Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 16.02.1961, Qupperneq 7

Vikan - 16.02.1961, Qupperneq 7
a,/k$64mafoa, m til i vélinni. Hann stirðnaði upp og hélt niSri i sér andanum. Þegar hann leit viS, kom hann auga á lítinn fót í rauSum sokk og rauSu stígyéli, sem vingsaSist fram og aftur. SíSan kom lítil hðnd og tók í stígvélstána. Hann starSi á þetta sem steini lostinn og hlustaSi. ÞaS var eins og smábarn væri aS hjala. Hann skreiddist með erfiSismunum út aS hálfböggluSum kassa og leit ofan í hann. í honum lá lítil ljós- hærS telpa. Hún sat á öSrum fætinum, hinn hékk út af kassabrúninni. Hún leit á hann, skelfdum, dökkbláum augum. Hann lyfti hlekkjuðum höndunum upp að andliti hennar. Hann skaif af gremju og hatri til þessarar hjálparvana veru, sem var lifandi, en gat samt ekki losaS hann viS handjárnin. Hann var aS velta því fyrir sér, hvort hann ætti aS kasta henni fram af klettabrúninni strax eSa láta hana eiga sig. Litla stúlkan brosti hikandi, og þaS sást i fjórar litlar tennur. Hún tók um hendur hans og fitlaSi viS handjárnin og fór aS leika sér aS stuttu keSjunni, sem tengdi þau saman. Hún skríkti ánægjulega, full trúnaSartrausts yfir aS hafa fundiS nýjan leikfélaga. J°e fann til svipaSrar vanmáttarkenndar og þegar handjárnin luktust um hendur hans. Þegar hann heyrSi þetta áhyggjulausa hjal, skamm- aSist hann sín fyrir aS hafa látiS sér detta í hug aS tortíma þessu saklausa barni. Hann hörfaði ósjálfrátt undan. Hún settist upp og hélt enn þá fast í keSjuna. Sennilega var hún ekki orSin ársgömul, svo að hún gerSi sér enga grein- fyrir hinu ömuriega umhverfi. Joe hafði séð flugfreyjuna hjálpa barnfóstrunni aS koma kassanum fyrir, þegar flugvélin var aS leggja af staS. En foreldrarnir, ... hvar skyldu þau vera niSur komin? Joe horfSi á eySilegginguna allt í kringum sig. Ég get reynt aS halda lifinu í henni í nokkra daga, hugsaSi hann, en hann vissi, aS hennar biSu aS lokum sömu örlög og hann hafði ætlaS henni i fyrstu ... En þessi einkennilegi ásetningur hans aS reyna aS halda lífinu i barninu, meSan hann væri sjálfur á lífi, stafaSi af hinni æSisgengnu hræSslu viS einveruna, sem hafSi þjakaS hann, meSan hann dvaldist i fangelsinu. Hann renndi sér niSur tindótta málmbrúnina og valt aftur á bak niSur þrepin. Hinar hvössu brúnir rifu föt hans og risp- uðu hann á brjóstinu. BarniS lá á maganum alveg út viS brúnina. Hann ýtti viS henni meS hlekkjuSum höndunum. Vinstri vængur flug- vélarinnar nam næstum því við strandbergið. Oddurinn lá á stallin- um, og hann kom telpunni fyrir undir þessu hálfþaki. Hann ætlaSi aS sækja kassann, en gat elcki klifraS upp í vélina meS hlekkjaSar hendurnar. ViS fætur hans lá stór svínsleSurstaska. Hún hafSi opnazt, og dýrmætir loSfeldir og finir samkvæmiskjólar lágu út um allt á stallinum. Joe gekk.aftur á bak og dró stóru töskuna á eftir sér. Litla telpan fylgdist vel með öllu, sem hann gerSi. Hann lá á hnjánum og reyndi að útbúa nokkurs konar rúm úr innihaldi töskunnar. Þegar hann stóS upp, lá telpan í töskunni og hafSi vinrauSan flauelskjól fyrir kodda og silfurrefa-„keip“ fyrir sæng. Hún var alveg róleg og lék sér að gullsaumaSri leikhússtösku og púSurdós, sem var þakin demöntum. Þrátt fyrir höfuSverkinn og ógleSina var eina hugsun hans sú aS losa sig viS handjárnin. Hann varS aS losna viS þau, hvaS sem þaS kostaSi. Hann gekk reikulum skrefum fram meS flugvélinni. Hann fann járnstykki, sem hafði kvarnazt úr flugvélarhreyflinum, setti þaS milli hnjánna og reyndi aS sarga sundur hlekkina. Hann logsveiS i herðablöðin og fékk glýju i augun. Svo datt hann aftur á bak, og það var eins og allt snarsnerist með ofsahraSa. Joe vaknaSi