Veðrið - 01.04.1965, Side 20

Veðrið - 01.04.1965, Side 20
3. mynd. Skýringar i lesmáli þeir einnig myndast í efri lögum loftbreiðunnar og eru þá sérstaklega hættulegir flugvélum. Ofan þessara skýja, sem nú hefur verið lýst, eru svo hin eiginlegu bylgjuský. hau myndast þegar loftið stígur upp úr bylgjudalnum í bylgjuhrygginn og rakinn þéttist. hessi ský eru oft með öllum regnbogans litum, þótt þarna sé talsvert frost, og stafar það af því, að vatnsdroparnir eru undirkældir, en írjósa ckki. Sólarljósið sundrast því í dropunum og greinist í Irumliti sína. Skýin eru oftast vindskafin og skýrt afmörkuð. í þeim er þá engin kvika héldur aðein; bylgjuhreyfing. Verði loftstraumurinn aftur á móti ójafn, myndast oft skýjatjásui sitt hvorum megin við bylgjuskýin, og gefa þær vísbendingu um, að þarna sé kvika í loftstraumnum. Kvikan veldur því aftur á móti, að vatnsdroparnir renna saman og frjósa, og verður skýið þá Ijóst á lit. f’ar eð ísagnirnar gufa síður upp en vatnsdroparnir, standa stundum ísnálavendir út lrá bylgjuskýinu, og fylgja þeir loftstraumnum. Rannsóknir Bandaríkjamanna virðast benda til þess, að áhrifin frá fjallabylgj- um nái mjög hátt upp eða allt að því tuttugu og fimm sinnum hæð lrindrunar- innar. f’að þarf því ekki nema eins km liáan fjallgarð lil jress að áhrifanna gæti í 20 tli 30 km hæð. Bergeron prófessor I Uppsölum lrefur bent á, að glitský sjáist stundum frá Stokkhólmi, Jregar djúp lægð er milli íslands og Noregs. Flugskilyrði í fjallabylgjum. Eins og áður hefur verið minnzt á, getur verið hættulegt, sérstaklega fyrir litlai flugvélar að fljúga um þau svæði, þar sem fjallabylgjur hafa myndazt. Hætturnar samfara fjallabylgjunum eru niðurstreymi, kvika og ísing, auk þess sem hæðar- mælirinn sýnir oft skakka hæð, og getur sú skekkja numið meira en 1000 letum. Bylgjur, sem myndast I svo jnirru lofti, að engin ský eru samfara Jreim, geta verið sérstaklega hættulegar, þar eð lögun skýjanna gelur flugmanninum oft vísbend- 20 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.