Vikan


Vikan - 01.10.1964, Blaðsíða 10

Vikan - 01.10.1964, Blaðsíða 10
RICHARD BURTON. Fjölbreyttur persó.nuleiki, skemmtilegur sögumaður: „Mannkynið skiptist í tvo flokka — þá sem drekka, og l>á sem ckki drekka. LIZ TAYLOR. Ætíð í fylgd með Burton, leggur síð- ustu hönd á hárgreiðslu hans fyrir hverja „senu“ og gerir ekki p.ðeins hárgreiðslumeistaranum gramt í geöi. ÚR DAGBÓK THELDU VICTOR SÍÐARI HLUTI Mismaloya, 23. októbcr. ÞaS hefilr gengið á ýmsu í dag. í einu atriSinu gerSist þaS, aS Ava kemur aS þeim, Burton og Deborah, þegar verst gegnir, snýr sér heldur styggi- lega aS .Burton og segir honum umbúSalaust aS fara til fjandans. Á meSan á þessu stóS, var hinn frægi blaSaljósmyndari, Ojan Mili, stöSugt aS taka inyndir af þeim Övu og Burton. Ava var ósköp þolinmóS lengi vel, en þar kom aS henni fannst þetta trufla sig viS leikinn og kvaS nóg komiS. Þegar ljós- DEBORAH: Ég dái þig. — Ég er svo hamingjusöm yfir að vera hér, ég held að þessi kvikmynd verði mjög vinsæl, Richard. AVA: . .. það finnst enginn þér líkur. En hvort ert þú meira töfrandi á tjald- inu eða í einkalífinu? myndarinn lét sér samt ekki segjast, missti hún allt taumhald á sér og rak linéS í kviS honum og leyfSi ekki af. Þegar hann loks náSi andanum, tölti hann þangaS, sem Jolin Huston stóS. „Mér var gert boS um aS koma liingaS. Fái ég ekki aS taka ljós- myndlr i friSi, fer ég heim.“ ÞaS skipti enginn sér af honum. Og daginn eftir fór hánn heim. Þá gerSist þaS, aS vinstúlka Skips, Júlía Payne, sem loks er komin hingaS, fékk svo heiftar- legar innantökur — sem viS þjáumst raunar öll af aS meira eSa minna leyti, — aS senda varS hana til læknis í Vallarta. Elizabetli var viSstödd kvik- myndunina, klædd örmjórri, bhinduskreyttri bikiniskýlu einni saman og ekki meS nein brjóstahöld, svo aS sást til lilit- ar hve íturvaxin hún er ofan mittis. Hún har einnig gullhring, afarmikinn og alsettan perlum, demöntum og roSasteinum. KvaS hún Indónesíukonung hafa gefiS sér baug þennan. Richard sagSi: „Enn reynir hún aS koma mér til.“ Spá min: ÞaS endar meS því aS hann kvænist henni. Mismaloya, 25. október. ÞaS hefur dregiS til muna úr hitanum og rakanum, og nii erum viS um þaS bil hálfnuS meS kvikmyndatök- una eftir handritinu. Ekkert hefur samt veriS aS henni unniS í dag, því aS hinn raunverulegi höfundur kvikmyndahandritsins, Anthony Veiller, er hingaS kominn, og þeir eru aS gera einhverjar breytingar á því enn, hann og Tenn- essee. Freddie piltunginn, vinur Tennessee, eigrar um og hefur ekkert fyrir stafni á meS- an Tennessee situr viS skriftirnar, og ég hef ekkert fyrir stafni og hiS þess aS til minna kasta komi aS vélrita breytingarnar. LátiS er í veSri vaka, aS maSur Debóruh sitji líka viS skriftir, sagt er aS hann sé aS Ijúka viS nýja skáldsögu, en ég lit aldrei svo upp aS ég sjái hann ekki á hlaupum niSur í flæSarmáliS meS brimsleSa undir liendinni, veifandi og kall- andi, aS hann ætli á barrakúdu-veiSar. Mismaloya, 26. október. Kvikmyndatakan gekk vel i dag, fimm blaSsiSur — meS Övu, Burton og Grayson Hall. Venjulega komumst viS ekki yfir nema þrjár eSa fjórar. Ava rakar Burton, þar sem liann liggur i hengirekkju. Á meSan á því stendur, segir Burton: „Ég er aS hugsa um aS slíta símann úr sambandi. ...