Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 4
4 V í S I R Finimiudaginn 25. sepiember 1947 JSess irstitiíiBi, *>/< Bamiuríkjaforsetu. Bess Truman er ættuð frá Missourifylki, frá stað sem heitir Independence, en það þýðir „sjálfstæði“. Það er nij ög táknrænt, því að einmitt með þessu orði mætti einkenna frú Bess Truman. Göngulag liennar og limaburður bera þessu vitni. Hún tekur fast í liönd Hið sama á sér stað, þegar þar sem liún var ekki viss Truman og Bess koma heimj um það, að hann þekkti hver til Independence. Forsetinn sessunautur lians var. slendur á tröppunum og ræðir við fólkið, en frú Tru- Árrisul hjón. man gengur rakleiðis inn i húsið. Bess fer snemma á fætur, eins og maður liennaf. Klukkan átta borðar hún YNGSTI HLJÓMSVEITAR- STJÓRIÓ HEIMSINS/ Efur Anitu Scozzaro fréttaritara United Press. Pierino Gamba, niu ára gamall snáði, stendur á hljómsveitarstjórapalli, sem 1 Independence búa báðir bræður Bess, og eiga heima morgunverð. Að honum í næstu husum við hús for-jloknum ræðir hún við vfir- þess, er hún heilsar með j setahjónanna. Bæði Frank bryta forsetabústaðar, frú liandabandi, og málrómur'og George Wallace — Bess1 Henriettu Nesbitt, um mat- hennar lýsir vcl skapgerðjer fædd Wallace — nota argerð dagsins. Hún eyðir hennar. Það andar sjálfstæði sömu bílageymslu og Tru- löngum tíma fvrri hluta frá rödd hennar ag persónu. jmans-fjölskyldan. Eina mág- dagsins, til þess að lesa bréf. Það cr ómögnlegt fyrir kona Bess er dóttir útgef-.flún svarar sjálf bréfum frá Bess Truman að vcra ann-janda blaðeins The Inðepen-1 gömlum vinnm. ónn'ur bréf að en það, sem liún er. Henni j dence Examiner. í þessu lætur hún ungfrú Reathcl væri ekki hægt að stæla blaði er mjög vinsæll dálk- Odum vélrita eftir fyrirsögn. nokkra aðra forsetafrú, cr ur, sem útgefandinn sjálfur Frú Truman borðar oftagt búið hefir í Hvíta húsinu. rilar undir nafninu Salomon liádeeisverð með manni sín- A meðan Fclix Gouin var hinn vitri. | um. forseti Frakklands, kom Þegar eftir að Trumans- Á kvöldin ritar hún aftur kona hans, madame Laure hjónin eru komin „heim“, bréf, því fyrri hluta dagsins Gouin til Wasliington og bjó birtist í bláðinu áminning getUr hún venjulega ekki nokkra daga í Hvíla liúsinu til íbúa staðarins um það, lokið þessum skriftum. Ilún hjó Bess Truman, WaShing- j að ónáða ekki forsétafjöl-.les gjai;nan spánskar bæk- tonbúar urðu naumast. varir. skylduna að óþörfu. Og ur> cg oft þaí'f hún að viðheimsóku hinnar frönsku þessu er Iilýtí. j tala í símann. Henni þykir forsetafrúar, Ilefði mrs. Roosevell verið gestgjafinn, Ef einhvr aðkomumaður gaman að fá gamla vini i . spyr hæjai'búa hvar Truman heimsókn, cða fara út og mundi hún hafa séð um, að^búi, segist liánn ckki hafa ganga i fvlgd með vinum hlaðamenn næðu tali áf frú hugriiynd um það. Auðvitað C)g kunningjum. Gouin, éinkum kvenþjóðin. Yeit hvert mannsbarn á Og þá fyrst og fremst í til- staðrium livar Bcss og Tru- Tónlistarvinir. fni þess, að l'ranskar konur feri'gu kosnirigarrétt. Frá Roosevell • • og blaðamennirnir. man eiga heima. Forsetafjölskyldan borð- ar miðdegisvefð klnkkan 7. Aðeins kölluð fíess. j Og þessi miðdegisverðartími Allir í Independence kálla Cr algengur i Wasliington. frú Truman bara Bess. Og Hefir Bess köriiið þessum sið Þau „tólf ár, sem frú enginn virðist lita á, hana Fjölskyldan er elsk að tón- Roosevelt var húsmóðir í sem tignustu konu Banda- list, og fer öft áð lolcnum Hvita hú.sinu, lét liún aldrei ríkjanna. miðdegisverði á hljómleika, undir líöfuð leggjast að gcfa Er frú Truman æ'tlar heim | d. í Constitution Hall. Er blaðamönnum tækifæri