Alþýðublaðið - 10.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1923, Blaðsíða 3
A L Þ,Ý ÐJU BLABIÐ S Jarðarför Krisfínar Jóns- dóttur frá Férstiklu fer fram ntánudaginn 12 þ. m. kl. I, frá dómkirkjunni. Aðstandendur. Framtíðin nr. 173. Félágsmenn sæki aðgöngumiða á afmæli stúk- unnar í G. T. húsið kl. i eftir hádegi í dag og kl. i e. h. á morgun. Sykur og saltkjðt sel ég ódýrt. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Yefkamenn! AlMðumenn! sem hafið gerst eigin böðlar með því, að van- rækja að kaupa ykkar eigið blað! Hrindið af ykkur þeirri skömm strax f dag! Kaffl & restaurant „Borg“ býður fæði fyrir 21 kr. á viku. — Lausar máltfðir allan daginn. Hefir einn af 1. flokks matreiðslu- mönnum nútímáns. 8W* • Utbreíðið Alþýðublaðið. ^ •ntiOA“ W9A Stúlka óskast í vist nú strax. Upplýsingar á Hverfisgötu 56 niðri. ÚTBREIÐIÐ alÞýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert semþið farið. Grímur Finnhogason, bjarg- maður frá Grunnavík, kom með lslándinu í gær til bæjarins, til að leita sér atvinnu. •jn^sjocJ Jncj jnpe -íjbs So jom ‘Si9x •isenje^jog vjj Jofrag -jSji S‘o 09*0 v jXijg ’uuunjijios *jjj 01 9 Ylnua. Tilboð óskast í að skaffa 150 vagna af sandi og möl að Framnesveg 44. Til- boðin sendist til Sigurðar Jó- hannssonar vélstjóra Þórsgötu 26 fyrir þriðjudag. Edgar líicc Eurroughs: Tarzan snýr aftur. Horfðu á mig! Er eg ekki hinn sami Tarzan — voldugur veiðari — óvinnandi í bardaga — sem þið Þekkið öli í mörg veiðiár?" Aparnir þyiptusfc nú allir áfram. En fremur af forvifcni en vonsku. Þeir töluðust við um stund. „Hvað vilfc þú hingað nú?“ spurði Karnap. „Frið og ekki annað," svaraði Tarzan. Aparnir ráðguðust affcur um. Loksins tók Karnap til máls. „Komdu þá í friði, Tarzan apabróðir," sagði hann. Tarzan apabióðir rendi sór léttilega til jarðar á meðal villidýranna — hann hafði lokið við hring þróunarinnar og var snúinn aftur til villidýranna, til þess að lifa á meðal þeina, sem einn af þeim. Fað var fát.fc um kveðjur. Hér mættust ekki meun, sem ekki höfðu sést í tvö ár. Meiri hluti apanna hólt áfram sinni fyni iðju, eem Tarzan hafði truflað, eins og ekkeit hefði í skorist, og þeir skiftu sór ekki frekar af Tarzan en þó liann hefði aldrei farið frá flokknum. Tveii- ungir karlapar, sem ekki höfðu verið svo gamlir, ab þeir myndu eftir Taizan, settust á hækjur sér og þefuðu af honam. Og einn bretti giönum og urraði ófriðlega — hann vildi’ strax kenna Tarzan hver hann væri. Hefði Tarzan hörfað urrandi undan, heíði apinn líklega orðið ánægður, en þá hefði Tarzan þaðan í frá verið settur skör lægra meðal apafélaga sinna en sá api, er lót. hann hörfa. Taizan apabróðir höifaði ekki. í stab þess rak hann apanum heljarpústur beint á trýnið, svo hann veltist eftir jörðinni. A augabragði var apinn staðinn upp og rokinn á hann, og í þetta sinn réðust þeir saman og rifu og bitu — það var að minsta kosti ætlun apans; en rarla voru þeir óltnir um, er greipar apamannsins luktust um háls andstæðingsins. Skyndilega hætti apinn að sprikla og lá graf- kyr. Þá slepti Tarzan honum óg stóð á fætur — hann vildi ekki drepa; eingöngu vildi hann kenna þessum unga oflátung og öðrum er á horfðu, að Tarzan apabróðir var enn með fullu fjöri. Aparnir lótu sór þetta að kenningu verða — unglingarnir forðuðust hann, eins og siður er ungra apa, þegar þeim sterkari api á í hlut, og fullorðnu aparnir gerðu enga tilraun tiLiess. að takast á við hann. í nokkra daga þótti apaynjun- um, sem áttu unga, hann grunsamlegur, og réðust að honum með gapandi kjafti og óhljóðum, kæmi hann nálægt þeim. Tarzan höifaði þá þegjandi frá þeim, því það er líka siður hjá öpum — aðeins óðir karlar ráðast á móður. E11 innan skamms uvðu þær honum líka vanar. Hann veiddi með öpunum, eins og forðum, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.