Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 10

Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 10
10 V 1 S I R Fimmtudaginn 25. september 1 5. SHELLABARGER : i i að þeir hefðu fengið að fara í þemia leiSangur. „Hvað varð um Narvae;;?" spurði Alvarado. „Hengdur, 'væníi eg.“ „Nei, herra,“ svaraði dona Marina. „Hann er sýndur liér í svartholinu í Villa Rika.“ Nú greip Montezuma fram i fyrir þeim, en þeir sinntu ekki orðum lians. Korles hafði unnið Mexíkó með fjögur liundruð mönnum. Ilvað var að óttast, er liann hafði íólí' hundruð? Haml hlaut að hafa fengið boð þeirra og vera á leið til hjálpar. „Sagði eg ekki, að frdttirnar væru ágætar?“ sagði Mon- lezuma og brosti, en brosið var kuldalégt og hræsnisfullt. „Er það ekki svo, að við elskum og heiðrum Malinsje og gleðjumst yfir sigrum hans? Við munum fagna honum, er hann kemur með iiið mikla lið sitt. Hann er þegar að búast til ferðar og garðarnir til borgarmnar eru opnir.“ Marina virtist óróleg, er hún túlkaði orð hans. „Þér megið gæta vðar, er hann keinur, Montezuma,“ sagði Alvarado reiðilega. „Eg ræð vður til þess að koina á fullkominni reglu i borginni og safna gulli rneðal íbúanna til að-bæta fyrir uppreistina. Á því veltur, hvort hann sýnir miskunn eða beitir liörðu. Það er víst.“ Montezuma brosti aftur. „Ailt mun verða i bezta lagi, Tonatiuli. Eg heiíi þvi. Eins og eg hefi sagt, er leiðin til borgarinnar opin og við munum fagna Malinsje svo sem ■vera ber.“ Höfuðsmennirnir og túlkurinn hröðuðu sér af fundi keisarans, til að scgja setuliðinu hin ágætu tíðindi. „Hvað er að, senora ?“ spurði Pedro aílt i einu. Þegar þau voru komin lit lir höllinni, hafði dona Marina allt i einu numið staðar og liallað sér upp að húsvegg. „Það kom yfir mig magnleysi,“ svaraði hún og var föl sem nár. „Magnleysi? Af Iiverju stafar það? Sjúkleika?“ „Nei.“ Hún leit á þá til skiptis. „Eg er hrædd.“ „Við livað?“ spurði Alvarádo undrandi. „Og -einmití núna — —“ „Sendið boðbera,“ sagði hún og var mikið niðri fyrir. „Ráðið hershöfðingjanum frá því að koma til borgarinn- ar. Við ættum heldur að fara íil móts við hann.“ Alvarado hló. „Nú dámar mér alveg, Marina. Hvað er að þér eiginlega?“ „Það, sem eg sá að baki augnatillits Montezumu. Þar var engirin ólli. Herrar mínir, hann gleðst sannarlcga yfir komu hersins. Ilann undirbýr varmar viðtökur--------“ í garðinum fyrir framan þau höfðu menn safnazl sam- an um mann, sem brauzt nú út úr þvögunni og gekk til höfuðsmannanna. Þetta var Luis Aloriso, sem verið hafði í föruneyti Kortesar. Óhreinn og slæptur, en brpsandi út að eyrum, lieilsáði liann P-edro og Alvarado. „Bréf og kvéðjur frá hershöfðingjanum. Eg verð einnig að ná fundi keisarans. Biðið aðeins, þangað til þið heyrið frétlirnar. Það veil trúa mín, að við fórum dálaglega með þá — Narvaez-liðið! Við náðum þeim öllum, herrar mínir!“ Hann lét dæluna ganga, meðan Alvarado opnaði bréfið. Alonso furðaði sig á því, að fréttunum skvkli tekið svona fálega. „Guði sé Iof!“ sagði Alvarado. „En hvernig konistu irin i borgina? Þú sérð, að við höfum áíí í bardögum, siðan þio fóruð.“ ,,'Efiir suðu rgarðin um,“ svaraði Alonso. „Hami cr op- inn. Marina greip ffam í og gætii ólta í röddinni. „Gildran er opin.