Vikan


Vikan - 12.03.1964, Síða 19

Vikan - 12.03.1964, Síða 19
ðsía og háleitasta ósk og liugsjón ungra manna nú á dögum er að sjálfsögðu að verða nýtir þjóð- verkfræðingar, vísindamenn, kenn- listamenn o. s. frv. Að því marki A -v stefmr unga kynslóðin um allan heim og lætur sér fátt um |pSr' finnast allt tildur og prjál, yfirborðsmennsku og auðæfi.. . eða er það ekki rétt? Er ég kannski að fara með rangt mál? Ég hiðst afsökunar, ef svo er. Getur það verið -— í raun og veru ■— að aðaláhugamál unglinaanna sé EIvis Presley, The Beatles, Chff Richards II og Haukur Mortens? Er það þeirra æðsta ósk að verða gdægurlagasöngvarar, kvikmyndaleikarar eða fegurðardísir, g sem allir dást að og sem þurfa að kaupa sér sérstakt w"m geymsluhólf fyrir bankabækur sinar? Kannski. Ef svo er, þá er það annað hvort að einhvers I' staðar liafa brenglazt Biblíusögurnar eða að við höfum leyft ■ króknum að beygjast í vitlausa átt. . .. eða kannski að það ^sé bara vegna þess að þetta eru unglingar ennþá, og þykir gaman að leika sér. Yið skulum vona það. Ég veit um einn mann, sem er óánægður með þetta ástand og finnst tími til kominn að leggja orð í þann belg. Maður- inn heitir Ernst Bruun Olsen og er 39 ára gamall sonur tréskógerðarmanns i Danmörku. Hann hefur ýmislegt gert á lífsleiðinni, m. a. verið leikari og leikstjóri, og svo loks fór liann að semja leikrit. Meðal annars skrifaði hann söngleikinn „Teenagerlove“, sem álit- inn er vera hinn bezti, sem frá Danmörku hefur komið. Teenagerlove er fyrsl og fremst söngleikur, og í öðru lagi magnþrungin ádeila á yfirborðsmennsku nútímans, sérstaklega eins og liún finnst lijá skyndi- lega-heimsfrægum-rokksöngvurum og slíkum menn- ingarpersónum. Söguþráðurinn er livorki langur né flókinn -— þótt ýmis atriði leiksins, orðaleikir og liugsanir persón- anna séu oft annað hvort ákaflega djúpar eða grunn- ar (ég veit ekki hvort heldur, því ég skil margt af því ekki). Nefndar persónur í leiknum eru aðeins sex tals- ins: Maggi Jack og Billy Yack (hjón), Plastik- Smitli og Vivi Smith (faðir og dóttir) Tommy Tommymann (einlileypur) og Duddi (leikkona, sem aðeins sést tvisvar eða þrisvar, og hefur í raun- inni ekkert að segja). Söguþráðurinn er sá, að þeir Tommy og Billy eru i „showbísness“. Billy er frægur dægurlaga- söngvari og auðvitað Framhald á bls. 45.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.