Vikan


Vikan - 27.07.1967, Síða 11

Vikan - 27.07.1967, Síða 11
 : v3. -.v v *■»<• ' . v yV% ••: •:■ < , .' .;■ • ■>, ■■••v:: - •v ' : :: ' :■ Forn gata í Sjaúcn. Hin forna borg Múlaí-Idriss, sem rcist var af stofnenda fyrstu höfð- ingjaættarinnar, sem ríkti yfir Marokkó sem sjálfstæðu ríki, og cr kennd við hann Frá Marrakesj, helztu borg í Suð. ur-Marokkó. Dæmigerð marokkonsk „kasba“ og Atlasfjöll snæviþakin í baksýn. síðan upp niðjar þeirra í Karþagó. Þeir gerðu berbneska höfðingja sér lýðskylda og þegar Hannibal fór að stríða á Ítalíu, var mikill hluti liðs hans Berbar, eða Númi- díumenn og Máritanar, eins og Rómverjar kölluðu þá. Svo lögðu Rómverjar undir sig öll Atlas- lönd, er urðu þýðingarmikill hluti ríkis þeirra, og enn gefa merki- legar borgarrústir vitnisburð um athafnir þeirra þar. Svo komu Vandalar, Býsansmenn og loks Arabar, sem urðu þrautseigastir allra innrásarmannanna. Þeir tróðu upp á Berbana trú sinni, máli og menningu, og því er Marokkó nú fýrst og fremst ara- bískt ríki. En í fjöllunum og suður við eyðimörkina lifa berbnesku aít- urnar — ættbálkarnir — enn samkvæmt sínum fornu siðvenj- um. Hjá þeim njóta konur svo víðtækra réttinda, að furðulegt má kallast í múhameðsku landi. Þær ganga blæjulausar í litrík- Framhald á bls. J5. 30. tbi. VIKAN 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.