessa. Heillalitur grænt eða grænleitt. DrekamerkiÖ (24. okt.—22. nóv.): Þær framfarir, sem þú gerir þér vonir um, verða aðeins ef þú ferð gætilega með peningana. Þú færð nýtt og skemmti- legt verkefni tíl úriausnar i vikunni, og enda þótt þu sért ekki fær um aö leysa það einn verður það þú, sem hlýtur mest hrós fyrir, og það ekki af ástæðulausu. Þér hefur verið meinilla við mann, sem þú þekkir lítiisháttar, og nú gefst þér tækifæri til að vinna virðingu hans. Bogmaöurinn (2i. nóv.—21. des.): Þú munt vinna að verkefni því, sem þú hefur til úrlausnar af miklu kappi, og um helgina muntu hljóta verðskuldað lof fyrir vel unniö starf. Þess vegna verður helgin afar ánægjurík. Hafðu bæði augu og eyru opin á föstu- dag. Þú gætir eliegar misst af gullnu tækifæri. Nú virðist rétti tíminn til þess að hrinda hugmynd, sem þú og félagi þinn feng- uð í fyrra, í framkvæmd. Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Mánudagurinn verður sá dagur, sem mun skipta þig mestu í vik- unni. Þá gerist atburður, sem lengi verður í minn- u.n hafður. Atvik í vikunni .verður til þess að þú kemur auga á einn mesta veikleika þinn, og ef þú er nægilega viljasterkur, getur þú með lagni breytt til batn- aðar. Heillatala 6. VatnsberamerkiÖ (21. jan.—19. feb.): Það sem hing- að til hefur aðeins verið draumur, gæti skyndilega orðið að raunveruleika, ef þú heldur rétt á spöðun- um. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig i gönur um helgina. Líkur á skemmtilegu samkvæmi, þar sem þú kynnist kynlegum kvisti. Þú og félagar þínir fáið óvenjulegt verkefni til úrlausnar. Fiskamerkiö (20. feb.—20. marz): Þú átt mjög auð- velt með að samlagast umhverfi þinu i vikunni, en varast skaltu samt að láta ekki náungann stjórna þér algerlega. Maður eða kona, sem þér þykir mjög vænt um þarfnast hjálpar en vill þó ekki láta á því bera. Þér berst undarleg sending i vikunni. JLf >©• .•.y.y.v.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.