“ Og Övu er ætlaS aS svara: „Þá skaltu eiga mig á fæti, fjandinn hafi þaS....“ En Ava breytti setn- ingunni: „Þá skaltu eiga mig á fæti, fjandinn þinn“. VarS aí' þessu mikill hlátur. Um morgunverSarleytiS bar þau aS, Mike Wilding, Liz og Lizu. Wilding bar matarkörfu stóra og var í henni morgunverSur Burtons. Mismaloya, 26. október. Richard Burton datt af stól, þar sem hann liafSi fengiS sér sæti í svipinn, og marSi sig illa ú mjöSmum og lær- um. Læknirinn reyndi aS lina sársauka hans, en svo hittist á, aS næst átti aS taka atriSiS, ]iar sem Burton ber Sue Lyon út úr svefnher- bergi sínu. AtriSiS var tekiS upp hvaS eftir annaS í víst tíu mínútur, og alltaf hafSi Sue lag á aS reka fótinn þar í hann, sem hann var aumastur eftir byltuna. „Þú leikur sannarlega kerfisbundiS,“ varS Burton loks aS orSi. „Stanislavsky mundi vera stoltur af því hve miklar þjáningar þú leggur á mig.“ Einhver hefur komiS af staS þeim orSrómi, aS Ava Gardner hyggist taka saman viS Emilio Fernandez. Þetta hefur meira aS segja komizt sína boSIeiS til blaSamannanna. John Huston spurSi Skip Ward, sem mjög hefur haldiS sér aS Övu, livort hann sé heldur aS fiska eftir því aS verSa eiginmaSur eSa líkmaSur. Heimskulegri eSa fráleitari orSróm hef ég ekki heyrt hérna, og hefur þó margt veriS masaS. AS því er ég bezt veit, getur Ava alls ekki þol- aS hann. Mismaloya, 4. nóvember. Á milli þess sem unn- iS var aS kvikmyndatökunni í dag, var mikiS rætt um nýjustu slúSursögurnar af Budd Schul- berg, sem oft kemur frá Puerto Vallarta í heim- sókn til okkar. Hann átti ekki upp á pallborS- iS hjá okkur í dag. Sagt var aS komiS hefSi til rifrildis milli hans og eiginkonunnar og væru þau nú skilin. Þú taldi Liz sig eiga honum grátt aS gjalda; hann hafSi einhverntíma sagt viS hana eitthvaS, sem henni mislílcaSi. Sama var aS segja um Ray Stark, hann þóttist líka þurfa aS taka hann til bæna. Ava ein hélt uppi vörn- um fyrir hann, en lnin komst ekki upp fyrir moSreyk. Mismaloya, 5. nóvember. Liza var hjá okkur í dag. Hún settist á hné Burtons og kyssti hann og kallaSi hann pabba. Hann sag'öi: „Þú mátt aldrei kalla mig pabba aftur. Ég er ekki pabbi þinn. Michael Todd var pabbi þinn, og hann var dásamlegur maSur, og þvi máttu aldrei gleyma.