Vikan


Vikan - 01.03.1962, Page 12

Vikan - 01.03.1962, Page 12
 Viðhafnarinnrétting fyrir sjónvarpstæki. Sett hefur verið tréklæðning á endavegginn og nokkur hluti hennar er inndreginn og viðurinn á þeim hluta litaður svartur. Sjónvarpstækið er byggt inn í þennan hluta veggjarins og þarna er hinn frægi stóll danska pró- fessorsins Arne Jakobsen. Jlann mundi líklega vera mjög þægilegur framan við sjónvarpstækið. Hús og húsbúnadur Sjónvarpið kemur. — Það er al- vcg saina, hvort við ermn riieð ]iví cða á móti. I>að er þýðvngarlaust að rcyna að sporna við þróuninni. Is- land er ekki lerigur úti á lijara heims; það er mitt i hringiðunni og þegar alheimssjónvafp hefst frá gervihnöttum, eiga sjáendur og hlustendur á íslandi jafngóðan að- gang að því og íbúar Ncw York horgar eða Lundúna. í ]iessu felst enginn voði — þverl á móti. Enginn vill viðurkenna að hann hafi ekki þann þroska til að bera, að velja og hafiia. Að hann sé ekki þess megriugiir að skrúfa fyrir tækið eða snúa skrúfuilni ]>ar til harin finnur eitthvað við sitt hæfi, Jiegar hanri hefur tíma til að liorfa á sjónvarp. Við erum ]ió menntuð ])jóð er okkur sagt — með fornar arfleifðir i dýrmætri menn- ingu og bókafólk mest í heimin- uin. Sizt skyldi maður vantreysta þvíliku fólki ti! að láta sjónvarp forlieimska sig. Nú er einungis um það að ræða, hvar sjónvarpstækið á að vera i íbúðinni og það skuium við hug- leiða ögn nánar. Sjónvarpstæki eru mjög margvisleg að gerð. Þau eru til á löppum með hjólum og ]iá er hægt að aka þeim hvert sem vera skal inn- an íbúðarinnar. Önnur eru létt og út- búin með handfangi til ]>ess að hægt sé að halda á þeim á milli st'iða. En flcst sjónvarpstæki eru nokkuð fyrirferðarmikil og bezt til þess’fal'- in að standa nokkurn veginn á S'.ima stað. Þá er reynt að staðsetja ]iau þannig, að sjónvarpið njóti sin vel þaðan, sem sófinri eða stólarnir standa. Eramhald á bls. 20. 1 Gerður hefur verið skil- veggur úr skápum og hillum milli borðstofu og stofu. Á nokkrum hluta er alveg gat, í gegnum þennan vegg og þar hefur sjónvarpstæk- inu verið komið fyrir. Það er útbúið á þann hátt, að hægt er að snúa því, svo hægt er að horfa á það hvort sem er úr stofunni eða borð- stofunni. Þetta er frum- leg lausn er slíkur skil- veggur er fyrir hendi. 2 Hér er innréttingin ærið íburðarmikil og þó er hún ekki gerð beinlínis fyrir sjónvarpið, heldur fellur það saman við innréttinguna eins og vera ber. Skápar og hillur þekja allan hlið- arvegginn; sjónvarps- tækið er byggt inn í þægilega hæð, þegar setið er beint á móti, en efst í veggnum er komið fyrir tveim hátöl- urum til þess að gera hljómburðinn þægilegri. 3 Það er hægt að gera sér- staka innréttingu fyrir sjónvarpstæki án þess að hún kosti of fjár. Engu að síður getur slík innrétting farið mjög vel eins og þessi mynd sýnir. Lágur skápur hef- ur verið byggður með- fram súðarvegg í ris- íbúð. Þetta pláss notast hvort eð er ekki til ann- ara hluta. Þarna er bókaskápur, innbyggt sjónvarpstæki og lokað- ir skápar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.