“ „Jæja,“ svaraðí Alvarado og íeit á bréfið._,.Látuni hana bara. lokast mn okkur! Hér verða tclf Inmdrnð Spánvörjar, að ógleymdum Tlnskölunum, Hundrað riddarar. Þrjátíu fallhyssur. Eg vorkcnpi þcim. sfcm ætla sér að veiða okkur í gildru!“ LIII. Á Jónsmessri, læpum þrem vikum síðar, var uppi'fótur og i'it i virkinu. Menn þutu upp á veggina, því að frá suð- iirgarðinmn barst Irumbusláttur, lúðraþvtur, hófadynur og fótatak fjökla manns. Herinn var að lcoma. Allt var kyrrt í borginni, því að mannfjöldinn, sem verið hafði á torginu daginn áður, hafði horfið um nóttina eins og dögg fyrir sólu. Göngudynurinn barst æ nær og loks ar lierinn kominn svo nærri, að Pedro gaf skipun um, :ð honum skyldi fagnað með lúðraþyt og fallbyssuskot- iiríð. Andarlak ætlaði allt um koll að keyra, en svo lieyrð- ist aftur til hersins, sem nálgaðist jafnt og þétt. Setuliðið liafði skipað sér meðfram varnarveggjunum, lil þess' að sjá sem bezt, er herinn kæmi i augsýn. Hvíhk sjón! Það glampaði á brynjur riddaranna og stálhúfur fótgönguliðsins! Kalana stóð við hlið Pedros og þrýsti handlegg hans. „Minnir þetta þig ekki á daginn i Villa Rika, þegar við --------Nú er þetta aðeins miklu dásamlegra.“ Ilann kinkaði kolli. „Við áttum ekki von á þessu fyrir mánuði — er það? Sjáðu livað þeir eru allir vel búnir, sem nýkornnir eru — við erum eins og fuglanræður í samanburði við þá. En félagar okkar fara þó fyrir eins og verá ber. Það eru nú karlar---------“ „Hersliöfðinginn!“ hrópaði hún. „Eg kem auga á bann —• -—“ „Hvar?“ „Bak við Korral fánabera.“ „Já, og hann er i nýjum herldæðum! .... Og þarna eru Olid, Morla, Tapia, Ördas! Sandoval! Sko, þarna er Sandoval!“ Pedro bar hendurnar npp að munninum. „Ilæ-hó, Gonzalvo de Sandoval!“ hrópaði hann, en rödd bans druicknaði i liávaðanum. „Þarna eru þeir, blessaðir gömlu og góðu félagarnir okkar!“ Katana liló. „Sjáðu þarna! Sjáðu! Meistari Botello hefir getað krækt sér í liest. Hann langaði alltaf lil að eignast reiðskjóta. Klárinn er bara fallegur. Botello er eins vel ííðaridi og höfuðsmennirnir.....Þarna er Ortiz. Skyldi iiann hafa haft tíma lil að yrkja á leiðinni?“ Mennirnir uppi á veggnum könnuðust nú óðum við fé- laga sína i fylkingunni og veifuðu til þeirra. „Menn!“ kallaði Alvarado hárri röddu, en hann stóð niðri i garðinum. „Komið hingað niður tafarlaust og fylkið liði! Aprisa (fljótir nú) ! Ætlið þið að heilsa hernum eins og kjaftakerlingar uppi á húsþalci? Fylkið á augabragði! De Vargas, þú verður eftir þarna uppi og gefur mér merki, þegar opna á hliðið!“ Pedro stóð þvi einn uppi á garðinum og gat fylgzt með öllu. Hann kánnaðist við æ fleiri andlit eftir þvi sem lier- inn kom. nær. „Sjáið þið, þarna er Rauðliaus!“ hrópaði Sandoval. „Ilæ, Rauðhaus!“ Margir riddaranna veifuðu til Pedros og hrópuðu til hans. Kortes sjálfur brosti og veifaði. Pedro heilsaði hon- um að hcrmannásið. En á sama augnabliki stii'ðnaði hann upp. Ilvei’ var riddarinn á fallega jarpa liestinum rétt fyrir aftan vini hans — fölleitur og með háar augnahrún- ir? .... Og liver var skeggjaði presturinn, sem reið við hlið lionum? Þeir horfðu háðir á Pedro og liöfðu eldci augun af honum. Pedro fannst eins og einliverjar rauðar flyksur væri á sveimi fyrir augum sér. Það fór lirollur um hann fyrst, en síðan varð lionum ofsaheitt. Hendur lians skulfu, eins og liann væri veikur. Þetta gat ekki verið satt. Þarna lilaut að vera um einliverjar ofsjónir að ræða. „Hvað liður þeim?