Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 12

Vísir - 25.09.1947, Blaðsíða 12
iNæturvörður: LyfjabúfSin Iðunn. — Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — Fimmtudagmn 25. 'september 1947 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 11. síðu. — BiKiir. Twelr hans voru Aftaka Petkovs, bænda- foringjar.s búlgarska, hefir vakið hinn mesta óhug’ hvar- j vetna í hinum frjálsa heimi! og eru menn á einu máli um ]jað, að hér hafi verið fram-1 ið dómsmorð, sem varla á sér nokkurn líka. í Washington er litið svo á, sem hér sé um að ræða enn eina atliöfn hinna kommún- istísku stjórnar Búlgaría lil þess að tryggja sig í sessi. Utanrikisráðuneyti Banda- ríkjanna hefir gcfið út til- kynningu um þetta mál og segir þar meðal annars á þessa leið: „Petkov var einn fjögurra 'Búlgaríu, er undirrituðu vopnalilésskilmálana. Hann var leiðtogi Bændaflokksins búlgarska, stærsta ilokks laiidsins. Hann var frum- kvöðull að stofmm sam- steypustjórnar í landinu i september árið 1914, eftir að názistastjóm liafði verið velt úr völdum. í júlí 1945 bVarf Petkov og flokkur hans úr stjórninni og barðist bann jafnan síðan gegn kpmmún- istum og áhrifum þeirra um stjórn landsins." Skrípa- leikur. í filkynningu utanríkis- ráðmieylis Bandarikjánna segir ennfremur: „Réltar- höldin í máli Petkovs voru skrípaleikur einn. Tveir mál- færslumenn þeirra, er Pet- kov liafði kjörið sem verjend- ur sína, voru handteknir af lögreglu kommúnisia, Enn- fremur var lionum neitað um að láta leiða sem vitni í'jöl- marga menn. Loks var þrð úrskurðað, að ekki mætti fresta málinu þár tii að verj- endur Pctkovs gætu kynnt sér fcril Petkovs fyrir „rétt- arhöldin“. í sambandi við ákvarðanir Jalta-ráðstefnunnar, fóru Bandaríkjamenn þess á leit! við fulltrúa Sovéíríkjanna í nefnd þeirri er fjallar um bernumdu löndin, að dómn- um yfir Petkov yrði ekki j fullnægt, fyiT en nefndin j hefði getað kynnt sér aíla: málavöxtu. j Þessarri málaleitan v'ar vísað á bug með þeim for- sendum að bér væri um að ræða „íblutun um innanríkis- mál Búlgaríu." Síðan gerði utanrikismála- r áðuney ti Ba n da r í k j a nna ítrekaðar tilraunir til þess að fá mál Petkovs tekin upp að nýju, en án árangurs og mun búlgarska stjórnin, undir foisæti Dimitrovs bafa nótið handleiðslu og fyrirskipana ráðamanna i Krenil. í tilkynningu utanrikis- láðuneytis Bandaríkjanna um þetta mál segir svo að löku'm: „Réttarhöldin yfir Nikoía Petkov minna talsver't á réltarböld, sem fram fóru i Léipzig fyrir fjórtán árum.! Þá var Dimitrov sakborning- ur og ávann sér samúð um- j heivnsins gagnvárt kúgunar- j valdi'nazista. Nú befir þessl i maður íekið sér annað -hlut- verk. Nú hefir Iiann átt sinn þátt í því, að einn skelleggasíi baráttumaður gegn nazisrn- ?num hefir verið tekinn af lífi. Sýnir þetía að' stjórnar- völu Búlgaríu skortir bugsun á írumstæðustu reglum og hugmyndum um réttarfar og maimréttindi.“ Einkaskeyti til Vísis ' frá U.P. I gær kom til Boston í Bandaríkjunmn einmöstr- uð skúta með 24 flótta- menii frá Eystrasalts- lönd um. Fólk þelta hafði flúið yfirráð íiússa og lagt í. sjö ferðina yfir Atlantshafið á lítilii skútu og breppti það mikla brakniiiga. Á Ieiðinni veiktust margir flöttámanna, en meðal þeiri’a voru tvær konur, tveir Rússar en lnnir frá Eisílandi og Litbáen. Einn flóftamannanna var það ilia haldinn, að bonum er vart hugað líf. Sl taett um fprlkk- Brezka hernámsstjórnin í Þýzkalandi hefir tilkynnt Gyðingunum 'i'iOO, sem flutt- ir voru til Hcimborgar, að hoð frönsku stjórnarinnar um lándvistarleijfi standi, j ennþá. Hafni Gyðingarnir hins vegar boði frönsku stjórnar- jinnar verður farið með þá j eins og Þjóðverj a bvað inát- 1 arslíammt snertir. Allt béfir verið með kyrrum kjörum-í. búðum þeini, ér Gyðingarn- ir, voru fluttir til, er þ.eif ko'mu til Hamborgár. Það befir og komið í ljós, -að ýmsir fréttamenn af Gyð- ingaættum revndu að gera meira úr mótþróa Gyðing- anna við landflutninginn en ásíæða var til og einnig nreð- ferð þeirra allri. Einkaskejdi til Vísis ‘ frá U.P. Stjórnmálanefnd Samein- aðu þjóðanna kemur saman á fund í dcig i New York. Búist er við að fuíltrúi Rússa muni ráðast öðru sinni barðlega á stefnu Bandaríkjanna í utanríkis- málum. í dag Verður tekið fyrir Grikklandsmálið og