Tíminn - 15.05.1986, Page 9
Fimmtudagur 15. maí 1986
Tíminn 9
Jón Barðdal forsljóri og Óli Barðdal framkvæmdastjóri í hinu nýja
húsnæði seglagerðarinnar.
Verslun Seglagerðarinnar býður upp á fjöfbreytt úrvals varnings.
laxeldisker úr PVC-dúk með 10 ára
ábyrgð og flotkvíar til að saltvenja
fiskinn. Er eftirspurn eftir þessum
vöruflokkum mjög mikil.
Við fyrirtækið starfa núna um 20
manns og sagði Óli að fleira starfs-
fólk vantaði til vinnu.
PHH
Handíð í Kópavogi:
Vermireitir með
sjálfvirkum
gluggaopnara
Nú þegar fólk er að liuga að
garðframkvæmdum, er ekki úr vegi
að kíkja á svokallaða vermireiti, en
þá er hægt að nota til þess að koma
alls konar garðplöntum til. hvort
heldur er að ræða blóm eða matjurt-
ir.
í Handíð í Kópavogi fást slíkir
vermireitir í þremur stærðum:
90x100 cm kr. 3.873,-
80x130 cm kr. 5.687,-
80x150 cm kr. 6.695,-
Vermireitirnir eru úr álramma, en
hliðar og þak eru úr plasti. Vermi-
reitirnir halda vel hita, en ef hiti fer
yfir 15 gráður á Celsius er gott að
hafa sjálfvirkan gluggaopnara. Eftir
því sem hiti hækkar meira, opnast
glugginn meira.
Handíð er með rólur á boðstólum
fyrir þá sem huga að breytingum á
garði sínum með tillili til hagsmuna
yngstu meðlima fjölskyldunnar.
Rólur þessar eru franskar og fram-
leiddar eftir frönskum öryggiskröf-
um.
Þetta eru plasthúðuð stálrör mcð
plastsetum og nælonköðlum. Ról-
urnar fást í þremur stærðum.
- Ein róla kostar 4.580,-
- Ein róla og slá scm tveir sitja á
(róluhestur) kostar 7.685,-
- Tvær rólur og ein slá kostar
8.220,-
Þeir krakkar sem ekki eru nógu
stórir til að róla úti geta rólað í
innirólum sem festar eru í dyra-
karma en það fæst einnig hjá
Handíð.
ABS
SKÓGRÆKTARFÉIÆ
REYKJAVIKUR
FOSSVOGSBLETTI1SÍMI40313
GRÓÐRARSTÖÐ OKKAR ER í
FOSSYOGI
Þar fást yfír 100 tegundir trjáa og runna, ódýrar skógarplöntur,
valin garðtré, kröftugar limgerðisplöntur, rósir o.fl. allt vetrarúðað
þar sem við á.
Flestar tegundir fást í pottum og má því gróðursetja fram eftir sumri.
Skógræktarfélagið veitir ókeypis faglega ráðgjöf um plöntuval og ræktun.
Nú er líka á boðstólum „Kraftmold“ í 30 lítra pokum. Þetta er alhliða
ódýr ræktunarmold sem má treysta. Efnainnihald rannsakað á RALA.
Skógræktarfélagið styður þig við ræktun trjágróðurs.
Gerist félagar
*'
*
GARDENA
gerir garðinn frœgan
Nú er tími
garðrœktar og voranna
í GARÐHORNINU
hjó okkur kennir margra grasa
Allskonar slöngutengi, úðarar, slöngur, slöngustatív, slönguvagnar.
Margvísleg garðyrkjuóhöld, þar sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi
óhalda. Kant- og limgerðisklippur, rafknúnar handslóttuvélar
Skóflur - Gafflar - Hrífur. í garðs
horninu hjá okkur kennir margra
grasa. Lítið inn.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200
Akurvík. Akurevri
Ólafur Kolbeinsson hjá Handíð er hér með ósamsettan vermireit.