Vikan


Vikan - 15.09.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 15.09.1966, Blaðsíða 3
«■« Pííííft VÍSUR VIKUNNAR Um g;örva:!an himingeiminn enn hefur nú allar fjaðrir felt gervihnettirnir þjóta, friðardúfan í Kína? atómvisinda afreksmenn ólmir ó tunglið skjóta. Vísindin hættur vekja enn Margt er skrifað og vöngum velt með vetni og atómgeislum, og fúsir til víga flýja menn vonir kvikna og dvína: úr friðarins dúfnaveizlum. m Keftur og mórar vörnuðu vegarins B!aðamaður frá Vikunni átti nú í sumar leið austur fyrir járntjald og ætlaði sér alla leið til Rúmeníu, en komst aldrei svo langt vegna þvermóðsku austrænna yfirvalda, sem gerðu hinum hrekklausa vestanmanni margar skráveifur og flæmdu hann loksins vestur fyr- ir tjald. Frá þessum átökum verður sagt í tveimur greinum í Vikunni, og birtist sú fyrri í næsta blaði. Annað efni: Allt sem vér skynjum er eilíf breyting, grein um heimspekinginn Platon eftir Grétar Fells. Vertu sæl Afríka, áhrifamikil myndasería úr heimild- arkvikmynd, sem ítalskir kvikmyndatökumenn hafa gert um hina ný„frjálsu" Afríku. Sumarmóí raggara og sænskur velferðarmórall, grein og myndir. Smá- sagan Hlíf eftir hinna kunna norska rithöfund Sigbjörn Obstfeider, Sigríður Einars frá Munaðarnesi þýddi. Framhaldssögurnar Angelique og soldáninn og áfram- hald framhaldssögunnar Dey rikur, dey glaður eftir James Munro, viðtal við Sigvalda Þorgilsson, dans- kennara og ballettdansara, Eftir eyranu, Vikan og heimilið o.fl. o.fl. Í ÞESSARIVIKU DEY RÍKUR, DEY GLAÐUR. 3. hluti hinnar ný- byrjuðu og æsispennandi framhaldssögu .... Bls. 4 BÍLAPRÓFUN VIKUNNAR Bls. 8 BÖRNIN 5KREYTA SKÓLANA. Skemmtileg ný- breytni í skólastarfi .................. Bls. 10 KONA AF HÁUM STIGUM. Smásaga ........... Bls. 12 Á HJÓLATÍK UMHVERFIS JÖRÐINA Bls. 14 EFTIR EYRANU ........................... Bls. 16 SJÓNVARP REYKJAVÍK. Myndir af fyrstu stúdíóupptökum íslenzka sjónvarpsins . Bls. 18 JULES VERNE. Grein um undramanninn, sem sá langt fram í tímann ................ Bls. 20 ANGELIQUE OG SOLDÁNINN Bls. 22 SVIPMYNDIR FRÁ 80 ÁRA ÆFl SIGURÐAR NORDAL, PRÓFESSORS Bls. 24 VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 46 Kitstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Sigurð- ur Hrciðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar; Ásta Bjarnadóttir. FORSÍÐAN Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35223. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. Myndinci cí henni tók Kristjón Magnússon og sýnir hn börn í Mýrarhúsaskóla að störfum við skreyt- ingu skólans. Þeim til leiðbeiningar er teiknikenn- ari þeirra, Arthúr Ólafsson. HUMOR f VIKUBYKIH iíg vona að fóllc- ið verði rólegt, mér leiðist liávaði. Talcið tillit til náhúanna og skrúf- ið niður í útvarp- inu. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.