Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 13.12.1973, Qupperneq 44

Vikan - 13.12.1973, Qupperneq 44
 S|§: AR-EX HÝPOALLERGENIC COSMETICS ero snyrtivöror fyrir ofnæma | 0g viðkvæma húð. . ÆÍ&0*' khMÍ&SS&'! §:§AR-EX snyrtivörornar hafa verið reyndar á ofnæmis- §:§: sjóklingom og reynzt öroggar í yfir 95% tilfellom. AR-EX ero fáantegar allar hár- og andlitssnyrtivoror, § einnig: Naglalakk, handáborðor, sápa, deodorant, Body :§: Lotion, baðolía. ,::::•§ :§ AR-EX snyrtivörornar ero viðorkenndar af amerískom neytenda •:§ samtökonom. •;§ Ef þér svarið einni af eftirfarandi sporningom játandi, ero 5§: §; 95% líkor fyrir því að AR-EX leysi vanda' yðar. •§: Veldor varalitor yðar sviða, sprongom eða jafnvel fronsom? §í Veldor aognmálning yðar óþægindom? § §; Hafið þér ofnæmi fyrir ilmefnom? S§?:<-v ;§ Fáið þér bletti lcringom aogo, monn, eða á háls, sérstaklega þegar §; þér hafið nýlega sett á yðor naglalakk? •§: Er húð yðar viðkvæm, þólir hún illa ýmis krem og púðor? § Fáið þér útbrot og óþægindi af veðri, sól og vindi? §;: Fegrunarsérfræðingar okkar aðstoða við val á AR-EX snyrtivörum, ■§ sem henta bezt húð yðar og útliti. •■' § Verð á AR-EX er sambærilegt við aðrar snyrtivörur § í gæðaflokki. ‘ IP&W •■" /yj '§§§ .'• •; .■ v‘- \ ■ r '9 J- - " : \ :§§ W j : '' 7 lög aðmæla. Þeir höfðu haldið þvi fram að ljósið umhverfis fólk breyttist ef það ætti við vanheilsu að striða. Og þeir hafa gengið svo langt, áð þeir hafa sagzt geta sagt til um hver sjúkdómurinn væri eftir breytingum ljósgeislananna i orkullkamanum. Þegar Kirlian hafði náð sér eftir sjúkdóminn, skýrði hann forstöðumanni visindastofnunar nokkurrar frá uppgötvuninni, sem hann hafði gert. Daginn eftir kom forstöðumaðurinn i heim- sókn. Hann hafði með sér tvö laufblöö, mjög lik, tekin af sams konar jurtum á sama tima. Hann bað Kirlian um að rannsaka þau. Kirlian og kona hans unnu alla nóttina. Þau skildu ekki með nokkru móti það, sem þau komust að raun um. A myndunum hefur hver planta fyrir sig ákveðið ljósa- og litamynstur. En mynd- irnar af þessum tveimur blööum voru gerólikar. Það hlutu að hafa verið gerð einhver mistök. Blöðin hlutu að vera af mismunandi jurtum. Það var eina skýringin, sem þau gátu gefið. — Nei, þau eru af nákvæmlega sömu tegundinni, sagði forstöðu- maðurinn sigri hrósandi, eins og gerð hefði verið ný og merkileg uppgötvun. — En önnur jurtin er veik. Hún var smituð af sjúk- dómi, sem enn hefur ekki náð til blaðanna. En hún mun deyja úr þessum sjúkdómi. Þetta styrkti þá trú Kirlians, að unnt væri að sjá sjúkdóm á byrjunarstigi i útgeislunum. Það þýddi einnig, að ef aðferðin næöi að þróast, yrði unnt að sjá sjúk- dóma fyrir mjög snemma og hefja þá strax lækningar. Pavlenko prófessor, yfirmaður sjúkdómafræðideildar læknis- fræðistofnunarinnar i Moskvu, skrifaði i skýrslu um Kirlian- aðferöina, að hún kynni að verða mjög gagnleg við sjúkdóms- greiningar, einkum hvað varöar krabbamein. Hinum megin á hnettinum Eigum við okkur i raun ov veru tvifara úr óþekktri orku? Annan likama? Er hann það, sem við höfum kallað „sál”? Eru visindin að þvi komin að ráða dýpstu gátu lifsins? Það hefur enn ekki verið sannað meö óyggjandi rökum og tilraunum, en fjöldi rússneskra vfsindamanna telur það liklegt og trúir þvi. Undanfarin ár hefur Kirlianljósmyndunin verið rann- sökuð á tilraunastofnum, rann- sóknarstofnunum og i háskólum um öll Sovétrikin. A sumum rúss- neskum rannsóknarmiðstöðvum er allt fyrirkomulag miðaö við Kirlianaðferðina. Hinum megin á hnettinum, I University of Californina í Los Angeles — heilli visindaborg, langt frá lúksúsvillum kvik- myndastjarnanna i Beverley Hills — hefur Thelma Moss pró- fessor tilraunastofu sina. Ghelma Moss er miðaldra kona, sem einkum hefur unnið aö rann- sóknum á sviði sálvisinda og er sérmenntuð I þeirri grein. Tak- mark hennar er að finna visinda- legt svar viö þeim dularfullu fyrirbærum, sem fólk með PSI — sálrænt afl — viröist geta séð og lýst og kemur þvi i samband við yfirnátturlega hluti. Thelma Moss hefur kynnt sér Kirlianljósmyndun út i æsar og álitur að hún geti i framtiðinni veitt svar við mörgum spurn- ingum sálvisindanna. Fyrir fáeinum árum fór hún til Sovét- rikjanna til þess að kynna sér rannsóknirnar þar. Þar viðaði hún að sér nægum upplýsingum til þess að geta meö samstarfsmönnum srtum byrjað að byggja upp sitt eigið ljós- myndakerfi. Meö þvi hefur hún tekið fjöldanna allan af myndum, sem nokkrar sýna fram á það sama og þær rússnesku, en öðrum ber ekki alveg saman við þærþ Litrik geislunin frá jurtum, dýrum og mönnum er á þeim, skýr og greinileg. — Eigum við okkur þá tvifara? var Thelma Moss spurð. — Það sem við sjáum á myndunum, vitum við ekki hvað er, svarar hún. — Ég vona að mér takist að finna augljósa sönnun þess, að eitthvert orkukerfi starfi I eða utan efnislikamans. Og hún bætir við: — Með kerfisbundnum rann- sóknum verður eí til vill ægt að sýna fram á, að þessi orkulikami geti yfirgefið efnislikamann og snúið siðan aftur til hans. Það gæti útskýrt reynslu þá utan likamans, sem sumir, sem gæddir eru PSI afli, segjast hafa oröið fyrir. Thelma Moss og samstarfs- menn hennar þafa gert merki- legar rannsóknir á mönnum: Aran i kringum fingur af rólegum og heilbrigðum manni er blá og hvit. En verði þessi sami maður fyrir geðshræringu eða sé á annan hátt órólegur, verður liturinn samstundis rauður. Fingurgómurinn, sem áður sendi frá sér örsmáa ljósgeisla, verður þá rauðglóandi á myndinni. — Þetta sýnir fram á það, að geislunin kemur frá okkur sjálfum, segir Thelma Moss. Og að það er eitthvað inni i okkur sjálfum, sem veldur litunum, en ekki rafgeisli af straumnum, sem leiddur er i gegnum hendina, eins og haldið hefur veriö fram. Þvi hefur einnig verið haldið fram, að rauði liturinn geti 36 VIKAN 50. TBL

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.