Vikan


Vikan - 11.05.1961, Side 25

Vikan - 11.05.1961, Side 25
veiztu aö... eða karlmannshlutverkum. Það sann- ar kvikmynd, þar sem hann lék hvorki meira né minna en sex hlut- verk og eitt þeirra var forsprakki kvenréttindahreyfingar. Af þeim myndum sem hingað hafa komið, hafa sjálfsagt flestir séð hann í „Brúin yfir Kwaifljótið". Annars hafa komið flestar þær myndir með honum, sem merkilegar mega teljast. Alec Guinness hefur nýlega tekið kaþólska trú og hefur honum verið boðið að leika Pius XII. páfa, sem lézt fyrir nokkrum árum. Auminginn hann Gregory Peck er leiður á því að leika altlaf hetjuhlut- verlc. Hann langar svo til að leika í skemmtilegum gamanleik, en hlut- verkin í þeim fær Cary Grant og ef ekki næst í hann, þá David Niven. Annars sást hann í ágætis gaman- mynd í fyrra ásamt Laureen Bacall. —O— Mamie van Doren hefur alltaf ver- ið álitin vera kynbomba í stil við Marilyn Monroe og hún er ekki sem verst sett í samanburði. Nú er það, að Marilyn fékk mikla löngun til að vera alvöru leikkona og ná ein- hverri stöðu sem slík, en Mamie er ekki af baki dottin. Hún ætlar í fót- spor Marilyns að þessu leyti líka. Auk þess hefur hún ágætis söngrödd og ennfremur er hún sex árum yngri eða tæplega 28 ára. Fyrsta kvikmynd Rolf Harris. varpinu með grínteikningum og leið þó nokkur tími áður en hann kom fram sem hljómlistarmaður. En þetta merkilega lag samdi hann sjálfur og söng, svo eftir öllu að dæma er hann fær i flestan sjó. —O— Það er margt skrýtið. T. d. varð Johnny Preston frægur fyrir lagið „Running Bear“ sem seldist í nær tveim milljónum eintökum og gerði hann vel efnaðan á skömmum tíma. Sá sem samdi það hét J. P. Richards- son. En hann gekk líka undir öðru nafni og það var „The Big Bopper“. Hann söng „Chantilly Lace“ sem varð óvenjulega vinsælt og leikið eigi þau áhöld sem nauðsynleg eru til slíkra iðkana. Það er helzt að taka fyrir aðalgreinar frjálsíþróttana svo sem hlaup, stökk og köst. Það er svo hægt að greina það í sérgreinar hverja um sig, en það yrði of langt mál, að fara nákvæmlega í allt. En það er víst óhætt að segja að undir- stöðuþjálfun sé svipuð hjá flestum greinunum. Það á enginn að verða meistari gegnum þessar greinar, en það væri þó ekki úr vegi að vera meistari, að minnsta kosti i sínu túni. Fyrst og fremst verður að telja þann vilja til verksins sem menn leggja i dagsins ljós undirstaða alls árangurs. Þaö kemur berlega i ijós hjá fremstu mönnum frjálslþrótt- anna. Þeir slaka hvergi á í þjálfun, hversu mjög sem þá langar að gera eitthvað annað við og við. Sem sagt fyrsta boðorðið er að vilja. Hitt er svo annað mál, að það er líka til- gangur í sjálfu sér að stunda ein- hverja grein frjálsíþrótta, án þess að stefna að einu eða öðru meist- araafreki. Þess sem Xyrst ber að gæta í allri þjálfun er liðkun og upp- hitun áður en menn leggja í átðk. Unglingarnir eiga það til af reynslu- leysi sínu, að leggja niikið á sig, án þess að liðka sig fyrst og Það getur kostað alls konar leiðindi, svo sem vöðvaslit, vöðvakrampa og sinaslit. Til þess að komast hjá slíku, á alltaf undantekningalaust að hita sig upp, gera nokkrar liðkandi æfingar, áður en lagt er í hina eiginlega þjáifun. Þegar árin líða verða menn að stunda lengri upphitun fyrir hverja atlögu, en þeir sem hafa tamið sér þetta frá fyrstu tíð finnst hún sér- staklega örvandi, en alls ekki leiðin- leg. Þeir sem hafa komið á frjáls- íþróttamót, hafa vafalaust tekið eftir því, að sumir keppenda taka sér ríf- legan tíma í upphitun. 1 fyrstu smá- Fátt er eins gott til hjálpar og myndir, þegar lýsa þarf einhverju atriði. Það gerir alla hluti gleggri og hjálpar lesandanum til betri skilnings málinu. 