Vikan


Vikan - 10.10.1974, Blaðsíða 28

Vikan - 10.10.1974, Blaðsíða 28
Þaö á ekki af Bandarikjamönn- um aö ganga. Nú nota þeir nafn Viktoriu drottningar (drottning Englaveldis 1837-1901) i auglýs- ingarherferö i sambandi viö neyslu cannabis sativa eöa mari- juana. Þaö er viöurkennd staö- reynd aö neysla cannabis hefur tekiöviösem þjóöarhobbý. Um 30 milljónir Bandarikjamanna eru daglegir neytendur efnisins. Um 300.000 Bandarikjamenn voru handteknir s.l. ár I Bandarikjun- um einum fyrir neyslu cannabis. Þessar tölur eru taldar gefa gróu- sögum (sumir segja að það séu ekki gróusögur) um aukin afbrot undir áhrifum efnisins byr undir báöa vængi. Arum saman héfur þvi veriö haldið fram aö aukin prósentu tala geöveikra, kyn- feröisafbrotamanna, eiturlyfja- neytenda og guð má vita hvaö, stafi af aukinni notkun cannabis og skyldra efna. En n'ú virðist annaö vera upp á teningnum. Ariö 1894, ákvaö til þess skipuö nefnd aö hampur eöa cannabis væri tiltölulega skaölaust en sliku hefur veriö haldiö fram æ siöan þó alltaf hafi verið næg rök þar á móti. Þvihefur hins vegar veriö á þann veg fariö aö notkun efnisins hefur varöaö viö lög og menn hafa veriö dæmdir fyrir þaö eitt að hafa þaö i fórum slnum. En þetta vita nú flestir. Hitt vita kannski ekki allir aö forsetaembætti Bandarikjanna hefur látiö þaö eftir dómsvaldi hvers rikis i Bandarikjunum, hvort það fellir úr gildi núgildandi lög um canna- bis. Baráttan á móti notkun efnis- ins V»öttí oröin ’ harla vonlitil. Einnig þótti sýnt aö lögregluliö landsins hafði I alvarlegri málum aö snúast: Þvi var nefnilega þannig fariö, aö langmestur hluti mála, sem lögreglan haföi af- skipti af voru tengd cannabis og neyslu þess. 1 Oregon rfki var fyr- ir nokkru svo afnumin þágildandi lög um notkun cannabis og notkun þess „ekki bönnuð”. Þessi ráð- stöfun þótti mjög til bóta þvi aö þaö var reynt, að þaö var jafn erf- itt aö fá fólk til þess aö hætta aö reykja cannabis og til þess að hætta aö reykja almennt. Nú eru fleiri rfki farin að athuga sinn gang I þessum málum og áhugi cannabis neytenda er vakinn. Þeir hafa stofnaö með sér samtök til hvatningar þeim aðilum sem vinna aö afnámi núgildandi laga um bann við notkun cannabis. Og eins og öllum samtökum I BSnda- rikjunum er eiginlegt þurfa þau aö auglýsa starfsemi slna. Og þar er komin kveikjan aö þessum pistli, auglýsing i mánaöarriti eftir styrktarmeölimum og meö- limum almennt i „Samtök um endurskoöun laga um mariju- ana”. Þar er krafist 1500 króna i meölimagjald og stúdentum og hermönnum gefinn kostur á fé- lagssklrteini fyrir 1000 kall. Enn- fremur hafa samtökin hafiö út- gáfu á stikkerum og frimerkjum svo ekki sé minnst á áprentaða boli. En þaövar auglýsingin sem ég áöur minntist á svo og nafn Viktoriu drottningar. Þaö hefur nefnilega komiö á daginn aö Viktoria drottning reykti canna- bis viö meltingartruflunum en 28 VIKAN 4). TBL. JURT GEGN MELTINGARTRl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.