lil iil Independence, íætur Ivún sörighöíl þessi ék'ki langt frá þess að fá fréttir hjá merk- Roger Sermon vita. Iiánn er forsetabústaðnum. í lnisi ijm gestum, er þangað komu.1 „borgárstjóri“ staðarins. þessu liefir fjölskyldan á- Má þar til nefna Vilhelmínu Hann sér um útvegun alls, kvéðin sæti. Hollandsdrotlingu, stórher- sem Bess þarfnast, ög læt-j Svcfnherbergi frú Tru- togafrúna af Luxemburg, ur flytja það heim áð hús- móns er í suðvesturhorni ensku konungshjóniri o. fl., inu, svo það sé tii, er hjónin Iivita hússins, á, annari hæð. o. fI. En það cr satt, scm eða hún kemur. Er það útbiiið eítir hennar yfirhirðsiðameistarinn Ike Bess lifir lifinu þarna á fyrirsögn. Litur veggjanna Iloovcr hefir sagt, — en sama hált og hún gcrði áð- 0r lavendélgrár, með blóm- íiann hefir búið í Ilvita hús- ur en liún varð forsetafrú. skrauti ámáluðu. Þar eru inu um fjörutíu ára skeið, — Húnfer til sömu liárgí’eiðs'liY-1 inyndir af mauni herirrar og að cngin tvenn forsetahjón konunnar, sækir sörirukirkj-1 dóttur. hagi sér eins, jafnvel þó að una o. s. frv. Er hún ekur p|,p Trumán lætur blaða- þau séu úr sama stjórnmála-' til Kansas City, veknr það monnum fréttir í té á fjórt- m daga fresli. En um þetta flokki. I enga athygli. Frú Trumnn áleit t. d., að Ibúarnir í Independcncc 1 sjá ritararnir frú Helm og sér hæri ekki skýhla til að eru ekki orðvarari en geng- ungfrú Odum. mæta, i lilefni ]iess, að ur og gerist. En þó sagði einn j Á þessum „ráðstefnum“ i minnzt var dánardagsRoosc- þeirra fyrir skönunu síðan: j,ræna herberginu, fá blaða- velts forseta. 'En Truman „Það er erfitt að segja nokkr- menn fráságnir ura ýmislegt mælli og gekk við hlið frú ar sögur um Bess“. varðandi þær mæðgurnar 1 sérstaldega er byggður fyrir hann og stjórnar symfóníu-1 hljómsveit, en hann vildi ' miklu heldur standa á jafn- sléttu og stást við jafnaldra sína í nágrenninu. ! Pierino er ekki full fjögur fet á hæð. Magur tíkami hans ber öll merki fæðu- skorts stríðstímans, en for- j eldrar hans segja að hann | hafi gaman af að slást við jafnaldrana og skrópa úr kcnnslustundum í hljóm- fræði. ! Að segja að Pierino sé 1 snillingur er ef til vill nokk- uð djúpt í áirina tekið — en ' ekki um of. Ilann kann að 1 stjórna 21 erfiðu tónverki, stjórnar hljómsvcit og lcik-' • ur í kvikmynd, og er samn-1 ingsbundinn við miltigöngn- ^ mann í New York um hljóm- j listarferð um Norður- og j Suður-Ameríku og Evrópu. I einkaviðtali við Píus páfa XII. fyrir skömmu, var i Pierino beðinn um að bera fram eina ósk. „Vill yðar heilagleiki koma á næstu htjómleika rnína?" .spurði hann. Það vár erfilt fijrir páfann, sem aðeins yfirgef- I ur Vatícanið einu sinni á j átri, að verða við þessari bón. i Páfinn skýrði hontun frá því brosandi, að síikt væri ömögulegt vegna hinna mörgu skyldustarfa, er hann' j þyrfti að gegna. En þegar, i brosið á aiulliti Pierino j hvarf, hugsdði þáfinn sig um aftur. Hdnn sagðist skýídi rcyna að vera viðstaddur — ef hann gæti. i Pierino hefir aðeins feng- ið ádta kennslutíma í tónlist. Þann fyrsta fckk hann árið lO'tö og var það fáðir hans, ' sem átii frumkvæðið dð því, cn hann er „amatör“ fiðlú- leikari. Þegar kennstutím- arnir urðu að hætta vegna sprengjuátrása bandamanna á Róm og nágrenni hennar, byrjaði faðir Pierino að kenna hönum htjómfræði. Framfarirnar voru stór- stígar. Skiiningur Pierino ái hinum margbrotnustu tón- verkum var einstæður. Hann þurfti ekki að nema. Þann 31. marz s.t. stjórn- aði Pierino 110 manna hljóm- sveit í Konunglegu óperunni. Gagnrýnendurnir vorn agn- dofa. „Það er enginn vafi, að hér er um að ræða miklar gáfur,“ sagði einn þeirra. ,,Undraverður skilningur og minni á hinum margbrotn- ustu tónverkum,“ sagði ann- ar. Scalerafélagi'ð var himin- lifandi. Það hafði lagt til hljómsvcitina. Það bauð Pi- erino hljómsveitarstjóra- hlutverk í kvikmyndinni „Fyrsta symfónían“. 