Vikan

Eksemplar

Vikan - 25.09.1975, Side 4

Vikan - 25.09.1975, Side 4
skltug, að þvi verður ekki með orðum lýst. Áður fyrr, þegar öll sikin áttu aðgang að hafinu tuttugu kilómetrum sunnan borg- arinnar, hreinsuðust þau nokkuð á flóði, en nú þegar mörg siki hafa verið fyllt upp er hreinlætið ekki mikið að státa af. En þess ber að geta, að á hótelum og veitinga- húsum gæta yfirvöld þess, að allt sé i samræmi við kröfur vestur- landabúa. En óhreinindin virðast ekki skaða fólkið. Að vísu höfum við engar tölur frá heilbrigðisyfir- völdum, en við sáum ekki krank- leikamerki á nokkrum manni. brátt fyrir skitug sikin eru menn hér hreinlegir. Þótt fötin séu slitin eru þau hrein eftir þvottinn upp úr sikinu. Sápan hlýtur að vera ósvikin hjá þeim i Bangkok. Á gangstéttunum má oft sjá fólk, sem matreiðir þar við opinn eld. Kringum eldstæðið eru nokkrir krakkar og láta sólhlif skýla sér fyrir mesta hitanum. Okkur er boðinn biti, en við af- þökkum. Umferðarrykið er ekki krydd að okkar skapi. t flestöllum verslunum, jafnt stórum sem smáum, rekumst við á kinverja. Þeir hafa flust til Thailands undanfarna öld og ráða nú lögum og lofum i verslun i landinu. Þeim er það að þakka. hve verslunin gengur vel. og þeir kunna sannarlega að prútta, en það gerir verslunina vitaskuld miklu skemmtilegri fyrir báða aðila. Loftið er kyrrt. Hitinn er óskap- legur og sömuleiðis rakinn. Sólin er brennheit. Við þurrkum af okk- ur svitann, þar sem við göngum meðfram endalausum röðum leg- steina i striðsgrafreitum við brúna yfir Kwaifljótið. Það þarf ekki mikið imyndun- arafl til þess að imynda sér hörmungarnar, sem hér gerðust i siöari heimsstyrjöldinni. Meira en 35.000 hermenn létust úr malariu og næringarskorti i fangabúðum japana, þar sem þeir voru látnir byggja brúna yfir Kwaifljótið og leggja járnbraut- ina til Burma. t þau þrjátiu ár, sem siðan eru liðin hefur verið friður i Thai- landi, en i nágrannalöndunum hafa striðshörmungar hrellt ibú- ana án afláts. Til hvers? Hver er hamingjusamari eltir'.’ Öhætt er að fullyrða, að margt er rotið i stjórnkerfinu þarna austur frá, og vart er við þvi að búast, að sú lýðræðislega þróun, sem tekið hefur marga áratugi á vesturlöndum, geti gerst þar i einu vetfangi Við kosningarnar i Thailandi i fyrra buðu 48 flokkar fram, en að- eins 38 prósent atkvæðisbærra manna greiddu atkvæði, en at- kvæðisrétt hafa allir þeir, sem Thaisilki ofið. áður aðalfararta'ki alira, sem búa utan Bangkok. Velgengni thailendinga byggist að verulegu leyti á mikilli utan- rikisverslun. Aðalútflutningsvör- ur þeirra eru hrísgrjón, gúmmi, bast, kornvörur og tin, en iðnaður og útflutningur iðnaðarvara fer einnig vaxandi. Og svo eru þeir farnir að leggja áherslu á ferða- fólkið... Mikilvægt skref i þróuninni er uppbygging menntakerfisins, en að henni hefur verið unnið af kappi undanfarin ár. Mikill fjöldi thailendinga hefu’r stundað nám erlendis, bæði i Bandarikjunum og Vestur- og Austur-Evrópu, og þegar heim kemur, eru þeir fullir áhuga og hugmynda. Auðvitað gengur ekki alltaf eins vel að hrinda hugmyndunum i fram- kvæmd, en eigi að siður þokast allt I áttina. Annars eru flestir thailendingar rólyndir og ekki sérlega metnaðargjarnir, og i augum margra er þróunin allt of ör. Gullin musterin og glæsilegar opinberar byggingar setja hvað mestan svip á Bangkok. Mikil andstæða þessa eru svo aðrar byggingar i borginni — nýjar og gamlar. Þeim er flestum illa við haldið. Fjöldi húsa hefur aldrei verið málaður — önnur aðeins þegar þau voru ný og siðan ekki söguna meir. Húsin eru þvi grá og óhrein að sjá. Götur og gang- stéttir eru tandurhreinar, en i húsagörðunum eralltfullt af rusli og sorpi. Slkin, þar sem fólk baðast, þvær þvotta og gerir þarfir sinar hvert framan I öðru — eru svo » , 1 -v mm&mt • íj lív'í’ 1 4 : i f w 11V 4 VIKAN 39. TBL. Massifur gullbúddha, sem vegur 5.5 tonn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.