1 þetta skipti vilj- um við leggja áherzlu á birtu og léttleik herbergisins. Tökum til dæm- is nokkur húsgögn. Lítið skrifborð í meðalherbergi. Því ljósara sem efn- ið er, þeim mun minni birtu gleypir það og um leið verkar skrifborðið léttara og þá oftast nær skemmti- lega. Ekki svo að skilja að dökk- málað eða skrifborð úr dökkum við sé leiðinlegt, en í minni herbergjum er frekar skemmtilegt að leitast við að dreifa þunganum um allt her- bergið, því þá verkar það stærra og bjartara. Til að mynda í stórum stofum, er hægt að komast af með fá húsgögn, ef Þau eru þrekleg, ef svo mætti að orði komast. Þau draga athyglina að sér og einnig virðast þau dragast hvort að öðru, þannig að stofan verkar ekki of stór eða tóm. Andstætt er það með litlu her- bergin. Þar hjálpa létt og björt hús- gögn til að hafa þau áhrif á mann, að herbergið sé nú alls ekki svo lítið. Hinn vinsæli brezki leikari Alec Guinness er 47 ára gamall og byrj- aði að leika um tvitugt. Þá fór hann með leikhópum um Bretland og Bandaríkin fram að því, að hann var kallaður I herinn. Það var ekki fyrr en að striði loknu að hann fór að leika í kvikmyndum, en þá leið Mamie van Doren. Mamie van Dorens var gerð 1953 og hét „Forbidden", sem þýðir bönnuð. Svo hefur hún leikið í fjöldan allan af myndum og oftast aukahlutverk. Hún segist ætla að hætta að leika í kvikmyndum, þegar hún er orðin 35 ára, en innan þess tima vonast hún til að geta sýnt, að hún sé ágætis leikkona, hvernig sem það nú fer. Johnny Preston. mánuðum saman í útvarpi í Evrópu og Ameríku. Sem sagt, Þá varð Johnny Preston frægur fyrir lagið hans Big Boppers. E'innig náðu næstu plöturnar hans Johnnys nokkr- um vinsældum, svo sem „Feel So Fine" og „I m starting to go steady". Nú er að sjá hversu lengi gæfan endist honum. hlaupa þeir fram og aftur, síðan herða þeir og rétt áður en þeir eiga að keppa eru þeir komnir á fullt blúss og eru alveg tilbúnir að gera sitt ýtrasta Þetta er ekki sóun á krafti, heldur miklu fremur verið að auka afkastagetuna. Þetta er að vísu ekki heppilegt fyrir alla og fer að sjálfsögðu eftir því hvaða grein menn stunda. Þeir sem stunda kúluvarp, kringlukast og sleggjukast fara að þessu á allt ann- an hátt. Þeir leggja mesta áherzlu á að mýkja sig, liðka mjaðmir og axlir. Þá er notast við ýmsar leikfimisæf- ingar, en þær er einnig hægt að stunda af meiri eða minni hörku. kvilcmyndir Alec Guinness. ekki á löngu, að hann varð vinsæll og kvikmyndaiðnaðinum ómissandi. Hann var jafnvígur á flestar greinar leiklistarinnar, hvort heldur I kven- hljómlist Þeir finna upp á mörgu til þess að vekja á sér athygli. Ástralíumað- urinn Rolf Harris gerði nú hvorki meira né minna en að koma með nýtt hljóðfæri, sem hann kallar „wobbleboard". Þetta er málmplata svipuð þeim, sem notaðar eru í leik- húsum til að búa til þrumugný. Hann notaði þessa titringsplötu sína í lagi sem hann lék inn á plötu. Það heitir „Tie me kangaroo down sport“ og er okkur alveg ómögulegt að þýða Það, þar sem okkur rennur ekki einu sinni í grun hvað hann á við með því. En hann kom sér sem sagt á framfæri með þessu móti. Áður var hann kenn- ari í Ástralíu og reyndar málari líka. Hafði honum meira að segja tekist að komast upp með nokkrar sjálf- stæðar sýningar á verkum sinum. Annar sló hann í gegn í brezka sjón- i Suður-Ameríku er fjali sem nefn- ist Áttavitafjall, af því að fjórar ár eiga upptök sín í fjallinu og renna þær hver i sína átt, norður, suður, austur og vestur. kínverska er töluð af fjórðungi mann- kynsins. íþróttir Þar sem nú er komið fram á sum- ar og aðstæður til frjálsíþróttaiðk- anna utanhúss batna, þykir sjálfsagt að ræða þær nokkuð lauslega. Aðal- lega viljum við vera með ábendingar, sem kynnu að koma unglingum að gagni, einkum þeim sem búa úti á landsbyggðinni og hafa ekki greiðan aðgang að íþróttafélögum. Ennfrem- ur er varla við því að búast að allir Herbergiö mi11 VIKAN 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.