16. júní stjórnaði Pierino aftur hljómsveit í Konung- legu óperunni. Að þessu sinni stóð hann fyrir fram- an reglulega 100-manna symfóniuldjómsveit — og var jafnvel betri. ítalir, sem unna hljómlist manáa mest, hrópuðu ákaft af hrifningu. Hann stjórnaði hljómsveit- inni gegnum forleikinn að „Valdi örlaganna“ og 1. sym- fóniu fíeethovens með háir- vissu eyra og af öryggi full- þroska meistara. Að þessu sinni notuðu gagnrýnend- urnir orðið „undrabarn“ og sögðu að smekkur hans væri „frábær". Nú vinnur Piernio að því að auka lagaforða sinn. Lög- in, sem hann leikur á hljóm- listarferð sinni erlendis.haf a ekki enn verið ákveðin, en þeir, sem hlýða ái hljómleika lmns, munu áin efa heyra Wagner, Verdí, Bizel og fíeethoven stjórnað eftir minni af feimnum dreng- snáða, sem vildi miklu held- ur vera að leika sér í skolla- leik með jafnöldrum sínum. ®ia© Ro. isvelts áð .gröfinni. 'A f þaklíaði heiðúrssæti. ar Eisenhover kom til, Mary Margaret. Það er afargöít samkomu- p,ess og Margarel. Ritararnir lag í þessari fjölskyldu. bor- svava ákveðnum spurning- seíahjóniiyeigá cina dótlur, jnm fundum þessum. En sem kunnugt er. Ileitir hún jiau svör hefir frú Truman Peg Kansas Ciíy■ e'ftir stríðið, og var við hersýningu, afþakk- aði frú Triiman hciðurssæti það, er henni liafði verið ictlað, og sat móðir Trumans j því. Bess Truman sagði i tilefni þessa: „Þetta er dagur Eis- í sariiið að mestu. Svör herin- Fólkið segir: „Truman ar cru stutt. Einu sirini hljóð- gerir al.lt fyrir Bess“. En hið! aði ein spurningin uni það, sama mælti einnig segja um livernig hátiðahöldum yrði frima gagnvart manni henn- j varið í Hvíta húsinu, í sam- ar.-Til dæriiis um hugsunar- | bandi við próf urigfrú Tru- selni hennar má geta þess, mans við liáskólann, er hún að eitt sinri, e'r Trumari sat; gekk í. Svár: „Engar álcvarð- til borðs, var-dr. Liese Mé’it- eníiovers Iiershöfðingja, ogjner, atomvísindakona, við eg vil engan heiður tileinka lílið hans. Bess sendi honum jncr í þessu sambaridi.“ þá miða méð nafni hennar, anir hafa vcrið teferiar þessu viðvíkjandi.“ Onnur spurning var svo hljóðandi: „Hvernig ætlar frú Truman ao verja sumr- inu, og hvað ætlar ungfrú Margaret að gera?“ Svar: „Frú Truman mun dvelja i Hvíta liúsinu mestan liluta sumarsins. Margaret ætlar að fara heim og búa hjá föður- sj'stur sinni.“ Meðlimirnir í Bridgeklúbb þéim, sem Bess er fé'l'agi í, álíla, að henni líði vel í Hvita húsinu. En þ'ó cr það álit flestra, að Iiún kunni enn betur við sig í Indepehderice, og þar mundi hún hafa vilj- að vera. Þó cr sá grunur að verða útbreiddari en áður var, bæði í Washington og lndependence. að frú Tru- mari géðjist betur að því að ; vera forsetafrú en hún læt- ur í veðri vaka. j Flugfélag íslands hættir áætlunarferðiím sínum með 'pkozku leiguflugvélunum til ; Prestwick um mánaðamót- i in vegna gjaldeyrisvanclræð- • cinna. I I sumar hafa farþegar (verið márgir með Liberator- leiguflugvélunum, en eftir- íspurnin hefir heldur farið fminnkandi undanfarið. Má íog vera að ekki fáist gjald- 'cyrir til ]iess að greiða leig- tiiia á flugvélunum. Hins 'yégar íriun Flugfélagið hafa fáform á prjónunum um að [ útvega sér flngvél til milli- i landaflugs, en það mál er (enn ekki komið á þann rek- I spöl, að rinnt sé að greina ! nánar frá þvi að sinni. A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.