Veðrið - 01.04.1965, Qupperneq 22
JÓN EYÞÓRSSON:
Hafís og ísrek
Crein pessi er að stofni lil erindi jlutt i Visindafélagi Islendinga 26.
april 1657. Nú licjnr liafís gerzt ncergöngull vid siglingaleiðir og strend-
ur Islands ejtir 10—50 ára hlé. Þykir þvi hlýða að birtu nohkurn al-
mennan jróðleik um þella efni i Veðrinu.
A slætti sumarið 1956 birtist írétt í einu dagblaði Reykjavíkur frá fréttaritara
í Skagafirði eitthvað á þessa leið: „Tíð liefur verið kölcl og vætusöm að undan-
fiirnu, enda eru þrír hafísjakar landfastir norðan við hórðarhöfða, og þarf þá ekki
að fara í grafgötur um, hvaðan ótlð sú stafar."
I þessari lrétt kemur fram hin rótgróna andúð íslendinga á hafísnum. Al hon-
um stafaði flest bölvun: ótíð og ótímgun í mönnum og skepnum, — eins og sókna-
lýsingar norðlenzkra presta frá miðri 19. öld bera greinilega með sér. — Annars
er rétt að gcta þess, að sumarið 1956 var ekki slæmt þótl nokkuð væri það mis-
viðrasamt norðan lands, og þau misviðri stöfuðu chki af hafís, þótt ljarri sé ntér að
neita því, að hafís geti haft verulcg áhrif á veðráttu, kælt bæði haf og lolt, þegar
um teljandi ísrck er að ræða í grcnnd við landið.
Nú hefur hafís ekki verið landsmönnum lil baga að heitið geti í hart nær 60
ár. Svo er að sjá scm þátlaskii vcrði í ísreki hér við land unt síðustu alclamót, en
sér í lagi eftir 1918.
Ottinn við hafís cr horlinn að mestu úr hugum landsmanna. Hann sést sjaldan,
hann hindrar ekki siglingar, og ef slíkt bæri að höndum, mætti treysta á ísbrjóta
og flugvélar lil þess að bæta úr brýnum þörfum landsbúa, — cn ég vil helzt ekki
hugsa til þess, hvað ciit slæmt ísár mundi nú kosta þjóðarbúið mörg liundruð
milljóna, og hef ég þá í huga m. a„ hvað citt óþurrkasumar kostar okkur.
A undanförnum árum hafa menn ekki fyrst og lremst spurt um það, livort hafís
niuni liindra siglingar að landinu, lieldur hitt, hvort ísrek sé á fjarlægum fiski-
slóðum, t. d. á Jónsmiðum við A-Grænland eða á Flyðrugrunni og Fyllubanka við
V-strönd Grænlands. I>ví miður er erfitt að fá fullnægjandi svar við slíkum spurn-
ingum, því að hafísfregnir hafa ekki verið skipulagðar eius vel og veðurfregnir
enn scm komið er. Fullnægjandi athuganir á halíssvæðum er erlitt að gera nema
úr flugvélum, en það er kostnaðarsamt á mælikvarða smáþjóða. Tvær voldugustu
þjóðirnar, sem mest gera að hafísrannsóknum, Bandaríkjamenn og Rússar, fara
að verulcgu leyti með þær sem lcyndarmál.
Danska veðurstofan hefur síðan um aldamót gefið út sérstaka árbók um ísalög
og ísrck við Grænland og ísland. Siðar tókust Danir á hendur að safna og gela
út árlega hafísskýrslur frá öllu Jshafinu nyrðra og ströndum, sem að því liggja —
eftir því sem til íiæðist. Skýrslur þessar bera greinilega með sér, hversu strjálar og
22 --- VEÐRIÐ