Veðrið - 01.04.1965, Blaðsíða 19

Veðrið - 01.04.1965, Blaðsíða 19
Venjulega er bylgjulengdin 1 \/2 til 15 km, og fer það eftir ýmsu, svo sem löguu hindrunarinnar, vindhraðanum o. s. frv. Ef engar breytingar verða á loftbreiðunni, eru bylgjurnar kyrrstæðar, þ. c. a. s. bylgjan og bylgjudalurinn haldast á sama stað, þótt alltaf streymi nýtt loft eftir þeim. Hugsum okkur aðra hindrun handan við þá lyrstu. Ef þessi liindrun er staðsett þannig, að bylgjurnar frá henni falli saman við bylgjurnar frá fyrri hindruninni, þá verka þær saman, bylgjurnar magnast. Sé síðari hindrunin stað- sett þannig, að bylgjurnar verka ekki saman, ji. e. að bylgja l'rá fyrri hindruninni fellur í bylgjudal frá þeirri síðari, jiá jafnast bylgjurnar út, jiær verka livor á móti annarri. Skilyrði lil þess að bylgjur myndist Þegar loftbreiða jivingast upp yfir ljallgarð, þarf að minnsta kosti tvennt til jiess að orkan dreilist ekki til hliðar eða upp á við. í fyrsta lagi verður fjallgarð- urinn að vera nokkuð langur, og í öðru lagi verður eitthvað að hindra orkuna í að dreifast upp á við, annaðhvort sterk vindröst nokkuð ofan við Ijallsbrúnina eða þá nokkuð Jiykkt lag í loftbreiðunni, þar sem jafnvægi (stability) liennar er stöðugt eða jafnvel að jrar sé liitalivarf (inversion), og verður Jietta loftlag einnig að vera nokkuð ofan við fjallshrygginn. Einnig virðast rannsóknir benda til jicss, að neðstu loftslögin verði að vera í hverfulu jalnvægi (unstable) til þcss að fjalla- bylgjur myndist. Ef efri lög loftbreiðunnar eru í hverfulu jafnvægi (unstable) dreifist orkan upp á við og eykur ókyrrð loftsins enn meir. Þetta skapar olt mjög öfluga og óreglubundna kviku í loítinu, sem gerir flug hvimleitt og óþægilegt. Vindátt, vindhraði og breyting liraðans með hæð eru einnig mikilvægir þættir, ef íjallabylgjur eiga að myndast. Vindhraðinn verður að vera a. m. k. 20 til 25 linútar í svipaðri hæð og fijallshryggurinn og verður að aukast með liæð talsvert upp fyrir fjallsbrúnina. Vindáttin verður að standa nokkurn veginn þverbeint á fjallshrygginn. El' vindátt er meiri en 50 gráður frá Jiverbeinni stefnu á íjalls- lirygginn, má gera ráð lyrir jiv/, að engar fjallabylgjur myndist. Bandaríkjamenn hafa rannsakað sambandið milli styrkleikans á fjallabylgjun- um og vindhraðaaukningarinnar með hæð og sést árangurinn af jieirri rannsókn á 3. rnynd. Ský i fjallabylgjum. Þcgar loft stígur upp á við kólnar jiað, og rakinn í því jréttist og myndar ský. Loítbreiða, sem jjrengist upp yíir fjallshrygg, kólnar, og sé rakinn í henni nógu mikill, jiá myndast ský. Yfir ijallinu myndast skýjakambur, sem stundum tcygist nið- ur fyrir brúnina til hlés. Þetta ský rís ekki mjög hátt, heldur fylgir nokkurn vegin lögun fjallsins. Oftast er linúkajieyr samfara jieim. Ef vindhraðinn er ntikill, mynd- ast oft liættulegir og kröftugir hvirfilsveipir til hlés við fjallgarðinn. Það fer eftir rakastigi loltsins, livort ský myndast í jicssum hvirlilsveip. Sé rakastigið nógu hátt, myndast ský, er snúast um möndul, sem er samsíða fjallshryggnum. I jiessum sveipum er ntikil kvika, og litlar flugvélar, sem lenda í þeim tætast olt í sundur eða skella til jarðar. Auk þess sem hvirfilsveipir myndast niður við jörð, geta VEÐRIÐ 19

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.