Veðrið - 01.04.1965, Side 9
m;i útleifra önnur lögm;il, sem lýsa eiginleikum geislunar nánar. Stefan Boltz-
manns lögmál sýnir, að orka geislunar stendur í réttu hlutfalli við hitastig tit-
geislarans í fjórða veldi, og eykst hún Jjví mjög, Jtegar hiti hækkar. YViens lögmál
sýnir, að sú bylgjulengd, sem gefur mesta geislunarorku, stendur í iifugu hlutfalli
við hitastig titgeislarans. Heitur hlutur sendir með öðrum orðum tit bæði bylgju-
styttri og orkumeiri geislun, en kaldur hlutur. Nærtækasta dæmi um Jtetta er
geislun frá söl og jörð, Hitastig hins sýnilega yfirborðs sólar er nálægt .r)800°C,
og orkumesta bylgjulengd geislunarinnar er samkvæmt Wiens lögmáli 0.474 mík-
ron. Meðalhita jarðar má aftur á móti telja um 15°C, en J)að svarar til mestrar
geislunarorku við 10 míkron, sem er í hinum ósýnilega innruaða hluta bylgju-
sviðsins.
Hina innrauðu útgeislun frá jörðinni (og lofthjúpnum), sem hverfur út í him-
ingeiminn og tapast, munum við láta liggja milli hluta hér, nema hvað rétt er að
benda á, að heildarútgeislun frá jörðinni og loftltjúpnum hlýtur yfirleitt að vera
jafnntikil og sá hluti sólgeislunarinnar, sem kemur að notum í lofthjúpnum og
við yfirborð jarðar. Þessa ályktun má hiklaust draga, J)ar eð ekki er unnt að sýna
fram á, að lofthjúpurinn hitni nteð árunum, en Jtað myndi hann gera, ef aðeins
væri um einhliða orkustraum að ræða frá sölinni. Mörgum kann að þykja J)að
furðulegt í meira lagi, að jörðin tapi svo ntikilli orku við útgeislun, og er Jtað
eðlilegt, þar eð ekki er um sýnilegt fyrirbæri að ræða.
Alla loftstrauma og veðurbreytingar má rekja beint eða óbeint til geislaorku
sólar, og má segja, að sólin sé eini aflgjafi lofth júpsins. Ekki skiptist þó geislun-
in jafnt milli liinna ýmsu jarðsvæða, J)ví sólar nýtur mun betur í hitabeltinu en
á norðlægari slóðum. Af hinum mikla hitamismun, sem Jtannig verður til milli
heitra ogkaldra svæða, myndast loftstraumar, sem flytja hlýtt ograkt loft norður á
bóginn, en kalt loft sækir jafnframt suður eftir. Á mótum Jtessara loftstrauma
eiga upptök sín óveðursbylgjur Jtær og lægðir, sem oft móta veðráttuna liér á
landi.
Með loftstraumunum tekst náttúrunni að minnka nokkuð hitamuninn milli
heitra og kaldra svæða jarðarinnar. Sýnt hefur verið fram á, að meðalhiti ársins
á norðlægum slóðum (t. d. á íslandi) yrði 10°—15°C lægri en nú er, ef ekki væri
um neinn varmaflutning að ræða frá suðlægari slóðum. Jafnframt væri J)á meðal-
hitinn í hitabeltinu (i°—8°C hærri en liann er. Af Jtessu sést, hverja Jtýðingu
Jtessi varmaflutningur loftstraumanna hefur, og verðum við [)á að sætta okkur við,
að þeim fylgi stundum fremur óviðfeldin veðrátta hér á landi.
Víkjum nú að sjálfri sölinni. Hér virðist vera um óþrjótandi orkulind að ræða,
og sú spurning hlýtur að vakna, hvaðan öll orkan sé upprunnin. Svars er að leita
í iðrum sólar, þar sem hitastig er um 15 milljónir stiga. Við þennan mikla hita
eiga sér stað flóknar kjarnabreytingar, og eru J)ær fólgnar í ])ví, að vatnsefni
umbreytist í helíum, en jafnframt losnar orka, sem sólin síðan sendir iit sem
geislun. Meðan nægilegt magn er af vatnsefni í sólinni, mun hún ])ví halda áfram
að skína af sania skærleika og áður, en þegar ])að Jtrýtur, mun hún smám saman
kulna. Sem betur fer mun slík Jrróun taka milljónir, ef ekki milljarða ára.
Sá geislavarmi Irá sólinni, sem fellur á flatareiningu (cm-), hornrétta á geisl-
VEÐRIÐ --- 9