Vikan


Vikan - 12.03.1964, Page 21

Vikan - 12.03.1964, Page 21
heim og ganga í það heilaga. Drengurinn þeirra hefur verið með móður sinni hér á neðri hæð- inni og oft komið í heimsókn hingað upp til okk- ar. Við höfum haft gaman af honum, ekki sízt fyrir það, að hann kompóneraði melódíu til að kynda undir sig, þegar hann á tímum umkomu- leysisins var að reyna að skríða, en komst ekk- ert áfram og gat aðeins dintað sér á kviðnum og tekið sundtök með handleggjunum. Lagið er svona: Ehe-ee ehe-ee ehe-ee. Er þetta ekki rétt hjá mér, Margrét?" Þórbergur gekk fram í gang og endurtók meló- díu Ljómans litla og síðan fóru þau bæði saman yfir lagið í eldhúsinu, en ég skrifaði það niður af jafnmiklum músíkáhuga og þegar Bjarni Þor- steinsson safnaði saman þjóðlögunum. Þórbergur kom inn aftur, lagðist þá á magann á gólfið og hermdi eftir Ljómanum, þegar hann var að læra að skríða. Hann söng lagið góða, en þá datt mér í hug það, sem hann hafði sagt mér föstudaginn 13. febrúar 1959, einhvern tíma á tímabilinu kl. 8,35—11,30: ,,Ég yngdist upp, þeg- ar ég skrifaði Sálminn um blómið“, sagði Þór- bergur, „því þá varð ég að leika barn í fimm ár. Ef ég hefði haldið áfram önnur fimm, þá hefði ég verið farinn að slefa og pissa á mig“. Mér datt í hug, að Ljóminn litli mundi nú hafa ekki ósvipuð áhrif á meistarann. Þegar hann stóð upp sagði hann: „En nú er Ljóminn búinn að læra að skríða og er eldsnar í hreyfingum og farinn að misbrúka lagið sitt við allskonar tækifæri. Hann var byrjaður að syngja það, áður en hann var sex mánaða, enda virðist mér hann næstum óhuggulega greindur í aug- unum. Þegar hann starir á mig, þá er eins og hann sé að hugsa: „Hvaða fígúra er nú þetta?“ „Hvað heitir hann að skírnarnafni?" spurði ég, Þórbergur gengur um gólf í þungum þönkum. SKEMMTILEGIR MENN DÚU ÖT MEÐ UNUHUSI AFMÆLISVmTAL VIÐ ÞÓRBERG ÞORÐARSON I. HLUTI AF ÞREM EFTIR MATTHIAS JOHANNESSEN RITSTJÓRA en Þórbergur svaraði eins og krakkarnir: á þegar hann varð sjötugur. Ég hitti hann „Segi það ekki“. úti í bakaríi einum eða tveimur dögum eftir „Það er undarlegt, hvað þú ert mikið fyr- afmælið. Við vorum bæði að kaupa mjólk, ir melódíur allt í einu“, sagði ég, ,,þú hefur og ég var að hugsa um að segja við hann, ekki verið það hingað til“. að ég væri undrandi á því, að hann væri enn „Jú“, svaraði Þórbergur, „ég er mikið fyr- á fótum. En ég sá að mér, og fór að hugsa ir lög Sigfúsar Einarsson og Berggreens. um, að honum mundi kannski líka illa, ef Aftur á móti skil ég lítið í þessari lang- ég ympraði á því þarna í búðinni“. dregnu öskurmúsík, sem ekki höfðar til „Ég vissi ekki af afmælinu fyrr en það neinna staðreynda innan í mér. En eins og var komið“, sagði Þórbergur. „Ég ætlaði að þú hefur heyrt, mundi ég bæta melódíu senda Páli skrifaða afmæliskveðju, af því Ljómans við lög þessara tveggja tónskálda, hann þefur gefið mér mynd, sem hann hef- sem ég hef skemmtun af. Annars er það ur sjálfur teiknað af Skerflóðs-Móra, en ein- mín skoðun, að músík sé það eina, sem sé hvern veginn fann ég ekki þau réttu orð og ofaukið í sköpunarverki Drottins. Það er hætti við það. Þá datt mér í hug að hringja orðið svo mikið af glymjandi músík í heim- í hann um kvöldið, en Margrét sagði: „Það inum, að það getur varla hjá því farið, að þýðir ekkert, hann er ekki heima“. Og svo heyrn þessarar kynslóðar sljóvgist fyrr en fórst það fyrir". kynslóðanna á undan, þegar músík var að- „Svona held ég að þeir hafi haldið upp eins um hönd höfð í kirkjum og á fylliríum. á afmæli Matthíasar Jochumssonar", skaut Músíkin í útvarpinu er alltaf að verða meiri ég inn í. og meiri, og ég held hún sé orðin landplága. „Jæja, heldurðu það“, sagði Þórbergur. En þú getur skrúfað fyrir útvarpið, segir Svo hugsaði hann sig um augnablik og sagði: fólk. Ef það væri nú. Það hrekkur skammt „Voru ekki tvær ríkisstjórnarveizlur". Og að skrúfa fyrir, því múSíkin heldur áfram enn hugsaði hann sig um, klóraði sér í höfð- að renna sinn rúnt alls staðar í kringum inu, hleypti brúnum og sagði svo: „Nei, það mann. Þetta er einhvers konar barnaskapur var víst bara ein veizla“. Gekk síðan fram í sálinni að hafa gaman af þessum ólátum, að hurðinni og kallaði til Margrétar: „Er og alveg er ég undrandi á Páli mínum ísólfs- það ekki rétt hjá mér, góða mín?“ Hún kom syni, jafn skemmtilegum manni og hann inn og upphóf nokkrar bollaleggingar um annars er, að hann skuli hafa gaman af þess- veizluhöld og afmæli. Þegar Margrét var um skrattanda. Mikil unun var að heyra í aftur farin fram, spurði ég Þórberg, hvort Páli í Unuhúsi, þegar hann tók skrýtnu hann hefði hitt nokkurn mann undanfarin mennina“. fimm ár, sem honum hafi þótt sérstaklega Margrét var nú komin inn í stofuna. Hún skemmtilegur. „Vertu nú hægur“, sagði greip fram í fyrir Þórbergi og sagði: „Mér hann og leit upp í loftið. „Nei, engan sem ég er vel við Pál, en mér fannst of mikið ganga hef ekki þekkt áður. Skemmtilegir menn hér VIKAN 11. tl)l. — 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.