“ jq _ VIKAN 40. tbi. Huston leikstjóri slappar af, meðan á myndatöku stendur. Deborah Kerr kom flugleiSis hingaS frá Los Angeles, en þang- aS hafSi hún skroppiS til aS máta sloppa, sem hún á aS klæS- ast i kvikmyndinni. Þessa stund- ina er veriS aS kvikmynda at- riSi meS henni og Burton; hún hjálpar honum aS ná glerbroti úr fæti hans og reynir aS fá hann til aS setja aftur á sig háls- lin þaS, sem prestar nota. Og hún er dásamleg, eins og fyrr. Hún er svo þolinmóS. Þó munaSi einu sinni minnstu, aS hún missti þolinmæSina. Huston breytti án afláts smá leikatriSi lijá henni, unz hún mælti: „Hvernig væri aS láta mig bera fullt vatnsglas á nefbrodd- inum?“ SUE; Þú crt að vísu á toppnum, en ... Ég hef að vísu heyrt mikið um Richard Burton og séð hann leika í ýmsum kvikmyndum, en þegar ég sé hann í eigin persónu, þá gæti hann vel verið pahhi minn. MaSurinn liennar kom til okk- ar í dag meSan á kvikmyndun- inni stóS, og hafSi meSferSis matarbita i körfu handa henni. ÞaS hefSi mátt halda aS karf- an væri full af demöntum Dg djásnum, svo innilega þakkaSi hún honum hugulsemina. Þegar Deborah er ekki frammi fyrir kvikmyndatökuvélinni, prjónar hún peysur handa dætr- um sínum þrem, Melanie, Francescu og Jane, eSa skrifar þeim bréf. Ég átti hryllilega nótt. Köngullær skriSu i hárinu á mér, ég þjáSist af krampa og niS- urgangi. Og allt leggur maSur þetta á sig fyrir 100 dollara á viku. Mismaloya, 8. nóvember. Enn flykltjast hing- aS blaSasnápar hvaSanæva. Nú forSast Ava þá meir en nokkru sinni fyrr, vegna orð- rómsins um væntanlegt hjónaband hennar og Fernandez. Venjulega segir hún frétta- mönnunum þaS meS krassandi orSalagi, aS hún vilji ekkert viS þá tala. Hún gætir þess vandlega, aS láta þjónustustúlkuna aldrei víkja fet frá sér, þær sitja saman og drekka viS barinn á kvöldin. En þetta frum- stæSa lif hérna virSist eiga prýSisvel viS hana. Hún lítur mun betur út, en þegar hún kom. Hún segist aldrei hafa leikiS í kvik- mynd, sem hún hefSi haft jafnmikla ánægju af. Ég held næstum því, aS Burton hafi þau áhrif á hana, aS hún fari fram úr sjálfri sér. Forvitnilegt hvaS kynni aS gerast, væri Liz ekki stöSugt á verSi. En þaS er hún. Mismaloya, 10. nóvember. Svo er guSi og biluSum rafvaka fyrir aS þakka, aS viS höf- um ekkert fyrir stafni i dag. Annars höfum viS unniS í sex daga vikunnar aS undan- förnu. Starfsmenn okkar komu inn i húsiS, þar sem ég bý og komust aS raun um, aS þar var allt uppfullt af maurum. VarS aS fara út á meSan þeir úSuSu allt þar inni. Ég baS þá aS úSa mig líka, hvaS þeir gerSu. Mismaloya, Í4. nóvember. Barnaby Conrad, sem venjulega skrifar eingöngu um nautaat, var viSstaddur kvikmyndatökuna í dag og IjósmyndaSi Övu Gardner, Burton, Debóruh og allt sem nöfnum tjáir aS nefna. Ég geri rúS fyrir aS hann ætli aS pranga þessum Ijósmyndum inn á þá hjá blöSum og tímarit- um. Þá er og staddur hérna náungi, sem er aS skrifa grein fyrir „The New Yorker“. Og þaS lítur út fyrir aS sérhver starfsmann- anna og leikaranna, sé einnig önnum kafinn viS aS skrifa greinar eSa dagbækur í sam- bandi viS þessa kvikmyndatöku. Jafnvel Skip Ward situr eins og dæmdur og hlustar ú, þegar blaSamennirnir tala viS hina leik- arana. Þá eru einhverjir i hópnum, sem hafa þaS helzt