Vikan

Tölublað

Vikan - 22.04.1976, Blaðsíða 13

Vikan - 22.04.1976, Blaðsíða 13
upphafi, og þótti tími til kominrt að hann fengi ný föt t samrœmt við aðra þastti í blaðinu. Vonandi líkar þér þó betur myndin, sem fylgtr bréfinu þtnu, __er þetta ekki bara nokkuðlíktþér? Pósturinn getur þvt miður ekkt fengið meira rúm í blaðinu fyrr en blaðið stækkar. hvenœr semm'það verður. Auglýsingamar verða ein- hvers staðar að vera_og ekkt telur Pósturinn að þær færu betur á forstðu! Margar þeirra eru Itka þannig unnar, að þær eru fremur prýðiá blaðinu en hitt. Það er etnnig skoðun Póstsins, að margt fleira en Dibs og skrýtlumar eigi hrós skilið. Vatnsberastrákur og vogarstelpa eiga mjög velsaman, gæti varla verið betra. Nautsstrákur og krabbastelpa verðaað gæta skaps síns vel tilþess að sambandþ eirra blessist. MORGUNLEIKFIMIN I ÚTVARP- INU. Hæ Pósturgóður! Ég lasr einu dagblaðanna að kona var að kvarta yfir morgunleikfim- innií útvarpinu ogsífrinuí Valdemar Örnólfssyni (getur þessi kona ekki lokað fyrir tsekið sitt, eða er hún svonaforvitin?) Við hér úti á landsbyggðinni erum á öðru máli. Okkur finnst Valdemar vinur okkar gegnum árin og það er yndislegt að vakna við hans létta sjarma, scm fylgir aukalega með æfingunum. Konan segir, að hún þekki engan sem notfæri sér þetta, að fólk skelli sér bara í laugarnar — ég þckki marga sem nota sér morgunleikfim- ina. Ég á heima I 500 manna þorpi og hét er engin sundlaug og engin leikfimikennsla — og veit ég að svo er víða úti á landi. Og því segi ég, haltu áfram Valdemar, þú ert okkar hjálp og við kunnum að meta þig og þinn undirleikara. Otkjálkakona. Hérkemurfram, sem svo oftáður, að ekki fara alltaf saman hagsmunir manna sem búa í dreifbýli og þétt- býli. Þó getur Pósturinn ekki verið sammála konunni, sem heldur þvt fram, að fólk á höfuðborgarsvæðinu notfæri sér ekki morgunleikfimina. Pósturinn gerði þetta sjálfur heilt sumarog fann þá g/ögglega bætandi áhrif leikfiminnar á Itkamann. Þótt hérá höfuðborgarsvæðinu séu sund- laugar allvíða hafa ekki allir tækifæri til að notfæra sér þær og þá getur einmitt útvarpsleikfimin brúað bilið. Péessið þitt, sem reyndist talsvert lengra en bréfið sjálft, getur Póstur- inn þvt miður ekki birt, nema þú viljir láta birta nafn þitt undir. Þar skrifarþú talsverða gagnrýni ámann sem þú nafngreinir og virðist þar gætanokkurrarósanngirniá köflum. AðminnstakostigeturPósturinn alls ekki skilið, hvað þeim manni koma sundlaugamállandsmanna við, þótt manntetrið taki sér sundsprett ein- stöku sinnum. Það getur þó ekki gert hann ábyrgan fyrir stefnu stjórnvalda í þeim málum — eða hvað? U gn'vr>c3~ p vJ’mT. Gunnar Guðmundsson. Teigar- horni. Djúpavogi. S-Múlasýs/u. óskar eftir bréfaskiptum við ungar stúlkur á aldrinum 18 til 20 ára. Áhugamál eru: Hestar, skautar, sund, gönguferðir, fcrðalög, dans og margt fleira. Halló strákar! Stelpu í Belgíu, scm er 16 ára en verður 17 ára á þessu ári, langar til að skrifast á við 17—18 ára strák á Islandi. Nafn hcnnar og heimilisfang er: Margot Baekelandt Felix D Hoopstraat 155, Tielt 8880, Be/gium. Þorgerður Þráinsdóttir, Ennis- braut 12, Ölafsvík óskar eftir bréfa- skiptum við krakka á aldrinum 14—16 ára. Eyþór Björnsson, Hurðarbaki, Torfalækjarhrepþi, A-Hún., óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10-11 ára, hann er sjálfur 10 ára. Helstu áhugamál eru bóndastörf. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Sigurpáll Bjömsson, Hurðarbaki, Torfalækjarhreppi, A-Hún., óskar cftir bréfaskiptum við stelpur á aldrinum 11-12 ára. Hann er sjálfur 11 ára. Helstu áhugamál cru teikn- ing og íþróttir. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar segir: ,,Ég hef átt Trabant bifreið frá 1967 og aðra frá 1974. Að mínu áliti er Trabant ein bezta smábifreið, sem ég hef ekið." Vorum að fá sendingu af Trabant-bifreiðum VERÐ KR. 525.000 Innifalið í verði: Ryðvörn og frágangur Verð til öryrkja: Fólksbifreið kr. 364.000. Lán kr. 150.000. Útborgun kr. 214.000. TRABANT UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510 UR EIK TEAK OC PALESANDER ÓDÝRT OG HAGKVLMT i II Húsgagnaverslun <> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 17. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.