Vikan


Vikan - 16.02.1961, Side 26

Vikan - 16.02.1961, Side 26
Morð Jóns Gottskálkssonar. Framhald. aí bls. 13. frekju og margskonar óhæfu; en eftir dauða sýsfumanns varð HaLL- dóra örsnauð og dó hún í mestu eymd. Oiafur sýslumaður hrá nú skjótt við er hann heyrði sögu sendi- manns, skipaði jþegar i stað sex mönum að fara og taka Bótólf höndum. Sjáifur reið hann tii Fossár og vitjaði karis, sem innan skamms tima var hðið lík. hað er af Bótóffi að segja að hann komst aiit tii Vattarness og haöst gistingar; var hún fúsiega i té iátin, en um morguninn hrökk fóik upp við jociyn imkinn og sá nokkra menn riða greitt að hænum. Konur sögðu Bótóiii frá jæssu; hann kiæddist þegar i stað og kvað pessa menn viija sig finna, gekk sjálfviljugur út á hiaðið og gaf sig á vaid sendi- manna sýsiumanns. Hann var pegar i stað settur i járn og fiuttur að Haga. ÞING OG DÓMAR. Olafur sýsiumaður þíngaði nú 1 máii Bótóifs um sumarið. Dómur var upp kveðinn að Vaðli 25. ágúst og féii á Jþá ieið að Bótóifur skyidi háishöggvast. Geymdi sýsiumaður Bótóif i varðhaidi um veturinn og fiutti hann með sér til Aipingis næsta sumar. JÞar var gerð svohijóð- andi hókun (Aiph. 1739 nr. 5>: „Sama dag (þ. e. 9. júli) fyrir miðdag kom fyrir réttinn sýsiumað- urinn yfir Barðastrandarsýslu, Ól- afur Arnason, og sýslumaðurinn Skúli Magnússon, hver eð framiagði sýslumanns Olafs skriflega begering af þessa dags dato til lögmanns Bechers, að tiisetja delinqventen Bótólfi Jörinssyni taismann, hvar tii velnefndur sýslumaður Ólafur krefur sýsiumann Skúla, hvörn lög- maður Becher hefur og skriflega af sama dato þar tii skikkað, sem dócumentið Suh. Lit; A útskrifar. iÞarnæst fram lagði sýslumaðurinn Ólafur sína lögþingisréttarskýrslu undir hendi og signeti lögmanns Bechers af dato 17. Septembris 1738, með hverri til yfirstandandi lög- þings stefnist sýsfumaðurinn Óiafur Árnason og hans meðdómsmenn, til að forsvara þann dóm er þeir af- sagt hafa að Vaðli á Barðaströnd 25ta Augusti 1738 yfir stórbrota- manninum Bótólfi Jurinssyni, sem þá hafi verið frá lífinu dæmdur fyrir honum yfirbevísað og með- kennt illvirki og banatilræði á þeim fátæka örvasamanni Jóni Gott- skálkssyni, hvar af hann dáið hafi. Tveimur af dómsmönnunum tilseg- ist og að mæta að forsvara dóminn ásamt yfirdómaranum. Nefndur stórbrotamaður Bótólfur stefnist og lagapróf og dóm í þessu máli hér að líða. Uppá stefnuna hefur sýslu- maðurinn Ólafur og téðir hans með- dómsmenn skrifað, að hana séð og lesið hafi, en delinqventen Bótóifi er hún vottanlega auglýst, sem hún upp lesin og uppáskrifuð Lit. B með sér færir. Kom svo nefndur stór- brotamaður Bótólfur fyrir réttinn. Sýslumaðurinn Ólafur Árnason framlagði og sér útgefna fullmagt sinna meðdómsmanna að ganga í rétt i þessu máli þeirra vegna, hún n. Lit; C. Sýslumaðurinn Skúli Magnússon uppástendur að tveir af meðdómsmönnunum hafi átt hér að mæta og meinar processen eftir stefnunni kunni ei annars lögform- Kenwood-hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivéi enwood bramvét fyrir yður . . . býður hin nýja KENWOOD CHEF hrærivél nú alla þá hjálparhluti, sem hugsaniegir eru, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skúffur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykk- asta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af hús- móðurinni jafnmörgu leiðinda erfiði, — en þó er Kenwood falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá .., Lítið á Kenwood Lausnin er Kenwood Verð kr 4.340, Vekla Austurstræti 14 Sími 11687 lega framgang að hafa. Sýslumað- urinn Ólafur svarar að hann standi uppá sinna meðdómsmanna full- magt, og óskar þetta mál sé fyrir tekið, hver uppá begerir sýslumað- urinn Skúli úrskurð. I.ögmaður Becher svarar að þar meðdóms- mennirnir hafi gefið sýslumannin- um Ólafi fullmagt að svara til þessa máls og sökin ríði á svo stóru, þá skuli hún fyrir takast. Var svo eftir afstaðna partanna action og að stór- brotamanninum Bótólfi Jurinssyni yfirheyrðum þetta mál upp tekið tii dóms lil þess á morgun, sem er sá lOdi hujus.“ Þessi dagskrárliður á Alþíngi er forleikur þess dóms sem upp er kveðinn næsta dag. Þá stendur skrifað (Alþb- 1739 nr. 8); „Þann lOda Julii eftir miðdag var upp lesinn eftirskrifáður lögmanns Bechers dómur; Bótóifur Jörinsson sem af löglegum vilnum er yfir- bevísaður, svo og sjálfur fyrir rétti, svo vel heima í héraði sem hér fyrir lögþingsrétti hefur mcðgengið að hans ásetningur hafi v.erið að drcpa Jón Gottskálksson og þar til veitt honum áverka með þremur steins- 26 VUCAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.