Vikan


Vikan - 12.03.1964, Page 11

Vikan - 12.03.1964, Page 11
Hfdrifaríkasfia morö hann ekki ýkja fjarri því, er Austurríkismenn vildu vera láta. Bak viff morffiff stóff serbneskt glæpafétag-, er nefnt var Svarta höndin, og var þaff svo kænlega skipulagt, aff Austurríkismenn höfðu ekki hug- mynd um tilveru þess. Forystumaffurinn var enginn annar en yfir- maffur serbnesku leyniþjónustunnar, Dragutin Dimitrijevic aff nafni, en kallaður Apis — þaff er latneska og þýðir býfluga — vegna iffju- semi sinnar. Var hann enginn viffvaningur í sínu fagi; hafffi meffal annars átt þátt í aff myrffa sinn eigin kóng. — Forsætisráffherra Serbíu, hafði pat af tilræffisundirbúningnum og reyndi aff affvara Austur- ríkismenn undir rós, en þeir botnuðu ekkert í hvaff hann var aff fara. En til þess aff morff á tveimur manneskjum, þótt háttsettar væru, mættu leiffa til heillar heimsstyrjaldar, þurfti til aff koma klaufa- skapur, mistök, mannlegur veikleiki, yfirborffskennt stolt, sviksemi, ótti og hreinar tilvilljanir. Ennþá átakanlegra var þó, aff göfugri til- finningar, eins og heiffursvitund, hugsjónahrifning og föffurlandsást áttu hér einnig drjúgan hlut aff máli. Mesta sök átti þó hin úrelta hirðpólitík nítjándu aldar, sem enn reiff húsum víffa í Evrópu, en var algerlega ófær um aff leysa nógu hratt og örugglega þau vandamál, er hinn nýi tími bar í skauti sér. Fyrst um sinn urffu menn almennt ekki alvarlega skelfdir við frétt- irnir frá Sarajevo; Balkanbúar gátu nú einu sinni aldrei veriff til friðs. Austurríkismenn voru og ekki á eitt sáttir um hvaff gera skylidi; Xisza greifi, forsætisráffherra Ungverja, lagði til aff varlega yrffi fariff í sakirnar, en Berchtold greifi, utanríkisráðherra Austurríkis, vildi her- nema Serbíu þegar í stað. Fékk hann Vilhjálm Þýzkalandskeisara til fylgis við þá hugmynd. Varff hún þá ofan á í Vín. Xóku menn þar þá aff tilreiffa til handa Serbum úrslitakosti svo harffa, að þeim hlyti aff verffa aff hafnaff, og fengju Austurríkismenn þannig átyllu til aff hefja árás. Skilmálar þessir voru afhentir Serbum þann 23. júlí. Neistinn hefur komizt í púSrið. „Hver orðsending £rá Vín er mér skipun“, sagði Þýzkalandskeisari og það stóð ckki á orðscndingu. Hér kveðja þýzkir hermenn ættingja sína. Keisarinn sagði: „Þið verðið heima aftur áður en laufin falla af trjánum“. Þau áttu eftir að falla fjórum sinnum áður en þeir kæmust heim. Meginatriði þeirra voru, að allur andausturrískur áróður í blöffum og skólum Serbíu yrffi bannaffur, allir andausturrískir embættis- menn og liðsforingjar yrffu reknir úr starfi og austurrískir em- bættismenn skyldu hafa eftirlit meff, aff kröfunum yrffi framfylgt. Óhugsandi þótti, aff sjálfstæð þjóff gæti gengiff aff svo auffmýkj- andi kröfum. Sir Edward Grey, utanríkisráffherra Breta, lagffi til aff ráffstefna allra Evrópuríkja yrði haldin til aff finna lausn á vandanum. Þjóffverjar vísuffu tillögunni á bug; það er Austur- ríkismanna aff ákveða, sögffu þeir. En þá skeði þaff ólíklega, að Serbar gengu aff nærri öllum kröfum Austurríkismanna. Berchtold varð fyrir sárum vonbrigðum, en hann var staff- ráffinn í aff knúsa Serba og hélt því svari þeirra leyndu um tveggja daga skeiff, meðan hann og hans kumpánar íhuguffu livaff gera skyldi. En þegar Villhjálmur keisari fékk loksins afrit af svarinu, varð hann dauðfeginn, enda fyrir löngu farinn aff sáriðrast þess, hve vel hann hafði í fyrstu tekiff undir árásar- hótanir Austurríkismanna. „Engin ástæffa fyrir styrjöld er leng- ur fyrir hendi“, skrifaði hann hamingjusamur á spássíuna og fyrir- skipaði ráðherrum sínum að hefja málamiðlanir. En þann sama dag sagði Austurríki-Ungverjaland Serbíu stríff á hendur, án minnstu viðvörunar til hinna þýzku bandamanna sinna. Upp frá þessum degi fékk ekkert forffað ríkjum Evrópu frá aff dragast hvert af öffru inn í liringiffu þeirrar styrj- aldar, sem hafin var af auðvirffillegum tylliástæffum — Serbar höfffu dirfzt aff gera smávegis athugasemdir viff einstaka liði austurrísku tillagnanna — enda þótt ýmsir gerffu ráffaleysis- legar tilraunir tií bjargar. Rússland, sem stóð veikum fótum eftir undanfarnid hernaðarósigTa og byltingar, þorði ekki aff sýna nein veikleikamerki af ótta við Framhald á bls. 49. VIKAN 11. tbl. —

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.