Alþýðublaðið - 12.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1923, Blaðsíða 4
% ALDÝÐUBLAÐIÐ geta þesss, að „V'sii “ var fyiir nýár ffrent.aður fyrir meira en 10°/0 lægra veið en „Alþýðublaðið" nú. En þaö er sjálfsagt ekki ,,harð- diægni", úr því að „Visir“ á í hlut, Hór við rná bæta því, að rit- stjóia „Vísis“ gaftt síðast, liðið sumar kostur á að leggja sitt til þess, að ekki væri beitt barð- dragni við prentara í launakjörurn, en — uú vita prentarar, hvað úr því vaið, og muna það. Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Bá ubúð mánudaginn 12. þ. m. kl. 8Í/a síðdegis. Umræðuetnl: 1. Pólitískt viðskiftálíf, landsstjórn og bankamál. — Frummælandi: Björn Olafsson. 2. Nýr banki. — Frummælandi: Morten Ottesen. 3. Hver á Græniand? — Frummælandi: Benedikt Sveinsson. Erlend mynt. 4. Tekjuskattslögin. 5. Húsaleigulögin og fleiri þingmál, er snerta Reykjavík. — Margir ræðumenn. Landstjórn og bankástjórunnm boðið á fuudinn. Aðgangur 1 króna, seldur við innganginn. . Kjósendafélag Heykjavíkur. Khöfn 9. febrúár. Pund stefling (1) . . . kr. 24,92 Dollar (1)...............— 5,35 Möik þýzk (100) . . . . au. 1,8 Frankar, fianskir (100) kr. 32,90 Frankar, belgiskir (100) — 29,00 Frankar, svissn. (100) — 100,95 Lírar, ítalskii (100) — 25,90 Pesetar, spænskir (100) — 83,60 Gyllini, hollenzk (100) — 212,00 Kiónur, sænskar (100) — 141,80 Krónur, norskar (100) — 98,65 100 kr. scðill trpaðist frá Björnsbakaríi til Landsbankans. Finnandi vinsamiega beðinn að skila honum til Bjarna Magnús- sonar í Landsbankanum, gegn fundarlaunum. Tinna. Tilboð óskast í að skaffa 150 vagna af sandi og möl að Framnesveg 44. Til- boðin sendist til Siguyðar Jó- hannssonar vélstjóra, Þórsgötu 26, fyrir þiiðjudag. Ein stofa og aðgangur að eldhúsi óskast. Upplýsingar í Þingholtsstr. 28, kjallaranum. 2 dugicgir sjómenn óskast til sjóróðra í Grindavík. Ráðn- ingarskilmálar eítir samkomuiagi. Upplýsingar á Hjálpræðisheru- um nr. 9, frá 6—8 síðd. Veggfóður nýkomið, mjög ódýrt. Björn Björnsson, veggfóðrari, Laufásveg 41. Sigurður Magnúss. iæknir frá Patreksfirði, tekur að sér alls konar tnunlækningar og tannsmíðar. Til viðtals á Upp- sölum frá 10%—12 og 4—6, Sími 1097. Hðfum tyrirliggandi miklar birgðir af alls konar hitunar- tækjum: Straujárnum, plötum, púðum, bakaraofnum 0. fl. 0. fl. Allir lampar og ljósakrónnr verða seldar með 10—15% afslætti til mánaðarloka. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugaveg 20 B. Eignist Kvenhataránn. Á- skriftum veitt móttaka ísíma 1269. Kvenhelti fundið. A. v. á. í'ýjw ljösmyndastofan í Kirkjustræti 10 er opin sunnud. 11—4, — alla virka daga 10—7. Komið og reynið viðskiltin. Verðið hvergi lægra. Þorleifur og Óskar. Á Bergstaðastíg 2 er ódýrast og bezt gert við skófatnað (bæði ieður og gummi). Ingibergur Jónsson, Dívan óskast til leigu. A. v. á. Sterkir dívanar, sem endast f fleiri ár íást á G.uudarstíg 8^ — Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. ,,F:reyja“. Æfing f kvöld klukkan 8% í Barnaskólanum. Mætið stundvíslega. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kostnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Lítið hús á góðum stað til söiu. Góðir skilmálar, ef samið er strax. —Fasteignaskrilstofan. Sími 7 86. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja, Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.