Veðrið - 01.04.1965, Qupperneq 4

Veðrið - 01.04.1965, Qupperneq 4
Úr því að veðurhæð er kotnin upp í 12 vindstig, má lieita óstætt veður og engin Ieið að gizka á íleiri vindstig. Með vindmæli má bæta við Vindstig 13 = fárviðri 72- 80 hnútar 37.0-41.4 m/sek — 14 = - 81- 89 - 41.5-46.1 — 15 = - 90- 99 - 46.2-50.9 - — 16 = - 100- 108 - 51.0-56.0 - — 17 = - 109- 118 56.1-61.2 - Gömlu nöfnin á vindstigunum eru flest vel valin og eiga stoð í málvenju. Aðeins stinningsgola (5) fer nijög illa, ]tar sem henni er skotið inn milli kalda og stinningskalda. 1 veðurlýsingum og veðurspám er orðið aldrei notað. Ymsir hafa fundið að þvl, að kahli sé ekki lilutlaust orð. „Bölvanlega kann ég við jxið, þegar liann hlýnar með sunnankalda d morgun, eins og sagt var í útvarpinu hér á dög- unum,“ segir Gísli Magnússon i Eyhildarhloti í bréfi ds. 8. des. — En kaldi er gamalt alþýðumál, einkum þó í tali sjómanna, að ég ætla. Jafnan ber að fara varlega í að breyta gamalli hefð, og Veðurstofan hefur því notað hin gömlu heiti á vindstigunum óbreytt til þessa, nema hvað allhvass hefur verið sett í staðinn fyrir snarpan vind (7) á fyrstu árum Veðurstofunnar. En vitan- lega er bagi að ]>ví að' hafa ekki vel nothæft orð ylir 5. vindstigið (stinningsgolu). í Veðurfræði, Rvk. 1964, hef ég lagt til að kalla 4 vindstig blástur (í stað kalda) og 5 vindstig Italda eða strekking. Þetta er mál, sem þarf að endurskoða, en eng- ar breytingar verða ákveðnar, nema þær séu örugglcga til bóta að beztu manna yfirsýn. 1 veðurspám er yfirleitt þeirri reglu fylgt, að gola þýðir 3-4 vindstig kaldi — 4-5 — stinningskaldi — 5-6 — allhvass 6-7 — hvassviðri — 7-8 — storntur 8-9 — rok eða stórviðri — 10 vii ndstig eða Gamlar venjur Lengi vel var það allmjög á reiki bæði hér og annars staðar, hvernig veðurhæð var táknuð í veðuratbugunum. Niels Horrebow, sem athugaði veður á Bessastöðum 1749—1751, notar alls ekki vindstig í tölum, heldur !) ntismunandi orð til að lýsa veðurhæð, enda var það almenn regla fram um miðja 19. öld, er Beaufort aðmíráll bjó til vindstiga sinn, frá 0—12, og miðaði einkum við hraða og seglburð skipa. Á íslenzku mundi Horrebow hafa notað eftirfarandi orð: 0 = logn, 1 = hægviðri, 2 = dálítill vindur, 3 = hóflegur vindur, 4= tals- verður vindur, 5 = sterkur vindur, 6 = mjög sterkur vindur, 7 = storntur, 8 = sterkur stormur. 4 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.