Vikan - 27.07.1967, Page 13
Þú talar við mig eins og ég sé skáta-
foringi með flautu um hálsinn.
Smeðjuleg rödd konunnar í símanum,
kom honum til að sjá að hann var
sjálfur á hættulegri hraut.
flækst inn í vond kvennamál, rétt
eins og við hinir vesalingarnir!
Ó, Joel, fyrirgefðu, en ég get ekki
annað en hlegið.
— Rick, sagði Joel, — ég vona,
þín vegna, að þú eigir aldrei eft-
ir að upplifa slíkt helvíti sjálf-
ur. En þú sleppur auðvitað allt-
af, þú, sem ert óskabarn guðanna.
Rick hélt áfram að hlægja.
— Ég hefi þá á réttu að standa,
það er kvenmaður í spilinu. Þú
kemst aldrei út úr þessu, dreng-
ur minn, ef þú heldur svona á-
fram. Þú ert nú meiri karlinn,
ég hefði aldrei trúað þessu á þig.
Ekki á góða, gamla Joel.
— Hættu að blaðra, eins og
páfagaukur, tautaði Joel. — Þetta
er ekki neitt venjulegt ævintýri.
— Það finnst mér þó samt.
— Riek, tók Joel fram í fyrir
honum. — Ég er ástfanginn af
henni. Og það er það, sem er að
gera mig brjálaðann.
— Vertu blessuð, Irma, þú
fagra hallarfrú, sagði Rick, og
lyfti glasinu.
— Sjáðu til, sagði Joel, og það
var eins og honum væri mikið
í mun að segja Rick frá þessu,
Framhald á bls. 37.
30. tbi. VIKAN 13