við hátt gleðióp. Hann áttaði sig ekki strax, en flýtti sér að risa upp. Honum hafði ekki dottið i hug, að litla stúlkan gæti gengiS. Hann sá, hvar hún stóð á hamrabrúninni eins og dökkur skuggi í þokunni. Hún hljóp á eftir púðurdósinni, sem rann fram af kletta- brúninni niður í djúpið. Joe kallaði til hennar, en hún heyrði það ekki. Hún valt áfram eins og klaufalegur, litill hvolpur. Hann hentist af stað og renndi sér á maganum siðasta spölinn. Á siðustu stundu luktust hinar hlekkjuðu hendur hans um annan fót barnsins. Hún rak upp angistaróp, þegar hún datt fram yfir sig og rakst á hamravegginn. Sekúndurnar urðu að minútum. Joe var eins og hálfstirðnaður, þar sem hann lá á klettabrúninni og reyndi árangurslaust að toga litlu telpuna upp. Það hvarflaði ekki að honum aS sleppa barninu, og þó var ekki ósennilegt, að hann mundi sjálfur ýta henni fram af kletta- brúninni eftir nokkra daga. Grátur barnsins gerSi hann taugaóstyrkan. ÞaS hafði munaS litlu, að hann fótbryti telpuna, þegar hann reyndi að koma henni upp á brúnina. Hann verkjaSi i höfuðið og olnbogana í hvert skipti, sem hann gerði nýja tilraun, og hann beit í varirnar, svo að blæddi, til að verjast kvölunum. Hann hafði sinadrátt í úln- liðunum. Þetta var gersamlga vonlaust, og Joe fylltist örvæntingu. Nú var að- eins um einn kost að ræða. Hann reyndi að semja við einhver ósýnileg máttarvöld úti í þokunni. Hótanir og bölbænir við klettinn, hafið og handjárnin höfðu ekki komið að neinu gagni. Nú sór hann og sárt viS lagði: — Ef ég get náð henni upp, lofa ég aS gera allt, sem ég get, til þess að hún finnist. Hann hvíldi sig dálitla stund, svo neytti hann siðustu kraftanna. Ef hann slakaði á eitt augnablik, mundi hann lirapa niður i djúpið ... Litla telpan lá á klettasnösinni. Hárið var vott af tárum, og það blæddi úr nefi hennar og munni. HálfkæfSar stunur hans voru eins og einkennilegt undirspil við grát barnsins. Þegar hann stóð upp, færðist undarlegur svipur yfir andlit hans, og það steinleið yfir hann, og hlekkjaður hendur hans hvildu þyngsla- lega ofan á barninu. Myrkrið sveipaSist um hina einmanalegu hamra- borg. Joe vissi ekki, hvað timanum leið. Hann hafði hitagljáa i aug- unum, og í stað þrautanna í handleggjum og herðablöðum færðist nú yfir hann eitthvert lamandi máttleysi. Hann þjáðist af þorsta. tJln- liðirnir voru upphlaupnir og húðlausir eftir handjárnin. Þegar hann raknaði við, kom hann litlu stúlkunni fyrir í töskunni að nýju. Með erfiðismunum hnýtti hann saman nokkur belti, festi þau i skriðföt telpunnar og vafði þeim utan um töskuna. Það blæddi enn þá úr nefinu á henni og hún grét án afláts. Hann þurrk^Si af henni blóSið, eftir þvi sem hann gat, og sýndi henni handjárnin um leið eins og til afsökunar á þvi, að hann gæti ekki gert meira fyrir hana. Hann hélt áfram að nudda járnstykkinu viS samskeytin á keðjunni og reyndi að láta sem hann heyrði ekki barnsgrátinn. Hún blundaði öðru hverju, en vaknaði strax aftur og grét hástöfum. Þegar leið á daginn, heyrði hann nokkrum sinnum í flugvél langt fyrir ofan sig, en þokan grúfði enn þá yfir klettunum eins og þykkt, grátt teppi. Loks slitnaði hlekkurinn, og handleggir hans féllu máttlausir niður. Samt gat hann ekki annað en hælzt um, þvi að nú hafði honum tekizt að gabba versta óvin sinn, Edwin Carter, með því að losa sig viS Framhald á bls. 29. Joe Marlowe var forhertur glæpamaður og enginn bjóst við því, að hann hefði mannlegar tilfinningar. En þegar hann var einn eftir í flugvélarflakinu með litlu stúlkunni, þá opnaðist eitthvað / hjarta hans. Honum fannst hann verða að hjálpa henni. vikan 7

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.