Vikan


Vikan - 16.02.1961, Side 4

Vikan - 16.02.1961, Side 4
Dulrænt fyrirbrigði: Leynilögreglumaðurinn athugaði fótsporin í sandin- um. Þau voru mjög greinileg og sýndu, að hann hlaut siálfnr að hafa verið morðine-inn. Gömul sögusögn segir, að ekki sé hægt aðlvera á tveimur stöðum samtímis. En staðreyndir sýna, að það getur hæglega komið fyrir. Enn þá hafa vísindin ekki getað útskýrt nægilega, hvað það er, sem veldur því, að manneskja getur “staðið fyrir utan sjálfa sig“ og sézt á tveimur fjarlægum 'stöðum samtímis y^E±>AL hinna mörgu torskildu, sálrænu fyrirbæra er tvífarinn eitt bið merkilegasta, vegna þess að iólk, sem ekki er gætt neinum sérstökum andlegum yfirburðum, hefur orðið fyrir því. Hversu oft hafa ekki heyrzt sérkennileg dæmi þess, að fólk, sem er beðið eftir á einhverjum stað, sést þar þó nokkru áður en það raunverulega kemur. Fjölskyldan situr i stofunni. Það iiður að þvi, að borða skuli há- degisverð, — það er aðeins beðið ettir húsbóndanum, sem er vanur að koma um þetta leyti. Jú, þarna kemur hann. Ailir heyra, að hann stingur iykiinum i skrána og opnar. biú bjástrar hann eitthvað i anúdyrinu. iiundurinn beyrir einnig i honum og ætiar fram að taka á móti honum, en snýr fljótt við með laxandi eyrun. livað tefur pabba eiginiegaV Einhver ier og gáir fram í anddyrið. En þar er ekki nokara sáiu að sjá, þar er aiit kyrrt. Hálfri kiukkustund siðar heyrist aítur hringla í lyklum og fóta- tak i anddyriuu. i þetta sinn er pabbi þar raunveruiega. Honum er sagt, hvað heiur gerzt, en hann hrxstir brosandi höiúðið. Hvernig getur það verið, aö hanu þannig haii „komizt burf' írá sjáii'um sérV Er það hugsaniegt, að hann haii, þegar hann kom i íyrra sinnið, hugsað mjög ákait um að iara hexmV Gat hann meira og minna sjáhrátt i ljariægð hugsað svo sterkt, að hann væri koininn heim, að þessar hugsanir, sem við kölium fjarhrif, og hvorki þekkjum né skiijum, yiiu bókstaliega duiaríulium íyrirbrigðum i anddyri hússinsV Atburðir sem þessir eru svo algengir, að unnt er að ræða um þá við raunsætt nútimaiólk án þess að vera tekinn sem hjátrúarl'ullur i góðum og gildum skiiningi þess orðs. Þvert á móti er sú skoðun aimenn meðai okkar nú, að jainvel þótt sáiræn fyrirbæri verði ekki enn sem komið er útskýrð, sé samt ekki unnt að afneita þeim. Upp- götvanir á sviði náttúruvisinda síðustu árin liafa á margan hátt brugðið nýju ijósi yfir hin mörgu samsæðu verkefni sálfræðinnar, — grun- semdir vakna um, að mjög auðveldlega sé unnt að finna lausn á þvi, sem i’yrrum kallaðist hjátrú Tvifari eða tvær svipmyndir sömu manneskju lýsir sér þannig, að sama mannveran er á tveimur stöðum samtímis. En þar sem likam- inn getur ekki skipt sér, hlýtur að sjálfsögðu að vera til annars konar skipting. Frásagnir um athuganir þessa furðulega fyrirbæris hljóta beinlínis að hljóma svo ótrúlega, að maður freistast til að gruna sögumanninn um að hafa séð ofsjónir. En þessi skýring nægir ekki alltaf. í hinni samstæðu sálfræðilegu vísindagrein liggja fyrir ótal dæmi, sem eru svo rækilega sönnuð, að líta verður á þau sem staðreyndir, — jafnvel þótt ekki sé léttara að skilja fyrirbærið fyrir það. oigm uæmi um amuamxmo og oiragariKt tvilar er i lýsingunni um hinn fræga, franska leynilögreglumann, Robert Ledru, sem var uppi á fyrri öld. Þegar hann var einu sinni staddur í Le Havre við að gera tiiraun til að ía skýringu á flóknu þjófnaðarmáli, fékk hann dag nokk- urn skipun frá yfirmanni sínum í París um að iáta málið biða, en i stað þess taka að sér dularfullt morðmál í Saint Adresse baðstað 1 nágrenni La Havre. Maður nokkur, sem hafði um kvöld’ið gengiö niður til strandarinnar til að synda, fannst næsta morgun dauður á ströndinni. Hann hafði fengið skammbyssuskot gegnum hjartað o« þessi kúla var veigamesta sönnunargagn lögreglunnar Ledru skundaði á morðstaðinn, athugaði náltvæmlega ailt umhverfið: og fann einnig fótspor morðingjans. Jirykklanga stund stóð hann og athugaði sponn i djupum þönkum. Næsta dag gaf hann sig fram við iögregluyfirvöldin í París og þar birti þessi leynilögreglumaður, sem var afburðahæfileikum gæddur, svohljóðandi yfirlýsimur — Ég lief fundið lausn á morðinu. b Það gleður mig, sagði yfirmaður hans. Og hver er sá liinn selci?' Eg sjalfur. Og her eru sönnunargögnin Ledru lagði kúluna og röndótta sokka á borð yfirmannsins. „ ,u a.n’ s^m_ Per sjaiö, og þessa sokka á ég. Morguninn eftir morðíð iann eg þa í þessu asigkomulagi á-góifinu í hótelherbergi mínu. Ég gaf mer ekki tima til að íhuga frekar, af liverju þeir væru svo sönd- ugir. Fotaforin, sem eg fann á ströndinni, sýndu einnig, að morðing- inn hafði venð . sokkum, — 0g þar að' auki: Þau sýndu greinilega að morðingjann vantaði storutá á liægri fót, einmitt eins og ég Auk þess lagu sporin t.I gistihúss mins. Einasta liklega skýringin er að her hafi att sér stað skijiting persónuleikans. í ásigkomulagi, sem éc ier e:ig" 0l;Ugga 'skýrinfiu á’ hef és hafnað á ströndinni, þar sem ég hef skotið banasári aiókunnan mann

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.