“ hrópaði Alvarado. Pedro gaf merki um, að hliðinu skyldi lokið upp. Nei, þetla voru engar blekkingar. Mennirnir tveir voru þarna, klæddir lioldi og hlóði. Þeir liorfðu enn á liann — og de Silva glotti. Diego de Silva og rannsóknardómarinn í Jaen, Ignasio de Lora voru komnir vestur um liaf! | Þýzku hreingleikahúsin i ; sett upp hjá sér eítirfar; auglýsingu; „Kartöflur.ki ingur handa dýrunum er !.; samlega þeginn.“ Vísindamenn, sem fást uppljóstran glæpa, geta vei lega skorið úr því, hvort tömi, eða skinnpjatla sé af h um ntanni eöa svörtum, með aö setja tönnina eða pjötl undir útf'jólublátt ljós. Töt er mulin og sé hún úr hví rnanni, þá endurkastar grænum geislum undir ljós en sé hún úr negra, þá enc kastar hún rauögulu ljósi; skinn af hvítum rnanni enc kastar aöeins geislum ui útfjölubláu ljósi, þegar þaí ekki sólbrennt og af negra eins, þegar þaö er sólbrennt „City of London“ nær eins yfir einnar fermílu la svæði i hjarta verzlunarhve borgarinnar, þar sem Rórnv ar stofnsettu liana. Þó húr aðeins hluti hinnar eiginl London, þá hefir hún sína e stjórn, lög og siði og sinn eig dómstól, skóla, lögreglulið s. frv. Jafnvel konungur verður að fá boð frá borj stjóranum til þess að m koma í opinbera líeimsókn. Mjög einkerinilegt tvö l sjálfsmorð var framið nál i Trieste á Italíu árið 192É l tveim óhamingjusömum e : endum. Þau vöfðu sig ir marga metra af rafmagnsvir síðan batt karlmaSurinn st viS annan endann á vírnum fleygSi honum síSan yfir spennulínu. í HwMyáta hk I 1 1! * j 3 ú i. i ' * í ".k’-i 1 í r~j—r~-*~ ! . i ft’ ' (-i l ... $k' i ;í ' 1 iYYý- | 'S, I • s : 1 öj 1 i 1 15 1 í^T i I L h Skýring: LIV. Það var eftir síra Olinedo, að láta það verða fyrsta verk sitl þótt aljt væri á ferð og flugl — að gefa sig á tal við Pedro, er hann koni riiður af veggnum. Munkurinn sá þegar á svip Pcdros, að lianri hafði kannazl við hina 'lvo evkicviui sina. Pedró hefði ekki siniit Olmedo, ef hann liefði ekki lagt liönd á öxl lians. „Sceli-r, íaoir!“ sagði Pedro. „Eg bið yður fyrirgefning- ar, því að niái’ lá (iáiíiið á hjarta.“ Síðan hætti liann við incð eríiðisnmuuni: ..Það er sannarlega gleðilegt að sjá ykliiu; alia aftur. Yickcr hefir verið sakriað mikið!“ .. Pedro jafnaði : ig fljötlega og skildist nú betur suiht af því, seni hann hafði verið í vafa uin áður. „K&muð þér heiðai’lega franv við mig fyrir sex vikuni, þegar þið fóruð?“ spurði hann. Munkurinn hrisli höfuðið. „Ef þú átl við það, livort eg liafi sagl þér allt, sem cg vissi, þá var eg eklti heiðarlegur.“ „Þér vissuð þá, að Diego de Silva og dómarinn voru með Narvaez?“ Lárétt: 1 Hvíldust, -1 i\ eins, G Evi'ópumaður, I meiðsli, 8 hiskup, 9 heiir 1 10 skip, 11 lífið, 12 fisk, pilt, 15 öðlast, 16 mannsria Lcði’étt: 1 Blónvlegur, sendihoða, 3 töluorð, útl. bókstafur, 5 loppa, skemmdui’, 9 forbjóða, léttur, 12 stanzaði, 11 tir hil. Lausn á krossgátu nr. 4 Lárétt: 1 Loki, 4 ek. 6 a 7 óir, 8 um, 9 S.S., 10 Aki, rqsa, 12 ám, 13 tróni, 15 Ð. 16Vsa. Löðrétt: 1 Launráð, 2 oi 3 K.IL, 4 ei, 5 krummi, 7 ( 9 skara, 10 ást, 12 ána, 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.