Vikan


Vikan - 16.02.1961, Page 24

Vikan - 16.02.1961, Page 24
7. verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er ver8- laun fyrir rétta ráðningu á krnss- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotiS tær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestuv til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta't Margar lausnir bárust á 2. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. KARL D. FINNBOGASON, Tunguvegi 50, Reykjavik, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á 2. krossgátu er hér að neðan. + + + + Ö N E M U R + + + + + + + M + F A L A F + + + + + + + E R I L L + Y L + S + + + + N Ö N A + Æ R U P P -f + + + N + G R Æ Ð I R + u + + + + I + + + + + R I s T B Á R A N + + + + + + F E N L L + K G + + + + + K A L 1 Ö M A K + + + + + + V 0 L K M A T U R I S A K + E V A + A + A R 1 + K U L + N A + F R 0 Ð + S V I K U L L + F L Ö + + + s E K A K + E L L Y S + + + + I 1 + K Ö G R 1 G + Ö S A T T + s A V A + S U E L J u + I N N + E + + S R + G Ö Ð A N + 0 0 + F I A + B A N N + G 0 T F R E D + I L + A + T A T R A + G A P + A L U R + H R A P P U R + M K A K A + ö 1 R A U H U M A + + I N N S Æ I + Ð Ð s A R + H E M G I R + Þ V 0 T T K -IVo/n/U QÍ?aUMijiE>lr>M Ungfrú Yndisfríð Hér kemur ungfrú Yndisfríð, yndislegri en nokkru sinni áður og iéttklædd að vanda. Hún er alltaf að týna einhverju, blessunin og þá finnst henni auðveldast að snúa sér til ykkar, lesendur góðir, enda hafið þið alltaf brugðist vel við. Nú hefur hún týnt ferðatækinu sínu þegar hún ætlar að fara að gera morgunleikfimina, en samt fullyrðir hún, að það sé einhvers staðar í blaðinu. Ef þið viljið hjálpa henni, þá fyllið út seðilinn hér að neðan og sendið til Vikunnar, póst- hólf 149. Ungfrú Yndisfríð dregur úr réttum lausnum og veitir verðlaun: Stóran konfekt- kassa að þessu sinni. Ferðatækið er á bls....... Nafn Heimilisfang iUSIei^Sími ......... Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri draumaráðandi, Mig dreymdi að ég og vinkona mín vorum úti að ganga. Heyrðum við þá mikil öskur og löbb- uðuin við á hijóðið. Komum við þá að manni, sem búið var að skera stóran skurð um magann, svo að garnirnar sáust. Einnig var búið að skera stóra skurði upp eftir handleggjunum á honum. Þá segir vinkona mín: Mikið var þessi maður fal- legur. Síðan sagði hún: Rósa, ég verð, Rósa, ég verð. Spurði ég hana þá hvað hún meinti. Þá beygði hún sig niður og kyssti manninn. Reisti ég hana síðan upp og löbbuðum við heim á leið. Á leiðinni voru menn, að detta dauðir niður fyrir augunum á okkur. Rósa. Svar til Rósu, Höfuðmynd þessa draums er iður manns- ins eða garnir. í venjulegum skilningi eru þau dulin hinu mannlegu auga og verður því ekki annað séð á draumnum en að þið vinkona þín munuð komast að einhverju leyndarmáli, sem opinberast ykkur á óvænt- ann hátt. Hér gæti auðveldlega verið um ástarjátningu vinar vinkonu þinnar. Margt annað óvænt og óvenjulegt mun henda ykkur á næstunni, sbr. fallandi menn á hverju strái. Kæri draumráðningamaður. Mér þótti ég stödd uppi á háu fjalli, sem ég þekktí ekki. Fjallið var svo hátt, að ég var hálf- ringluð vegna þess að fjöllin allt í kring, sem ég þekki vel og eru með hæstu fjöllum hér, voru bara lítil á við það. Mér fannst ég horfa niður á þau. Þarna ók ég ásamt fleira fólki í jeppabíl og var umhverfið hið feg- ursta, yndislega skógi vaxið. Ég var hálf- skelkuð yfir þvi að vera svona hátt uppi og vildi fara að komast niður, en vegurinn, sem við ók- um eftir, virtist vera afar torfær. Allt i einu fannst mér ég vera komin i eitt- hvert herbergi og var að snyrta mig, því ég þótt- ist ætla á stefnumót við mann, sem ég þekkti. Frakkinn hans var þarna á stól og ég var með ullarvetlinga á mér, sem ég setti í vasann á frakkanum, svo ætlaði ég að Iáta manninn hafa frakkann. Þegar ég kom út var bíll fyrir utan og í honum sat maðurinn undir stúlku og sagði við mig: Ertu ekki bráðum tilbúin? — En ég var það ekki því ég átti alltaf eitthvað eftir að gera áður. Þá sagði hann: Ég ætla í Tjarnarbíó og kem til þín á eftir. ■— En mér fannst hann ekki mundi koma. Svo fór billinn og ég varð ein eftir og labhaði eitthvað. Allt í einu var mér litið niður götuna og sá ég þar gullhnúðaða tóbaks- pontu. Ég tók hana hrifin upp og hét þvi að gefa föður mínum hana- Svo vaknaði ég. Viltu segja mér hvað þessi draumur þýðir, Svar til „Z“. Myndir þessa draums og tákn eru marg- ■ vísleg og verða varla ráðin sem samhengi eins atburðar. Ferðin á fjallinu þar sem þú sérð vítt yfir og lítur niður á fjöllin, sem voru þínir fyrri kunningjar, bendir til, að þú: sért orðin þroskuð að því marki, sem al- mennt kallast giftingaraldur. En sá aldur er oft erfiður og leiðin til hjónabandssælunnar þyrnum stráð. Talið er að stefnumót sé ekki gott tákn, heldur merki það að bezti vinur manns geri það, sem kallað er að halda fram hjá manni. Tóbakspontan í draumnum er hins vegar tákn um að þér leggist eitthvað til í erfiðleikum þínum. 24 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.