Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 25. september 1947 Heimsíræg vq'ðlaunasaga: Þessi glæsilega verðlaunabók í bókmeimtksamkeppni sameinuðu þjóðanna hefir flesta þá kosti til að bera, sem einkcnna góð og brífandi skáldverk. Hér fara saman fíngerð og listræn frásögn, nýstár- legt form, og heillandi atburðarás. Örlög tónskáldsins Alexis Serkin, sigrar hans og' vonbrigði, ástir hans og ferðalög um Evrópu voru órjúfan- lega samslungin hinu eina lisíaverld hans, hljómkviðunni. En bur.gamiSja sög- unaar er bó ásfarævin- týri hans cr; frönsku leikkonunnar Janinu Loraine. Hér er á íerðinni óvenjulegí skáidverk um óyenjuleg örlög. Skólaf ólk Bókaverzlun Sigíúsar Eymundssonar hefir lát:ð prenta skrá yfir allar helztu kennslu- bækur vetunnn 1947—‘48. GjöriS svo vel aS fá eintak af henni ókeypis. Allar íáanlegar skólabækur fást í Sékatiepjlwn StyfiáAar C^mH^cuaf og Bókabúö Austurbæjar, BSE, Laagavcgi 34. Æbúöaskipti Ilæð og rishæð í húsi í Höfðahverfi fæst í skiptum fyrir einbýlishús í útiiverfi bæjarins, æskilegt að stór lóð fvlgi. Ennfremur óskast hús eða íhúð í ííafnarfirði fyrir 4ra herbergja kjallaraíbúð við Efstasund, með öllum þægindum. Uppl. gefur: BALÐVIN JÓNSSON hdl. Vestui’götu 17. Sími 5545. Skemmtileg bók Endurmiimingar frú Gyðu Thorlacius. Lýsingar frú Gyðu Thorlacius frá byrjun 19. aldarinnar eru frá- bærlega ljósar og lif- andi. Þær bera af öllu því, sem áður hefir verið skrifað um það timabil. Hún er berorð og sannorð, hún var fædd í öðru landi, ep flytst ung að aldri til tlslands, og glöggt er gests augað. Þessi fallega bók er nú komin í hókaverzl- anir. Hún kostar óbund- in 25 krónur, en 35 krónur í góðu bandi. Miókapw&&u,n Æst&bóifsims' Dráttarvextir Dráttarvextir falla á skatta og íryggingagjöld ársins 1947 hah gjöld þessi eigi venó greidd aS fuliu í síðasta lagi þnSjudagmn 7. október næst- komandi. Á það, sem þá verður ógreitt af gjöldunum reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, sem var í janúar s. 1. að því er snertir fyrri helming hins almenna tryggingasjóosgjalds en 31. júlí s. 1. að því er önnur gjcíd snertir. TOLLSTJÓRASKRIFSTÖFAN. Hafnarstræti 5. Húseignin Laufásvegur 7, „Þrúð- vangur“, er til sölu strax ef viSunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 3024 og 6303. Sslenzk lestrarliók 1750-1930 SIGURÐM NORDALS Ný prentun er komm út. Fæst hjá bóksölum. SákatJéfjluH ^i^úAar CifmuhdáácHat og Bókabúð Austurbæjar, BSE, Laugavegi 34. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Sœjatfrétiit l.O.O.F. 6 = 1299258/2 = 9.0. 268. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Vaxandi sunnan- eða suðvest- anátt, hvassviðri er líður á dag- inn, rigning. Þess skal getið í sambandi við leiðréttingu frá hitaveitustjóra, er birtist hér i blaðkiu í gær, að hin uppruna- lea frásÖgn Vísis var að öllu leyti byggð á upplýsingum, er fram ! komu á Varðarfundi s.l. mánudag. | Útvarpið i dag. j' 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperulög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu vilui. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): L’Arles- icnne eftir Bizet. 20.45 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna: 1) Ávarpsorð (frú Sig- riður Jónsdóttir Mangússon). 2) •Einleikur á píanó (Þórunn S. Jó- liannsdóttir). 3) Upplestur (söguþáttur frú Þórunnar Magn- ^ úsdóttir skáldkona). 4. Einsöng- ur (frú Guðmunda Elíasdóttir). '5. Upplestur úr „Fegurð liimins- 'ins“ cftir H.K.L. (frú Alda Möller, jleikkona). 22.00 Fréttir. 22.05 'Kirkjútónlist (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Nú er hver síðastur að sjá „Englandsfarana“, norsku 'stórmyndina, sem frú Guðrún Brunborg hefir sýnt hér í bæn- um undanfaið við ágæta aðsókn, en frúin fer á næstunni út um land með myndina. Frúin hefir getið þess við blaðið, að hún sé Reykvíkingum þakklát fyrir á- gætar undirtektir og skilning á fjáröfluninni ti! sjóðsins. Nú standa um 30 þúsund krónur í Landsbankanum í minningar- sjóðnum um Olav, son Guðrún- ar Brunborg. Farþegar með „Heklu“ frá Ivhöfn til Rvíkur 23. sept- ember 1947: Knud Niclsen, Ólafía Sveinsson, Barði Gruðmundsson, Margrét Ólafsson, Birgir Ólafs- son, Wilhelm Lanzky-Otto, frú og 2 synir, frú Ninna Jörundsson og barn, Jakob Benediktsson, frú Rósa Hjörvar, frú Kristin Kress, frú Jónina Blumensteín, Friðþjóf- ur Jóhannesson, Sveinn Berg- 'svéinsson, Tliea Guðsteinsson, 'Ásta Th. Malmquist, Margrét Guð- ínundsdóttir, Oddur Ólafsson, Vil- borg Jónsdóttir, Hans S. Ander- sen, Ragnar S. Ólafsson, Guðrún B. Ragnarsdóttir, frú Anna Krist- jánsson og barn. Smnrt branð og snittur. SíM @g Fisknr lileður til FJateyrar, Súganda- fjarðar og ísafjarðar. Vöru- móttaka í dag og á morgun og til hádegis á laugardag. Sími 5220. SIGFÚJS GUÐFINNSSON. Tilboð óskast Til sýnis á Klapparstíg, milli Hverfisgölu og Lind- argölu í dag kl. 5%—7 c.h. '' •: ' ; Jarðaríör föður okkar, fer fram föstudaginn 26. sept. ki 10,30 og befst með húskveðju að Miklubraut 26. Jarð- að verður frá Dómkirkjunni. Þeir, er vilia minnast Hans með blómum cða á annan hátt, eni beðnsr að láta það renna til Blindravlnafélagsins. F.h. baraa hans og anmara vamdamanna. Þorvarður Björasson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.