Veðrið - 01.04.1965, Page 32
Janúarhitinn reyndist í meðallagi við jörð, en rúmlega einni gráðu hlýrra en
það í eins km hæð. Tvo fyrstu dagana eftir áramótin var norðanátt og allhart
frost, en þá hlýnaði, gerði vikukafla með suðiægum og siðar austlægum vindum.
Miðhluta mánaðarins stóð vindur ýmist á norðaustan eða norðan, og sést vel
á hitaritunum, að Jretta var kaldasti kafli mánaðarins. Hinn 19. myndaðist liæð
milli Noregs og íslands. Hún beindi liingað lofti frá Uretlandseyjum og liafinu
þar vestur undan. Skömmu fyrir mánaðamótin Jrokaðist liæðin vestur ylir landið,
veður stilltist og loft frá næsta nágrenni varð ráðandi.
I byrjun febrúar færðist hæðin suðaustur á bóginn og var að sveima fyrir
suðaustan landið og yfir Bretlandseyjum í ltálfa aðra viku og sveigði öðru liverju
hingað norður lolt frá hinu hlýja liafsvæði milli Bermuda og Azoreyja. Rétt fyrir
miðjan mánuðinn kom loft norðan ylir liafísbreiðuna, sem um þetta leyti náði
austur að Jan Mayen og langleiðina suður að nyrztu annesjum islands. Kulda-
kast þetta stóð aðeins í tvo daga og var Jxið eina, sem kom allan mánuðinn. Á
eftir því byrjuðu hlýindin á ný og liéldust frarn undir lok mánaðarins. bcssi febr-
úarmánuður varð því með [>eim alhlýjustu, sem koma hér á landi. Hann varð
nær fjórum stigum lilýrri en nteðaltalið frá árununt 1954 til 1963. Hájfrýstisvæð-
ið, sem olli sunnanáttinni liérlendis hafði í för með sér vestlæga vinda á liafinu
norður undan, jafnvel langt norður fyrir Jan Mayen. En Jtessir vestanvindar hafa
gert sitt til að ýta hafísröndinni austur í Austur-lslandsstrauminn, sem síðan kom
með hann suður fyrir Langanes, áður en mánuðinum lauk.
Marzntánuður var nærri tveim stigum kaldari við jörð en í meðalári .Nálægð
hafíssins við Norður- og Austurland hefur án efa átt [>ar sinn J>átt ásamt lágum
sjávarhita við Suðurland, |>ví að lyrir ofan cins kílómetra hæð var liitinn yfir
Keflavík vel í meðallagi. Fyrstu vikuna var norðlæg átt yfirgnælandi, enda var
]>að kaldasta vikan. Þá næstu var áttin suðlæg framan af og vel hlýtt, en Jiegar
á leið myndaðist hæð norður undan, og loft frá hafinu lyrir austan land varð
ráðandi. Þannig hélzt Lil loka J>riðju vikunnar með litlum hitasveiflum, en J>á
barst að loft norðan af hafísnum og kólnaði í veðri unt liríð. Hinn 25. tók liæðin
norðan við landið að J>oka sér til suðausturs og færðist smám saman í aukana ylir
Bretlandseyjum og Norðursjó. Vindur snérist því í suðaustrið, og J>að hlýnaði í
veðri jafnt og J>étt til marzloka. Hinn 31. var grálcit móða mjög áberandi í loft-
inu og benti til [>ess, að ]>að væri komið frá iðnaðarlöndum Vestur-Evrópu, enda
mátti rekja leið loftstraumsins liingað frá Englancli, en J>angað suðaustan yfir
Ermarsund.
Árið 1964.
Helzta einkennið á gangi hitans árið 1964 er, hve hlýr fyrsti ársf jóröungurinn
var. Vik lrá meðaltali áranna 1954 til 1956 er 3,6 stig, ef miðað er við alla mán-
uðina þrjá frá jörð upp í tveggja kílómetra hæð. Og frostmarkið, sem liggur að
jafnaði í 200 metra hæð ]>essa mánuði, var nú 1 820 metra liæð. Hlýindi j>essi
höfðu líka úrslitaáhrif á meðalhita ársins alls, þrátt lyrir lieldur kalt sumar. Keniur
}>að fram í einkennishitanum, sem varð 0,13 stig ]>etta ár, eða hærri en á nokkru
undanfarinna tíu ára. Er ]>að rúmlega liállu stigi liærra en tíu ára meðaltalið,
32 — VEÐRIÐ