befir það löngum verið eitt aðaldeilumál milli Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna. Hlauþið i Súlu er nú búið fyrir nokkuru og um síð- ustu helgi komst símasam- band á aftur yfir Skeiðarár- sand. Að þvi er Ilannes bóndi á Núpsstað tjáði Vísi í mórg- un er ennþá mikill vöxtur í SÚIu, og í fyrradag er Hannes fór austur að ánni, sagði bann að hún myndi hafa verið álíka mikii og ar rnyröa manns. Rússheski hershöfðinginn Anton I. Denikin er fyrir nokkuru látinn í Bandaríkj- unum. Hryllvleg fjöldamorð áttu sér stað í lndlandi á mánu- dagskvöldið var, en þá réð- ist vopnaður liópur Shika á sjö jáirnbrautarvagna með um 6000 flóttamenn og myrtu flesta þeirra. Flóttafólk þetta var ó leið- inni milli New Delhi og La- horá. Múhameðstrúarmenn voru að flytja búferlum frá Indlandi til Pakistan, er á- rásin var gerð. Með lestinni Ilann var af bændum kom- inn, éii náði miklum frama var einn brezkur liðsforingi í keisarahernum rússneska. | með vopnað lierlið Sbika til Ário 1919 stjórnaði bann verndar fólkinu, en lier- sókn hvítu hérsveitanna bolsivikkum ' mennirnir neituðu að að- 7 SkákmótiS: íimw $L Sjö menn hdfa sótt um skrifstofustjórasicðuna iéð Landssímann, en beir er:i þessir: Einar Pálsson, símaverk- fræðingur. Guðmundur Jö- barinesson, innheimtugj ald - keri. Guðmímdur Jónmund:. son, éftirlitsmaður. Jónas Guðmundsson, símritari. Jörundur Oddsson, við- skiptafræðingur. Sigurður Dablmann, umdæmisstjóri. Unndór Jónsson, fulltrúi. Önnur umferð í meistara- fiokki á haustmóti Taflfé- lags Reykjavíkur var tefld í gærkveldi. t Leikar fóru jrannig, aö Guðjón M. Sigurðsson vánn Benóný Bencdiktsson, Egg- ert Gilfer vaníi Jón Ágústs- son, Ákí Pétursson vann Guðmund Pálmasoas Öíi Valdimarsson vami S-igur- géir Gíslason og biðslcék varð bjá Steirigrkni. Guð- mnndssyni og Bjarna Magn- ússyni. í meistaraflokki eru nú óíefldar 7 umferðir. Skeiðará þegar hún væri vexti á surnrin. Áin flutti ])á! ’. ! 1111 með sér allmikið af jaka- hröngli. Súla hefir nú breytt um. farVeg að nýju og færst vest- ar, eða nær Lómagnúpnum. F.ellur bún á svipuðum slóð- um og bun féll áður fyrr, og eru líkur lil að auðveldara reynist nú að komast yfir lrana beldur en undanfarin sumur, en þá var bún óreið með öllu. Ekki taldi Harines að Skeiðarárjökull befði lækk- að neitt við hlaupið í Súlu og sagðist bann ekki sjá annað en jökulhnn væri stöðugt að bækka Réttarböldin eru að befj- ast yfir U. Saw leiðtoga þjóðflokksins í Burrna, fyr- ir morðin á Aung San og scx óðrum. ráðhcrrum stjórnar- innar. . “ landi, og munaði rnmnslu, að; f< , | nann sigrapr byltmgarmenn-; a Suður-Rúss-1 stoða flóttafólkið, og liðs- foringinn var drepinn eftir ð bann var' orðimi skot- færalaus. Banamein Denikins var Óltast er um að þetta hjarlabilun. Hann varð 74 hryðjuverk muni draga ára gairiaH. slæman dilk á eftir sér. útflutnigsfram sjávarföBföi!íni? Fyrsía rafstöðin, sem hag- nýtir fícð og' fjöru, er nú í smíuiim í Frakklamji. : i" v :.>i er hyggð í fjarð- i armynni og verðui' lienni ætl- Iíin brezka síjórnskipaða nefnd, sem undanfarið hefir setið á rökstólum til þess að finna laið út úr efnahags- erðugléikum Breía, hefir skilað áliti. íiún heíir nú nýlega lokið störfum og muri skýl’sía bennar verða tekin til atbug- unar i brezká þinginu riæstu daga og síðan að likindiim L-irí alþjóð fyrir næstu mán- n U'.óö Áætlunin. Enda þótt skýrslur og á- ao að sjá nokkurum Bretagne: ívrir raforliu Bandarikjuilum eftir tiilög- um Marslralls eða án þess, ef Bandaríkjaþing skerðir fjár frariilagið eins og það liggur fyrir samkvæmt álitsgerð Parisarfundarins. Ráðstafanir. InnflutningUr verði riiinnk- aður til Bretlands frá þvi er riú er og öli útgjöld Breta er- lendis minnkuð eftir þvi sem ; æ ,t er. Aætlað er að fram- leiðslan verði aukinn rajög o.l; verði i árslok 1948 orðin bau! 1G0% miðáð við framleiðsl- :kí.i veno uHTar, þykjasÚl una fyrir síriö. Þrátt fyrir rn'enn geia íanð nær urn, áukna framleiöélu verður hvert aðaiinntak þeirra sé. ekki slakað neitt á skömmtun, Stefnt verði að hvi, að Bretar cn eiriunfíis reynt að auka ne; rerið geta Liuarr birta farið ’.rai’ I, bluta! vei'ði sem fyrst s, : bvórt með jarga. sem mest. útfiutning lands- láni frá inanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.