Vikan


Vikan - 19.04.1972, Page 33

Vikan - 19.04.1972, Page 33
V'W:i Um leið og Laxness-hjónin heimsóttu Kína, fóru þau einnig í boðsferð til Ind- lands og var sýndur þar margvíslegur sómi. A þess- ari mynd hafa þau fengið blómsveiga um hálsinn, en það er mesta virðing, sem Indverjar sýna gestum sínum. Gustav Adolf Svíakonungur kom í opinbera heimsókn til íslands 29. júní 1957 í for- setatíð Ásgeirs Ásgeirssonar. Svíakonungur heimsótti meðal annars Halldór Lax- ness að Gljúfrasteini. Hér skoðar konungur bókaher- bergi skáldsins. Nóbelsskáld á rithöfundaþingi: Laxness og Salvatore Quasimodo, sem hlaut Nóbelsverðlaunin 1959. Myndin er tekin í Rómaborg í októbermánuði árið 1965, en þar er að- setur Samfélags evrópiskra rithöfunda (Communitá Europea Degli Scrittori). Laxness var um skeið varaforseti þess.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.