Vikan

Útgáva

Vikan - 15.07.1976, Síða 15

Vikan - 15.07.1976, Síða 15
Sigríður Gunnarsdóttir hjá Trumph sportbílnum, sem kominn er með V-8 Ford. Sigríður er sannkölluð tryllipla. m langri braut. Hljóðin ( 8 gata tækjunum voru svakaleg, þegar þau rótuðu af stað með svo miklum látum, að sandurinn stóð í strókum á eftir þeim. Misjafnlega gekk mönnum að taka af stað. Sigríður Gunnarsdóttir heitir eina konan, sem tók þátt í þessari keppni. Hún keppti á Triumph sportbíl, sem búið var að bora 8 cyl. 289 cu. in., Fordvél í. Sigríður stóð sig með prýði, og i siðustu ferðinni, sem hún fór, náði hún 13.8 sek. á brautir'ii. Kynsystur Sigríðar ættu að taka hana sér til fyrirmyndar og láta meira að sér kveða í bílasporti, því það sýndi sig, að Sigríður hafði ekki síður gott vald á bílnum en karlmenn- irnir. Útkoman úr fólksbílaflokknum varð sú, að Stefán Ragnarsson varð í fyrsta sæti á 12,8 sek. ÍUKEPPNI I Átta gata tryllitæki á fleygiferð. Stefán ók 1969 módel af Camaro með 327 cu. in, vél. i ööru sæti varð Gunnar Jónsson, sem ók 1967 módel Chevelle 396 cu. in. Gunnar var með 13,2 sek., en átti besta brautartíma í þessum flokki 11,4 sek. Nú var loksins komiö að jepp- unum, sem allir höfðu beðið eftir. Jepparnir kepptu á 100 m langri braut. Og nú byrjuðu lætin. Dekkin undir jeppunum voru svo breiö, aö þeir líktust einna helst völturum, þegar þeir birtust. Eftir tvær umferöir var oröin mikil spenna í herbúðum kvartmílu- manna, því litlu munaði á tlma. Bestan tíma hafði Hjörleifur Hilm- arsson, þegar hann stillti upp í þriðja sinn og tætti af stað með ógurlegum hávaða og með sand- gusurnar langar leiðir á eftir tækinu. En þá brotnað öxull I framdrifinu, svo hann var úr leik. Tveir náðu besta tima I jeppa- flokki, þeir Daníel Sigurösson á 1964 módel Willis með Chevy 350 cu.in, og Vilhjálmur Ragnarsson á Willis með 283 cu. in. Tfmi þeirra var 6,9 sek. Bestum brautartíme náði Hjörleifur Hilmarsson 6,7 sek., en hann ók 1964 módel Willis með 327 cu. in. Chevy vél. Keppt var líka í 4 og 6 cyl. flokkum jeppa. I 4 cyl. flokknum varð Jón Jónsson fyrstur með 10,3 sek., en í 6 cyl. flokki Einar Ólafsson. Peningaverölaunin voru í allt 250 þúsund kr., sem skiptust þannig: 8 cyl. jeppar 70 þús. í fyrsta sæti og 20 þús. í öðru sæti, mótorhjól 1. sæti 40 þús. og í 2. sæti 10 þús., 4 og 6 cyl jeppar 10 þús. hvor í 1. sæti. Tölur yfir fólksbílana hef ég því miður ekki. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði var þarna með sjúkrabíl, ef illa skyldi fara, og slökkvitæki voru dreifð um allt, en þau voru fengin frá I. Pálmasyni. Keppni þessi fór mjög vel fram í alla stað, og áhugi á bílasporti sást best á því, að 5000 manns komu til að fylgjast með þessari þeysireið á sandi. British Leyland verksmiðjurnar, sem nú framleiða Jagúar, hafa ákveðiö að senda Jagúar aftur á kappakstursbrautirnar eftir þrettán ára hlé. Á árunum um og eftir 1950 var Jagúar mjög sigursæll í kappakstri í Evrópu, og vann meöal annars fimm sinnum hina tuttugu og fjögra tíma löngu Le mans keppni i Frakklandi. Leyland mun senda tvo Jagúar XJ 5,3 til keppni til að byrja með, og fyrsta keppnin, sem þeir taka þátt í, verður Salzburg á brautinni í Astralíu, en það er sex tíma keppni. Ökumaður á öðrum Jagúar bílnum verður bretinn Derek Bell, sem ásamt France's Henri Pes- carlo vann Le mans á síðasta ári. Með Bell mun David Hobbs keyra. En hinum bílnum munu Andy Ranse og Steve Thompson aka og verður gaman að fylgjast með því, hvernig Jagúar gengur eftir þrettán ára fjarveru úr keppni. * I 29. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.