Vikan


Vikan - 16.02.1961, Side 18

Vikan - 16.02.1961, Side 18
Hversvegna eru konur eins og þær eru? Hvers vegna eru konur svona kloss- aðar, þegar þær kasta bolta eða hlaupa? Það á orsök sina í beinabyggingu þeirra. Neðri handleggur konunnar kemur eins og vinkill með tilliti til efri handleggsins. Þegar hún kastar boita, verður hreyfingin þess vegna dálítið stirðleg og vísar niður á við, og það finnst mörgum karlmönnum mjög hlálegt. Flestar konur eru einnig dálitið kiðfættar. Fætur þeirra koma aðeins i vinkil eins og handleggirnir, en fæt- ur karlmanna eru venjulega beinni. Þess vegna hafa þeir meira jafnvægi yfir hreyfingum sínum, begar þeir hlaupa, en konur aftur á móti hlaupa klossalega og sveigja fæturna lit til hliðanna. Af sömu ástæðu eiga konur einnig verra með að halda jafnvægi. Þær eru gjarnari á að hrasá, um það geta læknar vitnað. Hvers vegna fá konur öðru hverju hreingcrningaræði og flytja til öll húsgögn? ÖÞegar eiginmaðnrinn kcmur heim og sér, að búið er að flytja eftirlætis- stólinn hans til, getur hann kennt skjaldkirtli konu sinnar um. Hann er miklu stærri en hans og framleiðir fleiri hormóna, og það gerir konunn ákafa og framtakssama. Þar að auki fyliist hún þörf til þess að iaga til. breyta og framkvæma eitthvað nýtt einu sinni í mánuði. Hvernig geta konur þoiað að ganga svona þunnt klæddar á veturna? Fyrir því eru tvær ástæður. f fyrstn lagi eru hær betur „einangraðar". Náttúran hefur séð þeim fyrir fitulagt, sem Þggur undir húðinni og einnngr- ar frábæriega vel, heldur hitanum inni og kuldanum úti. í öðru Jagi eru efnaskipti kvenna miklu umfangs- meiri en manna. Þau framleiða liita á veturna, en draga úr honum á sumrin. Hvers vegna hættir konum til að Ijú.ga? Sannast nð segja eru það mennirn- ir, sem koma mestu lygasögunum af Framhald á bls. 31. H!ý og álitleg peysa, tilvalin fyrir unglinga og góð í skíðaferðum. Stórglæsileg peysa, sem þarfnast ekki frekari skýringa. Ermarnar eru kvartermar. 1B VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.