Veðrið - 01.04.1965, Page 36

Veðrið - 01.04.1965, Page 36
Hiti, 0 C. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931- -1900). Sept. Okt. Nóv. Dcs. Jan. Feb. Marz Reykjavík . . 6.9 5.4 3.1 -1.6 -0.5 4.1 -0.1 (8.6) (4.9) (2.6) (0.9) (- - 0.4) (-0.1) (1.5) Akureyri . . . 4.9 3.8 0.7 - 2.6 -2.1 3.0 -4.1 (7.8) (3.6) (1.3) (-0.5) (- -1.5) (-1.6) (-0.3) Hólar . 6.9 5.5 2.5 - 1.5 -0.3 2.0 - 1.5 (8.2) (4.9) (2.7) (1.2) (0.3) (0.0) (1.5) Úrkoma, mm. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931 -1900). Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Feb. Marz Reykjavík . . 33 102 85 63 55 47 13 (72) (97) (85) (81) (90) (65) (65) Akureyri . . . 20 57 34 64 93 16 13 (46) (57) (45) (54) (45) (42) (42) Hólar . 78 167 150 76 74 4 34 (162) (170) (187) (185) (191) (115) (132) Sólskin, hlst. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931 -1900). Sept. Okt. Nóv. Dcs. Jan. Feb. Marz Reykjavík . . 124 88 17 15 38 37 150 (105) (71) (32) (8) (21) (57) (106) Akureyri . . . 76 67 10 0 6 50 124 (75) (51) (13) (<») (6) (32) (76) Hólar . 150 68 41 23 35 117 180 (ATeðallagii'S ekki til.) Mistur Mistur eða vindmistur kallast ]rað fyrirbrigði, þegar loftið yfir fjöllunum austan Mosfellssveitar verður skyndilega mórautt og er ])á dimmt og ljótt tilsýndar. Þegar rykmökkur ]jessi l>erst yfir sveitina, boðar ]>að ætíð storm af austri eða suðaustri, sem hefst einni eða tveimur stundum eftir að mistrið sést. Stendur stormurinn hálfan eða lieilan dag. Sjómenn þekkja þetta og gæta sín ]>ví við veðrabrigðunum. Orsiik Jjessa misturs er, að hvassviðri stendur af Austurjöklum og blæs niður yfir Rangárvelli og auðnirnar kringum Heklu. Vindur þessi Jjeytir upp lausum vikursandinum, sem liggur þarna í þykkum lögum. Sandrokið berst með vindinum yfir héröðin þar lyrir sunnan og nálægt tveggja danskra mílna leið til Mosfellssveitar. Úr Ferðabók Eggerts og Bjarna I, 5. Þýðing Steindórs Steindórssonar, Rvk 1943. 36 --- VEÐRIÐ

x

Veðrið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.