Vikan


Vikan - 01.03.1962, Blaðsíða 22

Vikan - 01.03.1962, Blaðsíða 22
Kolbrún Baldvinsdóttir frá Akureyri er önnur stúlkan, seni hefur komizt í undanúrslit í Fegurðar- samkeppninni 1962. Mega Akureyringar vera stoitir af lienni, en frá Akureyri hafa komiS tvær fegurð- ardrottningar og margir ágætir þátttakendur í keppnina. Kolbrún er 18 ára. Foreldrar hennar eru Liija Jónsdóttir úr Svart- árdal og Baidvin Kristins- son frá Blönduósi. Kolbrún hefur alla ævi átt heima á Akureyri; er gagnfræð- ingur frá Gagnfræðaskóla Akureyrar, hefur iðkað handbolta og skautahlaup á pollinum. Undanfarið hefur hún verið klinik- dama hjá Jóhanni Gunnari tannlækni á Akureyri, en sl. sumar var hún bíl- freyja hjá Norðurleiðum. Henni féll það vel, en vill samt heldur komast i loft- ið og verða flugfreyja. Hún hefur í hyggju að læra mál og komast út í heim.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.