fyrir stafni aS sjá blöSunum fyrir allskonar Gróusögum af þvi, sem hérna ger- ist, þó aS sumt hafi kannske viS nokkur rök aS styðjast. Elizabeth fór á fiskveiSar meS Viertel í dag, i þakklætisskyni fyrir þaS, aS hann lét henni i té uppskrift að spaghettiídýfu! Mismaloya, 15. nóvember. Matstofan, sem kvikmyndafélagið lét húsasmiði okkar reisa, og búin er öllum nýtízku þægindum og eink- ar rúmgóS, kostar þaS yfir 2000 dollara á viku, einungis byggingarframkvæmdirnar, auk þess er svo fæðið handa 130 manns, leikurum og starfsliði, og loks allir gest- irnir — blaðamenn og blaðakonur og fólk í öðrum erindum. Burton átti í sennu við aSstoðarmann Huston, Tom Shaw, sem er prýðisnáungi, þó aS hann sé kannski dálitið hranalegur. Þau Burton og Liz höfðu setið að drykkju við barinn, ásamt tveim öðrum. Þegar lok- iS var morgunverði, kallaði Tom á Burton til kvikmyndatöku — atriðið, þar sem De- borah læzt teikna myndina af Burton. Hann maldaði i móinn, kvaðst ekki hafa snætt morgunverð enn. Tom sagði aS sér stæði fjandann á sama hvort hann væri búinn að snæSa morgunverð eða ekki, hann skyldi hafa sig aS vinn- unni. Burton „hlýddi“, en þó ekki þegjandi. Eftir á báðu þeir hvor annan afsökunar. ÞaS er eiginlega furSulegt, að skapiS skuli ekki hlaupa með menn i gönur oftar en raun ber vitni, þegar öll magaveikin, skordýra- plágan og óhreinindin eru tek- in með í reikninginn. Huston gerir sér fyllilega ljóst hve vand- farið er að þessu fólki, og ég hygg að hann verði oft að taka á öllu sem hann á til, við að hafa taumhald á sínu eigin skapi og meShöndla leikendurna eins og orðstir þeirra krefst. Eftir allan þann gifurlega kostnaS, sem varð í sambandi viS töku kvikmynd- anna „Uppreisnin á Bounty“ og „Kleopatra“, held ég að engum líSist framar aS vera með upp- steit eða bræðisköst, sem i raun- inni gera einungis að tefja fyrir svo dögum skiptir. Við erum nú komin á 114. blaðsíðu í handritinu, sem er alls 140 blaðsiður. Og ég hef svariS fyrir aS það gengi eins á- rekstralítið og raun ber vitni, að ljúka þannig tveim þriðju hlutum kvikmyndarinnar. Mismaloya, 16. nóvember. MóSir Sue Lyon er komin liingað. Þokkaleg og ástúðleg eldri kona, hefur ljóst hár, sem allmjög er farið að grána. Framkoma henn- ar viS dótturina ber vitni skemmtilegri undrun og aðdáun. „Ég fæ ekki skilið hvaðan Sue LIZ: Ég elska þig, rétt eins og þú ert. — Þú ert þreyttur og þarfnast hvíldar. Það er líka svo heitt hérna, við skul- um koma heim, segir Liz, en þegar Richard vill svo við hafa, þá gerir hann ekki svo mikið sem að hlusta á hana. hcfur gáfurnar og hæfileikana,“ sagði hún við mig af móðurleg- um skorti á dómgreind, þegar barnið er annars vegar, „ekk- ert af hinum börnunum okkar er neitt svipað henni.“ Mismaloya, 17. nóvember. Þá er Hampton Fancher III kominn. Þetta er hávaxinn og grennlu- Framhald á bls. 44. VIKAN 40. thl. — U

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.